Álag á Liverpool í lokaviku ensku úrvalsdeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2022 11:30 Mohamed Salah hjá Liverpool í baráttunni við Oleksandr Zinchenko hjá Manchester City í bikarleik liðanna á dögunum. Getty/Visionhaus Það verður nóg af leikjum hjá Liverpool þegar enska úrvalsdeildin klárast um miðjan næsta mánuð. Liverpool þarf að spila tvisvar sinnum í síðustu viku ensku úrvalsdeildarinnar og leikur alls þrjá leiki í vikunni að meðtöldum bikarúrslitaleiknum. Enska úrvalsdeildin hefur nú raðað upp leiktíma og leikdögum fyrir lokaumferðir ensku úrvalsdeildarinnar í samráði við ensku sjónvarpsstöðvarnar. Liverpool will play twice in the final week of the Premier League season after the rearranged fixtures were announced.Manchester City's outstanding fixture against Wolves has also been confirmed. Full title run-in fixture list here #BBCFootball #LFC #ManCity— BBC Sport (@BBCSport) April 27, 2022 Lokaleikur Liverpool verður á móti Wolves á Anfield 22. maí en liðið mun ferðast til Southampton fimm dögum fyrr. Sá leikur var færður vegna bikarúrslitaleiksins á móti Chelsea sem er helgina á undan. Liverpool spilar því þrjá leiki frá 14. maí til 22. maí. Á sama tíma spilar Manchester City við West Ham á London leikvanginum 15. maí en lokaleikur City er síðan á móti Aston Villa á heimavelli sjö dögum síðar. City átti leik inni frá því í apríl en sá leikur á móti Wolves hefur verið settur á 11. maí. Það þýðir að City fær þriggja leikja viku í næstsíðustu vikunni, spilar þrjá leiki frá 8. til 15. maí. Manchester City er með eins stigs forskot á Liverpool þegar fimm leikir eru eftir af ensku úrvalsdeildinni. Það er því mikil spenna og hvert tapað stig getur verið örlagaríkt fyrir bæði liðin. Enski boltinn Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Liverpool þarf að spila tvisvar sinnum í síðustu viku ensku úrvalsdeildarinnar og leikur alls þrjá leiki í vikunni að meðtöldum bikarúrslitaleiknum. Enska úrvalsdeildin hefur nú raðað upp leiktíma og leikdögum fyrir lokaumferðir ensku úrvalsdeildarinnar í samráði við ensku sjónvarpsstöðvarnar. Liverpool will play twice in the final week of the Premier League season after the rearranged fixtures were announced.Manchester City's outstanding fixture against Wolves has also been confirmed. Full title run-in fixture list here #BBCFootball #LFC #ManCity— BBC Sport (@BBCSport) April 27, 2022 Lokaleikur Liverpool verður á móti Wolves á Anfield 22. maí en liðið mun ferðast til Southampton fimm dögum fyrr. Sá leikur var færður vegna bikarúrslitaleiksins á móti Chelsea sem er helgina á undan. Liverpool spilar því þrjá leiki frá 14. maí til 22. maí. Á sama tíma spilar Manchester City við West Ham á London leikvanginum 15. maí en lokaleikur City er síðan á móti Aston Villa á heimavelli sjö dögum síðar. City átti leik inni frá því í apríl en sá leikur á móti Wolves hefur verið settur á 11. maí. Það þýðir að City fær þriggja leikja viku í næstsíðustu vikunni, spilar þrjá leiki frá 8. til 15. maí. Manchester City er með eins stigs forskot á Liverpool þegar fimm leikir eru eftir af ensku úrvalsdeildinni. Það er því mikil spenna og hvert tapað stig getur verið örlagaríkt fyrir bæði liðin.
Enski boltinn Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira