Martin með sögulegt stoðsendingakvöld hjá spænska stórliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2022 12:31 Martin Hermannsson átti sögulegan leik með Valencia Basket í gærkvöldi. Getty/Sonia Canada Martin Hermannsson og félagar í Valencia tryggðu sér sæti í undanúrslitum EuroCup eftir 98-85 sigur á Boulogne Metropolitans 92 í gær. Frammistaða íslenska leikstjórnandans var söguleg. Martin átti mjög flottan leik en hann endaði með 23 framlagsstig eftir að hafa skorað 14 stig, gefið 11 stoðsendingar og stolið einum bolta. Það var hins vegar skilvirkni hans sem kom honum í sögubækurnar hjá Valencia. Martin átti nefnilega þessar ellefu stoðsendingar en tapaði ekki einum bolta. Því hafði enginn náð hjá Valencia eins og sjá má hér. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=aMsw6Fm_4m0">watch on YouTube</a> Martin var farinn að nálgast metið en Nick Calathes hjá Lokomotiv Kuban Krasnodar var einu sinni með fjórtán stoðsendingar á móti engum töpuðum bolta. Það var ekki nóg með að íslenski bakvörðurinn passaði upp á boltann því hann klikkaði bara á tveimur skotum allan leikinn, nýtti 5 af 7 skotum utan af velli og setti niður bæði vítin sín. Martin er með 8,8 stig og 5,2 stoðsendingar að meðaltali í leik í nítján leikjum sínum í EuroCup á þessari leiktíð. Hann er alls með 98 stoðsendingar og bara 34 tapaða bolta sem gera 2,9 stoðsendingar á hvern tapaðan. View this post on Instagram A post shared by Valencia Basket (@valenciabasket) Spænski körfuboltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Sjá meira
Martin átti mjög flottan leik en hann endaði með 23 framlagsstig eftir að hafa skorað 14 stig, gefið 11 stoðsendingar og stolið einum bolta. Það var hins vegar skilvirkni hans sem kom honum í sögubækurnar hjá Valencia. Martin átti nefnilega þessar ellefu stoðsendingar en tapaði ekki einum bolta. Því hafði enginn náð hjá Valencia eins og sjá má hér. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=aMsw6Fm_4m0">watch on YouTube</a> Martin var farinn að nálgast metið en Nick Calathes hjá Lokomotiv Kuban Krasnodar var einu sinni með fjórtán stoðsendingar á móti engum töpuðum bolta. Það var ekki nóg með að íslenski bakvörðurinn passaði upp á boltann því hann klikkaði bara á tveimur skotum allan leikinn, nýtti 5 af 7 skotum utan af velli og setti niður bæði vítin sín. Martin er með 8,8 stig og 5,2 stoðsendingar að meðaltali í leik í nítján leikjum sínum í EuroCup á þessari leiktíð. Hann er alls með 98 stoðsendingar og bara 34 tapaða bolta sem gera 2,9 stoðsendingar á hvern tapaðan. View this post on Instagram A post shared by Valencia Basket (@valenciabasket)
Spænski körfuboltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Sjá meira