Leyfði mönnum að jafna sig með ástvinum fyrir kvöldið Sindri Sverrisson skrifar 28. apríl 2022 16:15 Halldór Jóhann Sigfússon ræddi við Stöð 2 og Vísi í sólinni í dag, á leið sinni í Kaplakrika. Stöð 2 Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, býst við mikilli baráttu, látum og miklum fjölda fólks í Kaplakrika í kvöld þegar hann mætir á sinn gamla heimavöll í oddaleik. Staðan í einvígi FH og Selfoss er 1-1 svo að liðið sem vinnur í kvöld kemst áfram í undanúrslit og mætir þar Val. Selfyssingar unnu í Krikanum í síðustu viku en steinlágu svo á heimavelli. „Ég held að menn hafi vitað það best sjálfir að við vorum bara lélegir [í leiknum á Selfossi á mánudaginn]. En það er ekki mikill tími á milli leikja. Ég gaf mönnum svolítið frí. Leyfði þeim að taka „recovery“ sjálfir og vera með fjölskyldu og vinum, sínum ástvinum, og svo hittumst við í gær, fórum yfir vídjó og tókum létta æfingu. Við erum klárir fyrir kvöldið, ég er ekki í nokkrum vafa um það,“ segir Halldór en viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Halldór Jóhann um oddaleikinn í kvöld „Þegar maður horfir á leiki milli þessara liða á síðustu árum þá hafa þetta verið mjög spennandi leikir og yfirleitt ráðist á síðustu sekúndum. Ég býst alveg við því í kvöld. Ég býst líka við að það verði meiri harka en í síðasta leik,“ segir Halldór sem býst jafnframt við fjölda stuðningsmanna og alvöru úrslitakeppnisstemningu. Leikurinn verður í beinni og opinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsrásinni Stöð 2 Vísi, og hefst hann klukkan 19:30. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla FH UMF Selfoss Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik Sjá meira
Staðan í einvígi FH og Selfoss er 1-1 svo að liðið sem vinnur í kvöld kemst áfram í undanúrslit og mætir þar Val. Selfyssingar unnu í Krikanum í síðustu viku en steinlágu svo á heimavelli. „Ég held að menn hafi vitað það best sjálfir að við vorum bara lélegir [í leiknum á Selfossi á mánudaginn]. En það er ekki mikill tími á milli leikja. Ég gaf mönnum svolítið frí. Leyfði þeim að taka „recovery“ sjálfir og vera með fjölskyldu og vinum, sínum ástvinum, og svo hittumst við í gær, fórum yfir vídjó og tókum létta æfingu. Við erum klárir fyrir kvöldið, ég er ekki í nokkrum vafa um það,“ segir Halldór en viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Halldór Jóhann um oddaleikinn í kvöld „Þegar maður horfir á leiki milli þessara liða á síðustu árum þá hafa þetta verið mjög spennandi leikir og yfirleitt ráðist á síðustu sekúndum. Ég býst alveg við því í kvöld. Ég býst líka við að það verði meiri harka en í síðasta leik,“ segir Halldór sem býst jafnframt við fjölda stuðningsmanna og alvöru úrslitakeppnisstemningu. Leikurinn verður í beinni og opinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsrásinni Stöð 2 Vísi, og hefst hann klukkan 19:30. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla FH UMF Selfoss Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða