Leyfði mönnum að jafna sig með ástvinum fyrir kvöldið Sindri Sverrisson skrifar 28. apríl 2022 16:15 Halldór Jóhann Sigfússon ræddi við Stöð 2 og Vísi í sólinni í dag, á leið sinni í Kaplakrika. Stöð 2 Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, býst við mikilli baráttu, látum og miklum fjölda fólks í Kaplakrika í kvöld þegar hann mætir á sinn gamla heimavöll í oddaleik. Staðan í einvígi FH og Selfoss er 1-1 svo að liðið sem vinnur í kvöld kemst áfram í undanúrslit og mætir þar Val. Selfyssingar unnu í Krikanum í síðustu viku en steinlágu svo á heimavelli. „Ég held að menn hafi vitað það best sjálfir að við vorum bara lélegir [í leiknum á Selfossi á mánudaginn]. En það er ekki mikill tími á milli leikja. Ég gaf mönnum svolítið frí. Leyfði þeim að taka „recovery“ sjálfir og vera með fjölskyldu og vinum, sínum ástvinum, og svo hittumst við í gær, fórum yfir vídjó og tókum létta æfingu. Við erum klárir fyrir kvöldið, ég er ekki í nokkrum vafa um það,“ segir Halldór en viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Halldór Jóhann um oddaleikinn í kvöld „Þegar maður horfir á leiki milli þessara liða á síðustu árum þá hafa þetta verið mjög spennandi leikir og yfirleitt ráðist á síðustu sekúndum. Ég býst alveg við því í kvöld. Ég býst líka við að það verði meiri harka en í síðasta leik,“ segir Halldór sem býst jafnframt við fjölda stuðningsmanna og alvöru úrslitakeppnisstemningu. Leikurinn verður í beinni og opinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsrásinni Stöð 2 Vísi, og hefst hann klukkan 19:30. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla FH UMF Selfoss Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Fleiri fréttir Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Sjá meira
Staðan í einvígi FH og Selfoss er 1-1 svo að liðið sem vinnur í kvöld kemst áfram í undanúrslit og mætir þar Val. Selfyssingar unnu í Krikanum í síðustu viku en steinlágu svo á heimavelli. „Ég held að menn hafi vitað það best sjálfir að við vorum bara lélegir [í leiknum á Selfossi á mánudaginn]. En það er ekki mikill tími á milli leikja. Ég gaf mönnum svolítið frí. Leyfði þeim að taka „recovery“ sjálfir og vera með fjölskyldu og vinum, sínum ástvinum, og svo hittumst við í gær, fórum yfir vídjó og tókum létta æfingu. Við erum klárir fyrir kvöldið, ég er ekki í nokkrum vafa um það,“ segir Halldór en viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Halldór Jóhann um oddaleikinn í kvöld „Þegar maður horfir á leiki milli þessara liða á síðustu árum þá hafa þetta verið mjög spennandi leikir og yfirleitt ráðist á síðustu sekúndum. Ég býst alveg við því í kvöld. Ég býst líka við að það verði meiri harka en í síðasta leik,“ segir Halldór sem býst jafnframt við fjölda stuðningsmanna og alvöru úrslitakeppnisstemningu. Leikurinn verður í beinni og opinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsrásinni Stöð 2 Vísi, og hefst hann klukkan 19:30. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla FH UMF Selfoss Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Fleiri fréttir Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Sjá meira