Stórmeistaramótið í beinni: Hvaða lið fara í úrslit? Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. apríl 2022 18:01 Tvö lið tryggja sér sæti í úrslitum Stórmeistaramótsins í kvöld. Undanúrslit Stórmeistaramóts Ljóðsleiðaradeildarinnar fara fram í kvöld og hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér á Vísi. Báðar undanúrslitaviðureignirnar verða leiknar í kvöld, en það eru Dusty og SAGA sem eigast við í fyrri viðureigninni. Dusty tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Ljósleiðaradeildinni fyrir stuttu, en SAGA hafnaði í sjötta sæti og því ljóst að liðið þarf að eiga sitt allra besta kvöld til að slá Dusty úr leik. Í síðari viðureign kvöldsins mætast svo Þór og Vallea, en þau lentu í öðru og þriðja sæti Ljósleiðaradeildarinnar. Það má því búast við jafnri og spennandi viðureign þar. Dusty og SAGA eigast við klukkan 18:15 áður en Þór og Vallea mætast klukkan 21:00. Hægt er a horfa á beina útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1
Báðar undanúrslitaviðureignirnar verða leiknar í kvöld, en það eru Dusty og SAGA sem eigast við í fyrri viðureigninni. Dusty tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Ljósleiðaradeildinni fyrir stuttu, en SAGA hafnaði í sjötta sæti og því ljóst að liðið þarf að eiga sitt allra besta kvöld til að slá Dusty úr leik. Í síðari viðureign kvöldsins mætast svo Þór og Vallea, en þau lentu í öðru og þriðja sæti Ljósleiðaradeildarinnar. Það má því búast við jafnri og spennandi viðureign þar. Dusty og SAGA eigast við klukkan 18:15 áður en Þór og Vallea mætast klukkan 21:00. Hægt er a horfa á beina útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1