„Ætluðum ekki að skíta í buxurnar þegar Stjarnan kæmi með áhlaup“ Andri Már Eggertsson skrifar 30. apríl 2022 18:00 Sigurður Bragason var ánægður eftir níu marka sigur ÍBV vann níu marka sigur á Stjörnunni 24-33 í 6-liða úrslitum Olís-deildar kvenna. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var alsæll með að fá oddaleik í Eyjum. „Þetta var frábært svar hjá stelpunum, við mættum dýrvitlausar fyrir leik og ég talaði um það fyrir leik að ég ætlaði að ná í úrslitakeppni ÍBV sem tókst og allar stelpurnar gáfum allt í leikinn,“ sagði Sigurður Bragason kátur eftir leik. ÍBV komst snemma fjórum mörkum yfir sem Stjarnan náði aldrei að saxa niður og gera þetta að jöfnum leik. „Varnarleikurinn var frábær, við vorum þéttari og okkur tókst að loka á það sem gekk illa í síðasta leik. Mér fannst meiri trú í öllu hjá okkur hvort sem það var sókn, vörn eða markvarsla.“ Stjarnan gerði þrjú mörk í röð í seinni hálfleik og hótaði áhlaupi en ÍBV lét það ekki á sig fá og náði strax upp sínum leik aftur. „Við svöruðum áhlaupi Stjörnunnar frábærlega. Við ræddum það að skíta ekki í buxurnar þegar andstæðingurinn kemur með áhlaup því við höfum verið að gera það. En í dag svöruðum við áhlaupinu vel.“ Á þriðjudaginn mætast liðin í oddaleik í Vestmannaeyjum og er mikil tilhlökkun hjá Sigurði Bragasyni. „Það verður veisla í Eyjum ég veit það. Það var mjög vel mætt síðast og á ég von á en betri stemmningu í oddaleiknum sem verður frábær leikur. Þetta verður blóðug barátta því ég veit að Stjörnukonur voru ekki ánægðar með sinn leik í dag,“ sagði Sigurður að lokum. ÍBV Stjarnan Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Sjá meira
„Þetta var frábært svar hjá stelpunum, við mættum dýrvitlausar fyrir leik og ég talaði um það fyrir leik að ég ætlaði að ná í úrslitakeppni ÍBV sem tókst og allar stelpurnar gáfum allt í leikinn,“ sagði Sigurður Bragason kátur eftir leik. ÍBV komst snemma fjórum mörkum yfir sem Stjarnan náði aldrei að saxa niður og gera þetta að jöfnum leik. „Varnarleikurinn var frábær, við vorum þéttari og okkur tókst að loka á það sem gekk illa í síðasta leik. Mér fannst meiri trú í öllu hjá okkur hvort sem það var sókn, vörn eða markvarsla.“ Stjarnan gerði þrjú mörk í röð í seinni hálfleik og hótaði áhlaupi en ÍBV lét það ekki á sig fá og náði strax upp sínum leik aftur. „Við svöruðum áhlaupi Stjörnunnar frábærlega. Við ræddum það að skíta ekki í buxurnar þegar andstæðingurinn kemur með áhlaup því við höfum verið að gera það. En í dag svöruðum við áhlaupinu vel.“ Á þriðjudaginn mætast liðin í oddaleik í Vestmannaeyjum og er mikil tilhlökkun hjá Sigurði Bragasyni. „Það verður veisla í Eyjum ég veit það. Það var mjög vel mætt síðast og á ég von á en betri stemmningu í oddaleiknum sem verður frábær leikur. Þetta verður blóðug barátta því ég veit að Stjörnukonur voru ekki ánægðar með sinn leik í dag,“ sagði Sigurður að lokum.
ÍBV Stjarnan Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Sjá meira