Viggó með átta mörk í mikilvægum sigri Stuttgart | Gummersbach nálgast efstu deild Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2022 16:46 Viggó Kristjánsson var markahæstur í dag. Getty/ Tom Weller Viggó Kristjánsson lék á alls oddi er Stuttgart vann Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni. Þá er nálgast lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach úrvalsdeildina óðfluga. Það var nokkuð um að vera hjá Íslendingunum í þýska handboltanum í dag. Viggó Kristjánsson var allt í öllu hjá Stuttgart. Gummersbach vann stórsigur og er í raun aðeins tímaspursmál hvenær lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar tryggja sig upp um deild. Viggó var allt í öllu er Stuttgart vann fjögurra marka sigur á Leipzig. Lokatölur 29-25 þar sem Viggó var markahæstur með átta mörk. Melsungen heimsótti Kiel og tapaði naumlega, lokatölur 27-25 heimamönnum í vil. Alexander Petersson skoraði tvö mörk fyrir Melsungen og Arnar Freyr Arnarsson eitt mark. Ýmir Örn Gíslason komst ekki á blað þegar Rhein-Neckar Löwen vann N-Lubbecke með sjö marka mun, lokatölur 29-22 gestunum í vil. Melsungen er í 8. sæti með 29 stig eftir 28 leiki, Löwen situr einu sæti neðar með 28 stig á meðan Stuttgart er í 15. sæti með 18 stig, fimm stigum fyrir ofan fallsæti. Fyrr í dag hafði Gísli Þorgeir Kristjánsson tryggt Magdeburg eins marks sigur á Füchse Berlín. Ómar Ingi Magnússon átti einnig frábæran leik í liði Magdeburgar. Í B-deildinni vann Gummersbach stórsigur á Nordhorn-Lingen, lokatölur 35-25. Elliði Snær Vignisson var með eitt mark fyrir toppliðið. Lærisveinar Guðjóns Vals eru sem stendur með 10 stiga forystu á N-Lingen sem situr í 3. sætinu þegar sjö umferðir eru eftir af tímabilinu. Efstu tvö liðin fara upp um deild. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Sjá meira
Það var nokkuð um að vera hjá Íslendingunum í þýska handboltanum í dag. Viggó Kristjánsson var allt í öllu hjá Stuttgart. Gummersbach vann stórsigur og er í raun aðeins tímaspursmál hvenær lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar tryggja sig upp um deild. Viggó var allt í öllu er Stuttgart vann fjögurra marka sigur á Leipzig. Lokatölur 29-25 þar sem Viggó var markahæstur með átta mörk. Melsungen heimsótti Kiel og tapaði naumlega, lokatölur 27-25 heimamönnum í vil. Alexander Petersson skoraði tvö mörk fyrir Melsungen og Arnar Freyr Arnarsson eitt mark. Ýmir Örn Gíslason komst ekki á blað þegar Rhein-Neckar Löwen vann N-Lubbecke með sjö marka mun, lokatölur 29-22 gestunum í vil. Melsungen er í 8. sæti með 29 stig eftir 28 leiki, Löwen situr einu sæti neðar með 28 stig á meðan Stuttgart er í 15. sæti með 18 stig, fimm stigum fyrir ofan fallsæti. Fyrr í dag hafði Gísli Þorgeir Kristjánsson tryggt Magdeburg eins marks sigur á Füchse Berlín. Ómar Ingi Magnússon átti einnig frábæran leik í liði Magdeburgar. Í B-deildinni vann Gummersbach stórsigur á Nordhorn-Lingen, lokatölur 35-25. Elliði Snær Vignisson var með eitt mark fyrir toppliðið. Lærisveinar Guðjóns Vals eru sem stendur með 10 stiga forystu á N-Lingen sem situr í 3. sætinu þegar sjö umferðir eru eftir af tímabilinu. Efstu tvö liðin fara upp um deild.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Sjá meira