Sektaður um 125 milljónir fyrir skattsvik Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. maí 2022 21:33 Maðurinn þarf að greiða milljónirnar 125 innan fjögurra vikna ella fara í árs fangelsi. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt mann til að greiða 125 milljónir króna í sekt fyrir skattsvik. Maðurinn játaði brotin og þarf að greiða sektina innan fjögurra vikna ella sæta fangelsisvist í 360 daga. Manninum var gert að sök að hafa ekki staðið skil á staðgreiðslu opinberra gjalda sem haldið var eftir af launum starfsmanna einkahlutafélags hans frá október fram í desember árið 2018, á tímabilinu janúar til mars, auk maí og júnímánaða, og september til desember árið 2019 og í janúar 2020. Þau gjöld sem voru vangreidd námu tæplega 41,5 milljón króna. Þá var honum gert að sök að hafa ekki staðið skil á virðisaukaskatti sem innheimtur var fyrir júlí til ágúst og nóvember til desember árið 2019. Sú fjárhæð nam rúmum 22 milljónum króna. Þá var hann ákærður fyrir peningaþvætt með því að hafa nýtt ávinninginn af brotunum, rúmar 63,5 milljónir króna, í þágu rekstrar félagsins eða eftir atvikum í eigin þágu. Saksóknarar féllu þó frá þeirri ákæru. Maðurinn játaði sök og kemur fram í dómi að hann hafi ekki verið dæmdur til refsingar áður. Hann hafi borið vitni um það fyrir dómi að félagið hafi gengið vel en hann hafi lent í erfiðleikum með að standa skil á vörslusköttum þar sem fjámunum hefði verið varið til greiðslu skatta vegna annars félags sem þá var á hans vegum. Kórónuveirufaraldurinn hafi þar að auki haft áhrif á afkomu félagsins og hann reynt að semja um skattaskuldina en hún hafi upphaflega verið talin hærri og hann ekki getað ráðið við það. Uppfært: Upprunalega stóð að maðurinn hefði einni verið dæmdur fyrir peningaþvætti en eins og búið er að bæta við, felldu saksóknarar þann ákærulið niður. Dómsmál Skattar og tollar Efnahagsbrot Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Manninum var gert að sök að hafa ekki staðið skil á staðgreiðslu opinberra gjalda sem haldið var eftir af launum starfsmanna einkahlutafélags hans frá október fram í desember árið 2018, á tímabilinu janúar til mars, auk maí og júnímánaða, og september til desember árið 2019 og í janúar 2020. Þau gjöld sem voru vangreidd námu tæplega 41,5 milljón króna. Þá var honum gert að sök að hafa ekki staðið skil á virðisaukaskatti sem innheimtur var fyrir júlí til ágúst og nóvember til desember árið 2019. Sú fjárhæð nam rúmum 22 milljónum króna. Þá var hann ákærður fyrir peningaþvætt með því að hafa nýtt ávinninginn af brotunum, rúmar 63,5 milljónir króna, í þágu rekstrar félagsins eða eftir atvikum í eigin þágu. Saksóknarar féllu þó frá þeirri ákæru. Maðurinn játaði sök og kemur fram í dómi að hann hafi ekki verið dæmdur til refsingar áður. Hann hafi borið vitni um það fyrir dómi að félagið hafi gengið vel en hann hafi lent í erfiðleikum með að standa skil á vörslusköttum þar sem fjámunum hefði verið varið til greiðslu skatta vegna annars félags sem þá var á hans vegum. Kórónuveirufaraldurinn hafi þar að auki haft áhrif á afkomu félagsins og hann reynt að semja um skattaskuldina en hún hafi upphaflega verið talin hærri og hann ekki getað ráðið við það. Uppfært: Upprunalega stóð að maðurinn hefði einni verið dæmdur fyrir peningaþvætti en eins og búið er að bæta við, felldu saksóknarar þann ákærulið niður.
Dómsmál Skattar og tollar Efnahagsbrot Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira