Mosfellsbær þarf að greiða fatlaðri manneskju miskabætur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. maí 2022 15:54 Mosfellsbær er ekki skaðabótaskyldur í málinu en þarf að greiða miskabætur. Vísir/Vilhelm Mosfellsbær þarf að greiða fatlaðri manneskju í sveitarfélaginu 700 þúsund krónur í miskabætur. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar sem sagði afar takmarkaðar skýringar hafa komið fram frá Mosfellsbæ um tafir við meðferð og vinnslu umsóknar manneskjunnar um notendastýrða persónulega aðstoð. Viðkomandi sótti um aðstoðina í október 2018 en þjónusta hófst ekki fyrr en í febrúar 2021. Hæstiréttur viðurkenndi ekki skaðabótaskyldu til mannsins vegna málsins. Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, stjórnarmaður hjá Öryrkjabandalagi Íslands og formaður NPA miðstöðvarinnar, segir í færslu um málið á Facebook ekki á hverjum degi sem fatlað fólk nær að sækja rétt sinn fyrir dómstólum á Íslandi. „Þvert á móti er það frávik. Í dag snéri þó Hæstiréttur við mannfjandsamlegum dómi Landsréttar í sama máli og í því felst von. Þó dómurinn taki ekki á öllum þeim fjölmörgu álitaefnum sem lögð voru fyrir hann markar hann þáttaskil þar sem hann kveður á um að sveitarfélagið sem um ræðir hafi ekki sinnt réttilega skyldum sínum til að veita NPA þjónustu,“ segir Rúnar. „Of lengi hafa sveitarfélög talið sig geta tekið umsóknir um NPA, sett þær ofan í skúffu og afgreitt eftir geðþótta. Of lengi hafa sveitarfélög talið sig geta geta beðið í mánuði og ár eftir fjármagni, bæði frá ríkinu en líka frá sveitarfélögunum sjálfum.“ Vonandi marki dómurinn þáttaskil því í honum felist skýr áfellisdómur um það hvernig sveitarfélög hafi vanrækt skyldur sínar við meðferð á réttindum einstaklinga til NPA. Málefni fatlaðs fólks Dómsmál Mosfellsbær Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Þetta er niðurstaða Hæstaréttar sem sagði afar takmarkaðar skýringar hafa komið fram frá Mosfellsbæ um tafir við meðferð og vinnslu umsóknar manneskjunnar um notendastýrða persónulega aðstoð. Viðkomandi sótti um aðstoðina í október 2018 en þjónusta hófst ekki fyrr en í febrúar 2021. Hæstiréttur viðurkenndi ekki skaðabótaskyldu til mannsins vegna málsins. Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, stjórnarmaður hjá Öryrkjabandalagi Íslands og formaður NPA miðstöðvarinnar, segir í færslu um málið á Facebook ekki á hverjum degi sem fatlað fólk nær að sækja rétt sinn fyrir dómstólum á Íslandi. „Þvert á móti er það frávik. Í dag snéri þó Hæstiréttur við mannfjandsamlegum dómi Landsréttar í sama máli og í því felst von. Þó dómurinn taki ekki á öllum þeim fjölmörgu álitaefnum sem lögð voru fyrir hann markar hann þáttaskil þar sem hann kveður á um að sveitarfélagið sem um ræðir hafi ekki sinnt réttilega skyldum sínum til að veita NPA þjónustu,“ segir Rúnar. „Of lengi hafa sveitarfélög talið sig geta tekið umsóknir um NPA, sett þær ofan í skúffu og afgreitt eftir geðþótta. Of lengi hafa sveitarfélög talið sig geta geta beðið í mánuði og ár eftir fjármagni, bæði frá ríkinu en líka frá sveitarfélögunum sjálfum.“ Vonandi marki dómurinn þáttaskil því í honum felist skýr áfellisdómur um það hvernig sveitarfélög hafi vanrækt skyldur sínar við meðferð á réttindum einstaklinga til NPA.
Málefni fatlaðs fólks Dómsmál Mosfellsbær Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira