„Unun að horfa á strákana leika vörn í dag“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2022 19:59 Erlingur Richardsson var sáttur með frammistöðu sinna manna gegn Haukum, sérstaklega varnarmegin. vísir/Hulda Margrét Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var að vonum sáttur eftir sigurinn á Haukum í Eyjum í kvöld, 27-23. Eyjamenn eru komnir í 2-0 í einvígi liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla. „Mér líður bara mjög vel,“ sagði Erlingur við Vísi eftir leik. Stemmningin í Eyjum var frábær og gaf leikmönnum ÍBV aukakraft. „Þú vilt leggja þig 110 prósent fram, þannig að þú gangir héðan út eftir að hafa lagt allt í sölurnar. Svo verður að koma í ljós hvort það dugi.“ Vörn ÍBV var mjög sterk í leiknum, eitthvað sem Erlingur var einkar ánægður með. „Varnarleikurinn var alveg frábær og það var unun að horfa á strákana leika vörn í dag. En þú getur aldrei slakað á gegn Haukum. Þeir eru með brellur hér og þar sem við þurfum að vera undirbúnir fyrir. Mér fannst við ná að loka flestu í dag,“ sagði Erlingur. En hver er lykilinn að halda Haukum aðeins í 23 mörkum? „Þetta er sama sagan. Þetta er kannski bara gamla góða 6-0 vörnin, vera þéttir og klárir. Svo erum við líkamlega sterkir. Arnór [Viðarsson] og þessir ungu strákar koma inn og þetta eru engin lömb að leika sér við. Þeir eru búnir að vera í þreksalnum,“ svaraði Erlingur. Þrátt fyrir að ÍBV sé komið í 2-0 í einvíginu er Erlingur með báða fætur kyrfilega á jörðinni þótt hann leyfi sínum mönnum auðvitað að gleðjast yfir góðum sigri. „Við megum alveg vera uppi ef við erum einbeittir. Það er um að gera að vera stoltir og tilbúnir í slaginn. Einbeitingin þarf að vera rétt,“ sagði Erlingur að endingu. Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
„Mér líður bara mjög vel,“ sagði Erlingur við Vísi eftir leik. Stemmningin í Eyjum var frábær og gaf leikmönnum ÍBV aukakraft. „Þú vilt leggja þig 110 prósent fram, þannig að þú gangir héðan út eftir að hafa lagt allt í sölurnar. Svo verður að koma í ljós hvort það dugi.“ Vörn ÍBV var mjög sterk í leiknum, eitthvað sem Erlingur var einkar ánægður með. „Varnarleikurinn var alveg frábær og það var unun að horfa á strákana leika vörn í dag. En þú getur aldrei slakað á gegn Haukum. Þeir eru með brellur hér og þar sem við þurfum að vera undirbúnir fyrir. Mér fannst við ná að loka flestu í dag,“ sagði Erlingur. En hver er lykilinn að halda Haukum aðeins í 23 mörkum? „Þetta er sama sagan. Þetta er kannski bara gamla góða 6-0 vörnin, vera þéttir og klárir. Svo erum við líkamlega sterkir. Arnór [Viðarsson] og þessir ungu strákar koma inn og þetta eru engin lömb að leika sér við. Þeir eru búnir að vera í þreksalnum,“ svaraði Erlingur. Þrátt fyrir að ÍBV sé komið í 2-0 í einvíginu er Erlingur með báða fætur kyrfilega á jörðinni þótt hann leyfi sínum mönnum auðvitað að gleðjast yfir góðum sigri. „Við megum alveg vera uppi ef við erum einbeittir. Það er um að gera að vera stoltir og tilbúnir í slaginn. Einbeitingin þarf að vera rétt,“ sagði Erlingur að endingu.
Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira