„Ég er hægt og rólega að draga manninn minn til baka“ Elísabet Hanna skrifar 5. maí 2022 14:31 Hjónin eiga von á sínu öðru barni á árinu. Getty/David Crotty Leikkonan Sophie Turner segist vilja flytja til Englands með Joe Jonas, eiginmanni sínum, til þess að huga að geðheilsunni og ala upp börnin. „Ég sakna Englands svo mikið. Fólkið, viðmótið, allt,“ sagði Sophie í viðtali við Elle UK en sjálf er hún fædd og uppalin þar. Hún segir það vera sinn drauma lokaáfangastað en að maðurinn sinn Joe sé ekki alveg sannfærður enn. Þessa dagana er fjölskyldan búsett í Miami á Flórída. View this post on Instagram A post shared by S O P H I E T U R N E R (@sophiet) „Ég er hægt og rólega að draga manninn minn til baka. Ég elska að búa í Ameríku en, fyrir geðheilsuna, verð ég að vera í kringum vini mína og fjölskyldu,“ bætti hún við. Hún segist einnig óska þess að að dóttir sín, eins árs Willa, geti fengið sömu menntun og skólalíf og hún hafi verið svo heppin að upplifa. Hún segir foreldra sína búa í enskri sveit með hestum, kindum og beljum. Sophie ræddi það einnig hvernig hún komst í heilbrigð samskipti við mat, með aðstoð sérfræðinga, eftir að hafa verið veik af átröskun í langan tíma. Í viðtalinu ræddi hún ekki aðeins geðheisuna heldur einnig óléttuna þar sem fjölskyldan er að stækka. View this post on Instagram A post shared by S O P H I E T U R N E R (@sophiet) „Þetta er það sem lífið snýst um fyrir mér, að ala upp næstu kynslóðina. Það stórkostlegasta í lífinu er að sjá dóttur mína fara úr styrk í meiri styrk. Við erum svo spennt að fjölskyldan sé að stækka. Þetta er mesta blessun sem hugsast gæti.“ Hollywood England Ástin og lífið Tengdar fréttir Giftu sig aftur í Frakklandi Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. 1. júlí 2019 11:46 Jonas Brothers rétt sluppu við að borða nautatyppi Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 12. mars 2019 15:30 Jonas Brothers tengdir við lygamæli á rúntinum með James Corden Drengirnir í sveitinni Jonas Brothers eru nýjustu gestir í dagskráliðnum Carpool Karaoke hjá James Corden. 8. mars 2019 12:30 Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
„Ég sakna Englands svo mikið. Fólkið, viðmótið, allt,“ sagði Sophie í viðtali við Elle UK en sjálf er hún fædd og uppalin þar. Hún segir það vera sinn drauma lokaáfangastað en að maðurinn sinn Joe sé ekki alveg sannfærður enn. Þessa dagana er fjölskyldan búsett í Miami á Flórída. View this post on Instagram A post shared by S O P H I E T U R N E R (@sophiet) „Ég er hægt og rólega að draga manninn minn til baka. Ég elska að búa í Ameríku en, fyrir geðheilsuna, verð ég að vera í kringum vini mína og fjölskyldu,“ bætti hún við. Hún segist einnig óska þess að að dóttir sín, eins árs Willa, geti fengið sömu menntun og skólalíf og hún hafi verið svo heppin að upplifa. Hún segir foreldra sína búa í enskri sveit með hestum, kindum og beljum. Sophie ræddi það einnig hvernig hún komst í heilbrigð samskipti við mat, með aðstoð sérfræðinga, eftir að hafa verið veik af átröskun í langan tíma. Í viðtalinu ræddi hún ekki aðeins geðheisuna heldur einnig óléttuna þar sem fjölskyldan er að stækka. View this post on Instagram A post shared by S O P H I E T U R N E R (@sophiet) „Þetta er það sem lífið snýst um fyrir mér, að ala upp næstu kynslóðina. Það stórkostlegasta í lífinu er að sjá dóttur mína fara úr styrk í meiri styrk. Við erum svo spennt að fjölskyldan sé að stækka. Þetta er mesta blessun sem hugsast gæti.“
Hollywood England Ástin og lífið Tengdar fréttir Giftu sig aftur í Frakklandi Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. 1. júlí 2019 11:46 Jonas Brothers rétt sluppu við að borða nautatyppi Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 12. mars 2019 15:30 Jonas Brothers tengdir við lygamæli á rúntinum með James Corden Drengirnir í sveitinni Jonas Brothers eru nýjustu gestir í dagskráliðnum Carpool Karaoke hjá James Corden. 8. mars 2019 12:30 Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Giftu sig aftur í Frakklandi Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. 1. júlí 2019 11:46
Jonas Brothers rétt sluppu við að borða nautatyppi Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 12. mars 2019 15:30
Jonas Brothers tengdir við lygamæli á rúntinum með James Corden Drengirnir í sveitinni Jonas Brothers eru nýjustu gestir í dagskráliðnum Carpool Karaoke hjá James Corden. 8. mars 2019 12:30