Gleymdu barninu heima: „Hvar er Stefán?“ Elísabet Hanna skrifar 5. maí 2022 22:00 Magnús og Ingibjörg fara yfir ástina og lífið með Ása. Aðsend. Magnús Geir Þórðarson og Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir eiga fimm börn og lentu í því ótrúlega atviki að upplifa alvöru „Home Alone“ augnablik þegar þau voru á leiðinni upp á flugvöll. Kynntust nokkrum árum áður en þau urðu ástfangin Magnús Geir er Þjóðleikhússtjóri og Ingibjörg Ösp er forstöðumaður samkeppnishæfnissviðs Samtaka Atvinnulífssins og stjórnarformaður Hörpu. Þau kynntust fyrst hjá Leikfélagi Akureyrar þar sem þau unnu saman en svo liðu nokkur ár áður en þau hittust aftur og ástin tók völd. Þau Magnús og Ingibjörg voru voru gestir í hlaðvarpinu Betri helmingurinn með Ása en umsjónarmaður þáttanna er Ásgrímur Geir Logason. Hann fær til sín þjóðþekkta einstaklinga ásamt þeirra betri helming og ræðir um ástarsambandið, lífið og tilveruna. Héldu líklega Flugfélaginu á lofti Í upphafi sambandsins voru þau búsett á sitthvorum landshlutanum þar sem hann bjó í Reykjavík og Ingibjörg á Akureyri. Þau segjast líklega hafa haldið Flugfélaginu á lofti þar sem þau bjuggu lengi á sitthvorum staðnum eða allt þar til þeirra yngsti sonur fæddist en segja má að þau hafi lent í allskonar ævintýrum út frá því. Klippa: Betri helmingurinn með Ása - Magnús og Ingibjörg Stefán gleymdist heima „Við vöknuðum fyrir sex og lokuðum inn til barnanna og græjuðum allt og allir í bíla og út og bara svo læsum við húsinu og erum komin til Akureyrar úr sveitinni og hérna erum við bara „jæja heyrðu það er nú vonandi að helgin svo gangi vel hjá honum Stefáni.“ Svo bara Stefán? Hvar er Stefán?“ Segir Ingibjörg frá því ótrúlega atviki að upplifa alvöru „Home Alone“ augnablik. Þá hafði gleymst að vekja son þeirra Stefán sem varð eftir sofandi heima en sem betur fer eiga þau góða að sem gátu hjálpað þeim. Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan en þar ræða þau leikhúsið, covid, sveitalífið, smurbrauðstertur, London, rómantík og ástina. Betri helmingurinn með Ása Tengdar fréttir Spákonan vissi að þau ættu eftir að enda saman Linda og Siggi kynntust í menntaskóla og urðu þau fljótt góðir vinir. Það var þó ekki fyrr en leiðir þeirra lágu aftur saman á fullorðinsárunum sem neistinn kviknaði á milli þeirra og hafa þau verið saman síðan. 28. apríl 2022 22:00 Voru á leið í glasafrjóvgun þegar þau fengu óvænt jákvætt óléttupróf Einar og Milla höfðu verið samstarfsfélagar í þónokkur ár þegar ástin kviknaði á milli þeirra. Þau giftu sig í miðjum heimsfaraldri og eiga þau nú von á sínu fyrsta barni saman. Þau tala opinskátt um það að hafa glímt við ófrjósemi, en þau voru á leiðinni í glasafrjóvgun þegar kraftaverkið kom óvænt undir. 1. apríl 2022 22:01 Hægðastoppandi lyf gerðu Sigga óleik á fyrsta stefnumótinu „Ég vissi ekki að hún væri einhleyp. En eftir á er bara mjög fínt að hafa haldið það, því ég var ekkert stressaður í kringum hana,“ segir Siggi Þór um fyrstu kynnin við unnustu sína Sonju. Þau smullu saman og fóru fljótlega á sitt fyrsta stefnumót sem tók óvæntan snúning fyrir Sigga. 7. apríl 2022 22:01 Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
Kynntust nokkrum árum áður en þau urðu ástfangin Magnús Geir er Þjóðleikhússtjóri og Ingibjörg Ösp er forstöðumaður samkeppnishæfnissviðs Samtaka Atvinnulífssins og stjórnarformaður Hörpu. Þau kynntust fyrst hjá Leikfélagi Akureyrar þar sem þau unnu saman en svo liðu nokkur ár áður en þau hittust aftur og ástin tók völd. Þau Magnús og Ingibjörg voru voru gestir í hlaðvarpinu Betri helmingurinn með Ása en umsjónarmaður þáttanna er Ásgrímur Geir Logason. Hann fær til sín þjóðþekkta einstaklinga ásamt þeirra betri helming og ræðir um ástarsambandið, lífið og tilveruna. Héldu líklega Flugfélaginu á lofti Í upphafi sambandsins voru þau búsett á sitthvorum landshlutanum þar sem hann bjó í Reykjavík og Ingibjörg á Akureyri. Þau segjast líklega hafa haldið Flugfélaginu á lofti þar sem þau bjuggu lengi á sitthvorum staðnum eða allt þar til þeirra yngsti sonur fæddist en segja má að þau hafi lent í allskonar ævintýrum út frá því. Klippa: Betri helmingurinn með Ása - Magnús og Ingibjörg Stefán gleymdist heima „Við vöknuðum fyrir sex og lokuðum inn til barnanna og græjuðum allt og allir í bíla og út og bara svo læsum við húsinu og erum komin til Akureyrar úr sveitinni og hérna erum við bara „jæja heyrðu það er nú vonandi að helgin svo gangi vel hjá honum Stefáni.“ Svo bara Stefán? Hvar er Stefán?“ Segir Ingibjörg frá því ótrúlega atviki að upplifa alvöru „Home Alone“ augnablik. Þá hafði gleymst að vekja son þeirra Stefán sem varð eftir sofandi heima en sem betur fer eiga þau góða að sem gátu hjálpað þeim. Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan en þar ræða þau leikhúsið, covid, sveitalífið, smurbrauðstertur, London, rómantík og ástina.
Betri helmingurinn með Ása Tengdar fréttir Spákonan vissi að þau ættu eftir að enda saman Linda og Siggi kynntust í menntaskóla og urðu þau fljótt góðir vinir. Það var þó ekki fyrr en leiðir þeirra lágu aftur saman á fullorðinsárunum sem neistinn kviknaði á milli þeirra og hafa þau verið saman síðan. 28. apríl 2022 22:00 Voru á leið í glasafrjóvgun þegar þau fengu óvænt jákvætt óléttupróf Einar og Milla höfðu verið samstarfsfélagar í þónokkur ár þegar ástin kviknaði á milli þeirra. Þau giftu sig í miðjum heimsfaraldri og eiga þau nú von á sínu fyrsta barni saman. Þau tala opinskátt um það að hafa glímt við ófrjósemi, en þau voru á leiðinni í glasafrjóvgun þegar kraftaverkið kom óvænt undir. 1. apríl 2022 22:01 Hægðastoppandi lyf gerðu Sigga óleik á fyrsta stefnumótinu „Ég vissi ekki að hún væri einhleyp. En eftir á er bara mjög fínt að hafa haldið það, því ég var ekkert stressaður í kringum hana,“ segir Siggi Þór um fyrstu kynnin við unnustu sína Sonju. Þau smullu saman og fóru fljótlega á sitt fyrsta stefnumót sem tók óvæntan snúning fyrir Sigga. 7. apríl 2022 22:01 Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
Spákonan vissi að þau ættu eftir að enda saman Linda og Siggi kynntust í menntaskóla og urðu þau fljótt góðir vinir. Það var þó ekki fyrr en leiðir þeirra lágu aftur saman á fullorðinsárunum sem neistinn kviknaði á milli þeirra og hafa þau verið saman síðan. 28. apríl 2022 22:00
Voru á leið í glasafrjóvgun þegar þau fengu óvænt jákvætt óléttupróf Einar og Milla höfðu verið samstarfsfélagar í þónokkur ár þegar ástin kviknaði á milli þeirra. Þau giftu sig í miðjum heimsfaraldri og eiga þau nú von á sínu fyrsta barni saman. Þau tala opinskátt um það að hafa glímt við ófrjósemi, en þau voru á leiðinni í glasafrjóvgun þegar kraftaverkið kom óvænt undir. 1. apríl 2022 22:01
Hægðastoppandi lyf gerðu Sigga óleik á fyrsta stefnumótinu „Ég vissi ekki að hún væri einhleyp. En eftir á er bara mjög fínt að hafa haldið það, því ég var ekkert stressaður í kringum hana,“ segir Siggi Þór um fyrstu kynnin við unnustu sína Sonju. Þau smullu saman og fóru fljótlega á sitt fyrsta stefnumót sem tók óvæntan snúning fyrir Sigga. 7. apríl 2022 22:01