Þóttist ætla að gefa út bók með nöfnum þeirra sem á að „cancela“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 6. maí 2022 10:54 Edda Falak sló á létta strengi með Gústa B í útvarpsþættinum Veislan á FM957. Vísir/Vilhelm „Þetta er svona dómstóll götunnar. Þeir sem ég er búin að cancela, þeim sem á eftir að cancela og þeir sem mig langar að cancela,“ segir Edda Falak þegar hún gabbar Gústa B í viðtali á FM957. Gústi B spyr Eddu út í lífið og tilveruna í nýjum útvarpsþætti sínum Veislan sem er á dagskrá FM957. Hann virtist þó ekki alveg vita í hvorn fótinn hann ætti að stíga þegar spjallið barst að fyrirhugaðri bókaútgáfu Eddu þar sem hún svarar því að bókin komi til með að innihalda nöfn allra þeirra sem hana langi til að cancela. Gústi: „Bíddu ha? Þú ert ekki að djóka? Edda: „Nei!“ Gústi: „Ha, bíddu ha? Nöfn á þeim sem þig langar að cancela?“ Edda: „Já!“ Gústi: Ha? Hvernig virkar það? Gústa virðist svo mjög létt þegar Edda segist að sjálfsögðu vera að grínast og að bókin fjalli hvorki um dómstól götunnar né innihaldi einhverja nafnalista. Bókin muni fjalla um reynslu hennar, tilfinningar, hugarfar og krefjandi tíma í kjölfar hótanna og áreitis á samfélagsmiðlum. Klippuna úr þættinum er hægt að nálgast hér fyrir neðan. Ásamt léttu spjalli um ræktina, tvitter og fleira segir Edda einnig frá púsl-æði sínu sem hún segir vera mjög góða leið til að kúpla sig út eftir erfiða daga og oft á tíðum þung og krefjandi samtöl. Ég er bara alltaf að púsla! Fólk heldur bara að ég sé alltaf að rífa mig en ég er bara heima að púsla, ...segir Edda og hlær. FM957 Tengdar fréttir Gústi B gengur til liðs við FM957: „Ég er að demba mér beint í djúpu laugina“ TikTok stjarnan Gústi B er nýjasti útvarpsmaður FM957. Hann hefur nú þegar hafið störf og verður í loftinu seinni partinn. Á fimmtudögum verður hann svo með sérstakan þátt frá 16 til 18. 5. apríl 2022 14:32 Edda Falak til liðs við Stundina Stundin og Edda Falak hafa tekið höndum saman og munu áskrifendur Stundarinnar framvegis hafa aðgang að hlaðvarpsþáttunum Eigin konum sem Edda heldur úti. 16. mars 2022 16:41 Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Fleiri fréttir Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Sjá meira
Gústi B spyr Eddu út í lífið og tilveruna í nýjum útvarpsþætti sínum Veislan sem er á dagskrá FM957. Hann virtist þó ekki alveg vita í hvorn fótinn hann ætti að stíga þegar spjallið barst að fyrirhugaðri bókaútgáfu Eddu þar sem hún svarar því að bókin komi til með að innihalda nöfn allra þeirra sem hana langi til að cancela. Gústi: „Bíddu ha? Þú ert ekki að djóka? Edda: „Nei!“ Gústi: „Ha, bíddu ha? Nöfn á þeim sem þig langar að cancela?“ Edda: „Já!“ Gústi: Ha? Hvernig virkar það? Gústa virðist svo mjög létt þegar Edda segist að sjálfsögðu vera að grínast og að bókin fjalli hvorki um dómstól götunnar né innihaldi einhverja nafnalista. Bókin muni fjalla um reynslu hennar, tilfinningar, hugarfar og krefjandi tíma í kjölfar hótanna og áreitis á samfélagsmiðlum. Klippuna úr þættinum er hægt að nálgast hér fyrir neðan. Ásamt léttu spjalli um ræktina, tvitter og fleira segir Edda einnig frá púsl-æði sínu sem hún segir vera mjög góða leið til að kúpla sig út eftir erfiða daga og oft á tíðum þung og krefjandi samtöl. Ég er bara alltaf að púsla! Fólk heldur bara að ég sé alltaf að rífa mig en ég er bara heima að púsla, ...segir Edda og hlær.
FM957 Tengdar fréttir Gústi B gengur til liðs við FM957: „Ég er að demba mér beint í djúpu laugina“ TikTok stjarnan Gústi B er nýjasti útvarpsmaður FM957. Hann hefur nú þegar hafið störf og verður í loftinu seinni partinn. Á fimmtudögum verður hann svo með sérstakan þátt frá 16 til 18. 5. apríl 2022 14:32 Edda Falak til liðs við Stundina Stundin og Edda Falak hafa tekið höndum saman og munu áskrifendur Stundarinnar framvegis hafa aðgang að hlaðvarpsþáttunum Eigin konum sem Edda heldur úti. 16. mars 2022 16:41 Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Fleiri fréttir Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Sjá meira
Gústi B gengur til liðs við FM957: „Ég er að demba mér beint í djúpu laugina“ TikTok stjarnan Gústi B er nýjasti útvarpsmaður FM957. Hann hefur nú þegar hafið störf og verður í loftinu seinni partinn. Á fimmtudögum verður hann svo með sérstakan þátt frá 16 til 18. 5. apríl 2022 14:32
Edda Falak til liðs við Stundina Stundin og Edda Falak hafa tekið höndum saman og munu áskrifendur Stundarinnar framvegis hafa aðgang að hlaðvarpsþáttunum Eigin konum sem Edda heldur úti. 16. mars 2022 16:41