Sonur einræðisherrans gæti unnið stórsigur Kjartan Kjartansson skrifar 9. maí 2022 10:23 Ferdinand „Bongbong“ Marcos á kjörstað á Filippseyjum í morgun. Vísir/EPA Kosið er til forseta Filippseyja í dag og stefnir í að Ferdinand Marcos yngri, sonur alræmds einræðisherra eyjanna, gæti unnið yfirburðasigur. Búist er við mikilli kjörsókn en ekki er ljóst hvenær endanleg úrslit liggja fyrir. Skoðanakannanir hafa sýnt Marcos með meira en þrjátíu prósentustiga forskot á næsta keppinaut sinn, Leni Robredo, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Talning hefst um leið og kjörstöðum verður lokað í kvöld og gæti línur skýrst fljótlega eftir það. Endanleg úrslit gætu þó ekki legið fyrir fyrr en eftir nokkra daga líkt og gerðist í kosningunum árið 2016. Þrjátíu og sex ár eru frá því að Marcos eldri, föður Marcos, var hrakinn úr embætti í fjöldamótmælum almennings. Hann hafði þá ríkt sem einræðisherra í tvo áratugi. Í nærri helming þess tíma giltu herlög í landinu og lét forsetinn handtaka, pynta og myrða fjölda fólks á þeim tíma. Einnig er kosið til varaforseta, beggja deilda þingsins og þúsunda embætta víðsvegar um eyjaklasann. Varaforsetaefni Marcos er Sara Duterte, dóttir fráfarandi forseta Rodrigo Duterte. Sá hefur háð blóðugt stríð gegn fíkniefnagengjum í forsetatíð sinni sem hefur sætt alþjóðlegri fordæmingu. Marcos hefur verið gagnrýndur fyrir tilraunir til að hvítþvo ímynd föður síns og fjölskyldu sinnar. Fjölskyldan er talin hafa komið allt að tíu milljörðum dollara af opinberu fé úr landi þegar Marcos eldri hrökklaðist frá völdum. Filippseysk stjórnvöld reyna enn að endurheimta féð. Filippseyjar Tengdar fréttir Hvítþvottur á ímynd einræðisherrans gæti skilað syni hans á forsetastól Fórnarlömbum einræðisherrans Ferdinands Marcos hrýs hugur við því að sonur hans sigri í forsetakosningum sem fara fram í næstu viku. Skoðanakannanir benda til sigurs Marcos yngri sem hefur lagt sig allan fram um að hvítþvo ímynd fjölskyldu sinnar. 5. maí 2022 09:17 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira
Skoðanakannanir hafa sýnt Marcos með meira en þrjátíu prósentustiga forskot á næsta keppinaut sinn, Leni Robredo, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Talning hefst um leið og kjörstöðum verður lokað í kvöld og gæti línur skýrst fljótlega eftir það. Endanleg úrslit gætu þó ekki legið fyrir fyrr en eftir nokkra daga líkt og gerðist í kosningunum árið 2016. Þrjátíu og sex ár eru frá því að Marcos eldri, föður Marcos, var hrakinn úr embætti í fjöldamótmælum almennings. Hann hafði þá ríkt sem einræðisherra í tvo áratugi. Í nærri helming þess tíma giltu herlög í landinu og lét forsetinn handtaka, pynta og myrða fjölda fólks á þeim tíma. Einnig er kosið til varaforseta, beggja deilda þingsins og þúsunda embætta víðsvegar um eyjaklasann. Varaforsetaefni Marcos er Sara Duterte, dóttir fráfarandi forseta Rodrigo Duterte. Sá hefur háð blóðugt stríð gegn fíkniefnagengjum í forsetatíð sinni sem hefur sætt alþjóðlegri fordæmingu. Marcos hefur verið gagnrýndur fyrir tilraunir til að hvítþvo ímynd föður síns og fjölskyldu sinnar. Fjölskyldan er talin hafa komið allt að tíu milljörðum dollara af opinberu fé úr landi þegar Marcos eldri hrökklaðist frá völdum. Filippseysk stjórnvöld reyna enn að endurheimta féð.
Filippseyjar Tengdar fréttir Hvítþvottur á ímynd einræðisherrans gæti skilað syni hans á forsetastól Fórnarlömbum einræðisherrans Ferdinands Marcos hrýs hugur við því að sonur hans sigri í forsetakosningum sem fara fram í næstu viku. Skoðanakannanir benda til sigurs Marcos yngri sem hefur lagt sig allan fram um að hvítþvo ímynd fjölskyldu sinnar. 5. maí 2022 09:17 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira
Hvítþvottur á ímynd einræðisherrans gæti skilað syni hans á forsetastól Fórnarlömbum einræðisherrans Ferdinands Marcos hrýs hugur við því að sonur hans sigri í forsetakosningum sem fara fram í næstu viku. Skoðanakannanir benda til sigurs Marcos yngri sem hefur lagt sig allan fram um að hvítþvo ímynd fjölskyldu sinnar. 5. maí 2022 09:17