Þungavigtin: „Það voru einhverjir sauðir þarna sem ákváðu að hrækja á Óskar Hrafn“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. maí 2022 07:01 Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks. Vísir/Vilhelm „Spilamennska Skagamanna var ekki það eina sem var til skammar á vellinum, þú ert kominn með myndband undir hendurnar,“ segir Ríkharð Óskar Guðnason við Kristján Óla Sigurðsson í nýjasta þætti Þungavigtarinnar. „Ég trúði því eiginlega ekki þegar ég fékk þetta sent. Þetta er bara galið. Það er þannig að í stúkunni – „Það er misjafn sauður í mörgu fé,“ eins og máltækið segir. Það voru einhverjir sauðir þarna sem ákváðu að hrækja á Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara Breiðabliks. Við erum með þetta á myndbandi,“ segir Kristján Óli en myndbandið má sjá hér að neðan. Klippa: Myndband: Hrækt á Óskar Hrafn „Þetta hlýtur að hafa einhverja eftirmála. Ég bara trúi ekki öðru en KSÍ taki á þessu. Þetta er komið í skýrsluna hjá dómaranum,“ bætti Kristján Óli við. „Þetta er bara hluti af þessu. Málið er bara að þetta er tvö á laugardegi og það er fullt af liði á Skaganum sem ræður ekki við það. Þeir eiga kannski bara að spila klukkan sjö á miðvikudagskvöldum. Þetta er fáránlegt og auðvitað á að refsa þeim en svona er þetta bara,“ skaut Mikael Nikulásson inn að endingu. Vísir getur staðfest að stuðningsfólk ÍA lét sér ekki nægja að hrækja á þjálfara Breiðabliks heldur ákváðu nokkrir einstaklingar einnig að vaða inn í fréttamannastúku og láta þar nokkur vel valin orð falla yfir starfsmann íþróttamiðils sem fjallaði um leikinn. Klippa: Þungavigtin: Hrækt á Óskar Hrafn Það má nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. Besta deild karla Þungavigtin ÍA Breiðablik Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Fleiri fréttir Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Sjá meira
„Ég trúði því eiginlega ekki þegar ég fékk þetta sent. Þetta er bara galið. Það er þannig að í stúkunni – „Það er misjafn sauður í mörgu fé,“ eins og máltækið segir. Það voru einhverjir sauðir þarna sem ákváðu að hrækja á Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara Breiðabliks. Við erum með þetta á myndbandi,“ segir Kristján Óli en myndbandið má sjá hér að neðan. Klippa: Myndband: Hrækt á Óskar Hrafn „Þetta hlýtur að hafa einhverja eftirmála. Ég bara trúi ekki öðru en KSÍ taki á þessu. Þetta er komið í skýrsluna hjá dómaranum,“ bætti Kristján Óli við. „Þetta er bara hluti af þessu. Málið er bara að þetta er tvö á laugardegi og það er fullt af liði á Skaganum sem ræður ekki við það. Þeir eiga kannski bara að spila klukkan sjö á miðvikudagskvöldum. Þetta er fáránlegt og auðvitað á að refsa þeim en svona er þetta bara,“ skaut Mikael Nikulásson inn að endingu. Vísir getur staðfest að stuðningsfólk ÍA lét sér ekki nægja að hrækja á þjálfara Breiðabliks heldur ákváðu nokkrir einstaklingar einnig að vaða inn í fréttamannastúku og láta þar nokkur vel valin orð falla yfir starfsmann íþróttamiðils sem fjallaði um leikinn. Klippa: Þungavigtin: Hrækt á Óskar Hrafn Það má nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin.
Besta deild karla Þungavigtin ÍA Breiðablik Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Fleiri fréttir Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Sjá meira