Góður gærdagur hjá Viðarssonum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. maí 2022 14:30 Elliði Snær og Arnór Viðarssyni gátu báðir fagnað í gær. vísir/hulda margrét/vilhelm Óhætt er að segja að gærdagurinn hafi verið góður fyrir handboltabræðurna úr Vestmannaeyjum, Elliða Snæ og Arnór Viðarssyni. Elliði og félagar hans í Gummersbach tryggðu sér sæti í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Þeir spiluðu reyndar ekki sjálfir en úrslit annarra leikja þýddu að þeir eru komnir aftur í deild þeirra bestu. Elliði er á sínu öðru tímabili hjá Gummersbach. Þar leikur hann undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar. Annar Eyjamaður er í herbúðum Gummersbach, Hákon Daði Styrmisson, en hann er frá keppni eftir að hafa slitið krossband í hné í desember. Yngri bróðir Elliða, Arnór, átti skínandi góðan leik þegar ÍBV komst í úrslit Olís-deildarinnar með sigri á Haukum, 34-27, í Eyjum í gærkvöldi. Arnór skoraði fimm mörk úr sjö skotum og var að venju öflugur í vörninni. Arnór hefur leikið sérlega vel í úrslitakeppninni þar sem hann er búinn að skora 25 mörk í sex leikjum. Til samanburðar skoraði hann 36 mörk í 22 leikjum í Olís-deildinni. Í úrslitunum mæta Eyjamenn Íslands-, bikar- og deildarmeisturum Valsmanna sem hafa unnið alla fimm leiki sína í úrslitakeppninni, flesta mjög örugglega. Þetta verður í fyrsta sinn sem þessi lið mætast í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Olís-deild karla ÍBV Þýski handboltinn Vestmannaeyjar Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Fleiri fréttir Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Sjá meira
Elliði og félagar hans í Gummersbach tryggðu sér sæti í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Þeir spiluðu reyndar ekki sjálfir en úrslit annarra leikja þýddu að þeir eru komnir aftur í deild þeirra bestu. Elliði er á sínu öðru tímabili hjá Gummersbach. Þar leikur hann undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar. Annar Eyjamaður er í herbúðum Gummersbach, Hákon Daði Styrmisson, en hann er frá keppni eftir að hafa slitið krossband í hné í desember. Yngri bróðir Elliða, Arnór, átti skínandi góðan leik þegar ÍBV komst í úrslit Olís-deildarinnar með sigri á Haukum, 34-27, í Eyjum í gærkvöldi. Arnór skoraði fimm mörk úr sjö skotum og var að venju öflugur í vörninni. Arnór hefur leikið sérlega vel í úrslitakeppninni þar sem hann er búinn að skora 25 mörk í sex leikjum. Til samanburðar skoraði hann 36 mörk í 22 leikjum í Olís-deildinni. Í úrslitunum mæta Eyjamenn Íslands-, bikar- og deildarmeisturum Valsmanna sem hafa unnið alla fimm leiki sína í úrslitakeppninni, flesta mjög örugglega. Þetta verður í fyrsta sinn sem þessi lið mætast í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn.
Olís-deild karla ÍBV Þýski handboltinn Vestmannaeyjar Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Fleiri fréttir Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Sjá meira