Nýsjálendingar flýta frekari opnun landsins Atli Ísleifsson skrifar 11. maí 2022 10:48 Jacinda Ardern er forsætisráðherra Nýja-Sjálands. EPA Stjórnvöld í Nýja-Sjálandi hafa tilkynnt að fyrirhugaðri opnun landsins fyrir ferðamenn verði flýtt um tvo mánuði. Landamærin hafa stórum hluta verið lokuð fyrir ferðamönnum síðan í mars 2020 vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Forsætisráðherrann Jacinda Ardern greindi frá þessu fyrr í dag. Guardian segir frá því að áður hafi verið tilkynnt að opnað yrði fyrir ferðamenn í október næstkomandi en Ardern sagði að vegna stöðunnar í faraldrinum hafi verið ákveðið að flýta því fram til fyrsta dags ágústmánaðar. Stjórnvöld í Nýja-Sjálandi vöktu athygli fyrir með hvaða hætti þau tóku á faraldrinum og þeirra hörðu aðgerða sem gripið var til. Aðeins hefur verið slakað á aðgerðum á landamærum síðustu mánuði og var í byrjun maí opnað fyrir ferðir annarra en Nýsjálendinga síðustu mánuði, meðal annars Ástrala og ferðamanna frá um sextíu ríkjum þar sem samningar eru í gildi um að ríkisborgarar megi dvelja í Nýja-Sjálandi í takmarkaðan tíma án sérstakrar vegabréfsáritunar. Slíkar ferðir hafa hins vegar verið háðar því að ferðamennirnir séu fullbólusettir og geti framvísað neikvæðu Covid-sýnis. Nú stendur hins vegar til að slaka enn fremur á reglum og opna fyrir ferðir allra annarra ferðamanna til landsins. Telur Ardern ólíklegt að farið verði fram á neikvætt Covid-sýni við komu síðar í sumar. Sömuleiðis verða ferðir skemmtiferðaskipa til landsins aftur heimilar á sama tíma. Ardern kynnti aðgerðirnar heiman frá sér í gegnum fjarfundarbúnað þar sem hún er í einangrun vegna kórónuveirusmits eiginmanns síns. Nýja-Sjáland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Sjá meira
Forsætisráðherrann Jacinda Ardern greindi frá þessu fyrr í dag. Guardian segir frá því að áður hafi verið tilkynnt að opnað yrði fyrir ferðamenn í október næstkomandi en Ardern sagði að vegna stöðunnar í faraldrinum hafi verið ákveðið að flýta því fram til fyrsta dags ágústmánaðar. Stjórnvöld í Nýja-Sjálandi vöktu athygli fyrir með hvaða hætti þau tóku á faraldrinum og þeirra hörðu aðgerða sem gripið var til. Aðeins hefur verið slakað á aðgerðum á landamærum síðustu mánuði og var í byrjun maí opnað fyrir ferðir annarra en Nýsjálendinga síðustu mánuði, meðal annars Ástrala og ferðamanna frá um sextíu ríkjum þar sem samningar eru í gildi um að ríkisborgarar megi dvelja í Nýja-Sjálandi í takmarkaðan tíma án sérstakrar vegabréfsáritunar. Slíkar ferðir hafa hins vegar verið háðar því að ferðamennirnir séu fullbólusettir og geti framvísað neikvæðu Covid-sýnis. Nú stendur hins vegar til að slaka enn fremur á reglum og opna fyrir ferðir allra annarra ferðamanna til landsins. Telur Ardern ólíklegt að farið verði fram á neikvætt Covid-sýni við komu síðar í sumar. Sömuleiðis verða ferðir skemmtiferðaskipa til landsins aftur heimilar á sama tíma. Ardern kynnti aðgerðirnar heiman frá sér í gegnum fjarfundarbúnað þar sem hún er í einangrun vegna kórónuveirusmits eiginmanns síns.
Nýja-Sjáland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Sjá meira