Tielemans og Jesus efstir á óskalista Arsenal í sumar Atli Arason skrifar 12. maí 2022 07:00 Tielemans hefur komið sem stormsveipur inn í lið Leicester vísir/getty Belgíski miðjumaður Leicester City, Youri Tielemans, er ofarlega á óskalista Arsenal í sumar ef marka má nýjustu tíðindi frá Englandi. Leicester er sagt tilbúið að selja Tielemans í sumar þar sem leikmaðurinn hefur neitað að skrifa undir nýtt samningstilboð frá félaginu. Skrifi Tielemans ekki undir nýjan samning á Leicester í hættu að missa leikmanninn frá sér frítt í janúar 2023. Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, er að leitast eftir því að styrkja liðið sitt fyrir næsta tímabil og horfir hýru auga til Belgans knáa hjá Leicester. Sjálfur vill Tielemans spila fyrir lið sem leikur í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Tottenham er einnig sagt áhugasamt um leikmanninn en Tottenham og Arsenal leika á morgun viðureign sem gæti verið hreinn úrslitaleikur um hvort liðið fái þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu næsta tímabil. Arsenal er fyrir leikinn í fjórða sæti, fjórum stigum á undan Tottenham þegar þrjár umferðir eru eftir. Framtíð Tielemans gæti því verið ráðin í leikslok fari svo að Arsenal vinni leikinn. Arsenal er einnig að skoða Ruben Neves, leikmann Wolves, Fabian Ruiz, leikmann Napoli, og Gabriel Jesus, leikmann Manchester City. Arsenal hefur nú þegar átt viðræður við Jesus sem segist einbeittur á að klára tímabilið með City áður en hann tekur ákvörðun um framhaldið. Exclusive. Gabriel Jesus agent Marcelo Pettinati tells me: “We had talks with Arsenal about Gabriel Jesus, we like the project - it’s a possibility we’re discussing”. 🚨🇧🇷 #AFC“There are 6 more clubs interested in Gabriel - he’s focused on final games with Man City, we’ll see”. pic.twitter.com/kEHF2LqAdC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 11, 2022 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Leicester er sagt tilbúið að selja Tielemans í sumar þar sem leikmaðurinn hefur neitað að skrifa undir nýtt samningstilboð frá félaginu. Skrifi Tielemans ekki undir nýjan samning á Leicester í hættu að missa leikmanninn frá sér frítt í janúar 2023. Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, er að leitast eftir því að styrkja liðið sitt fyrir næsta tímabil og horfir hýru auga til Belgans knáa hjá Leicester. Sjálfur vill Tielemans spila fyrir lið sem leikur í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Tottenham er einnig sagt áhugasamt um leikmanninn en Tottenham og Arsenal leika á morgun viðureign sem gæti verið hreinn úrslitaleikur um hvort liðið fái þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu næsta tímabil. Arsenal er fyrir leikinn í fjórða sæti, fjórum stigum á undan Tottenham þegar þrjár umferðir eru eftir. Framtíð Tielemans gæti því verið ráðin í leikslok fari svo að Arsenal vinni leikinn. Arsenal er einnig að skoða Ruben Neves, leikmann Wolves, Fabian Ruiz, leikmann Napoli, og Gabriel Jesus, leikmann Manchester City. Arsenal hefur nú þegar átt viðræður við Jesus sem segist einbeittur á að klára tímabilið með City áður en hann tekur ákvörðun um framhaldið. Exclusive. Gabriel Jesus agent Marcelo Pettinati tells me: “We had talks with Arsenal about Gabriel Jesus, we like the project - it’s a possibility we’re discussing”. 🚨🇧🇷 #AFC“There are 6 more clubs interested in Gabriel - he’s focused on final games with Man City, we’ll see”. pic.twitter.com/kEHF2LqAdC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 11, 2022
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira