Spennan magnast hjá Samfylkingunni í biðinni löngu Árni Sæberg skrifar 15. maí 2022 00:34 Heiða Björg skipar annað sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík. Stöð 2 Heiða Björg Hilmisdóttir, sem skipar annað sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík, segir stemninguna á kosningavöku flokksins í Iðnó vera góða. Fólk bíði spennt eftir fyrstu tölum í Reykjavík en umtalsverð töf hefur orðið á þeim. Nýjustu fregnir herma að tölur verði ekki lesnar upp fyrr en klukkan 01:30, eða einum og hálfum tíma á eftir áætlun. „Ég væri nú að segja ósatt ef ég segði að við værum ekki pínulítið stressuð. En líka glöð,“ segir Heiða Björg í samtali við fréttastofu. Aðspurð segir Heiða Björg að Samfylkingin geti vel hugsað sér að vinna með Framsóknarflokknum að kosningum loknum. „Við erum vön því að eftir hverjar kosningar þá kemur nýr meirihluti. Við tökum bara kosningunum, þetta er þessi lýðræðislegi réttur fólks að kjósa. Við erum demókratar og berum virðingu fyrir því. Við getum í sjálfu sér unnið með öllum, en ef þessi meirihluti stendur, sem við vonum auðvitað, þá er það fyrsti kostur,“ Þá segir hún það blása Samfylkingarfólki í Reykjavík byr í brjóst að sjá góðan árangur Samfylkingar í öðrum sveitarfélögum „Það var bara frábært, bæði í Hafnarfirði og Seltjarnarnesi. við erum að sjá gríðarlega góðar og sterkar tölur og við vonum að það viti á gott fyrir okkur,“ segir Heiða Björg að lokum. Samfylkingin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Fleiri fréttir „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Sjá meira
Fólk bíði spennt eftir fyrstu tölum í Reykjavík en umtalsverð töf hefur orðið á þeim. Nýjustu fregnir herma að tölur verði ekki lesnar upp fyrr en klukkan 01:30, eða einum og hálfum tíma á eftir áætlun. „Ég væri nú að segja ósatt ef ég segði að við værum ekki pínulítið stressuð. En líka glöð,“ segir Heiða Björg í samtali við fréttastofu. Aðspurð segir Heiða Björg að Samfylkingin geti vel hugsað sér að vinna með Framsóknarflokknum að kosningum loknum. „Við erum vön því að eftir hverjar kosningar þá kemur nýr meirihluti. Við tökum bara kosningunum, þetta er þessi lýðræðislegi réttur fólks að kjósa. Við erum demókratar og berum virðingu fyrir því. Við getum í sjálfu sér unnið með öllum, en ef þessi meirihluti stendur, sem við vonum auðvitað, þá er það fyrsti kostur,“ Þá segir hún það blása Samfylkingarfólki í Reykjavík byr í brjóst að sjá góðan árangur Samfylkingar í öðrum sveitarfélögum „Það var bara frábært, bæði í Hafnarfirði og Seltjarnarnesi. við erum að sjá gríðarlega góðar og sterkar tölur og við vonum að það viti á gott fyrir okkur,“ segir Heiða Björg að lokum.
Samfylkingin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Fleiri fréttir „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Sjá meira