Kourtney Kardashian og Travis Barker giftu sig í alvörunni Elísabet Hanna skrifar 16. maí 2022 15:41 Travis Barker og Kourtney Kardashian voru glæsileg saman á Met Gala. Getty/Cindy Ord/MG22 Eftir að hafa tekið æfingarbrúðkaup í síðasta mánuði eru Kourtney Kardashian og Travis Barker, einnig þekkt undir paranafninus Kravis, búin að ganga í það heilaga. Í þetta skiptið er það í alvörunni, lagalega séð. Nýgift Parið trúlofaði sig í október í fyrra eftir að hafa verið trúlofuð í innan við ár en vinir til margra ára. Samkvæmt heimildarmanni giftu þau sig á sunnudaginn í Santa Barbara í náinni athöfn í ráðhúsinu líkt og TMZ greindi fyrst frá. Eftir athöfnina keyrðu þau í burtu í blæjubíl sem var merktur „Just Married“. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) Næst á dagskrá er brúðkaup á Ítalíu Þau þurftu að gifta sig lagalega áður en þau halda risa stórt brúðkaup á Ítalíu sem á að eiga sér stað fljótlega. Þá munu börnin þeirra, fjölskyldur og vinir verða viðstödd. Eftir lagalega brúðkaupið í Santa Barbara eru líklega öll for-brúðkaupin búin en æfingarbrúðkaupið fór fram í Las Vegas þar sem Elvis Presley eftirherma gifti þau án lagalegra skjala. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) Dóttir hennar í uppnámi Í raunveruleikaþættinum The Kardashians á Hulu mátti sjá augnablikið þar sem parið trúlofaði sig og stuttu síðar þegar Kourtney hringdi í dóttur sína Penelope til þess að segja henni fréttirnar. Dóttir hennar fór í mikið uppnám og skellti á. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) Í þáttunum má einnig sjá hvernig barnsfaðir hennar og fyrrverandi kærasti Scott Disick á erfitt með að meðtaka fréttirnar og óttast það að verða ekki lengur partur af fjölskyldunni líkt og hann hefur verið síðustu ár þrátt fyrir sambandsslitin. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kourtney og Travis giftu sig í Las Vegas TMZ sagði rétt í þessu frá því að Kourtney Kardashian og Travis Barker hafi gift sig í Las Vegas um helgina. 5. apríl 2022 14:16 Kanye segist vilja sofa hjá systrum Kim Rapparinn Kanye West segist vera með sjúkar hugsanir og vilji sofa hjá mágkonum sínum á nýútgefnu lagi. 12. ágúst 2018 10:10 Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45 Hefur áhyggjur af viðbrögðum barnsföður Kourtney við trúlofuninni Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir trúlofun Kourtney Kardashian og Travis Barker, nýja þætti Kardashian fjölskyldunnar og fréttir af Vanessu Bryant. 19. október 2021 11:30 Innlit í barnahús Kourtney Kardashian Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 20. september 2019 13:30 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Nýgift Parið trúlofaði sig í október í fyrra eftir að hafa verið trúlofuð í innan við ár en vinir til margra ára. Samkvæmt heimildarmanni giftu þau sig á sunnudaginn í Santa Barbara í náinni athöfn í ráðhúsinu líkt og TMZ greindi fyrst frá. Eftir athöfnina keyrðu þau í burtu í blæjubíl sem var merktur „Just Married“. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) Næst á dagskrá er brúðkaup á Ítalíu Þau þurftu að gifta sig lagalega áður en þau halda risa stórt brúðkaup á Ítalíu sem á að eiga sér stað fljótlega. Þá munu börnin þeirra, fjölskyldur og vinir verða viðstödd. Eftir lagalega brúðkaupið í Santa Barbara eru líklega öll for-brúðkaupin búin en æfingarbrúðkaupið fór fram í Las Vegas þar sem Elvis Presley eftirherma gifti þau án lagalegra skjala. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) Dóttir hennar í uppnámi Í raunveruleikaþættinum The Kardashians á Hulu mátti sjá augnablikið þar sem parið trúlofaði sig og stuttu síðar þegar Kourtney hringdi í dóttur sína Penelope til þess að segja henni fréttirnar. Dóttir hennar fór í mikið uppnám og skellti á. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) Í þáttunum má einnig sjá hvernig barnsfaðir hennar og fyrrverandi kærasti Scott Disick á erfitt með að meðtaka fréttirnar og óttast það að verða ekki lengur partur af fjölskyldunni líkt og hann hefur verið síðustu ár þrátt fyrir sambandsslitin.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kourtney og Travis giftu sig í Las Vegas TMZ sagði rétt í þessu frá því að Kourtney Kardashian og Travis Barker hafi gift sig í Las Vegas um helgina. 5. apríl 2022 14:16 Kanye segist vilja sofa hjá systrum Kim Rapparinn Kanye West segist vera með sjúkar hugsanir og vilji sofa hjá mágkonum sínum á nýútgefnu lagi. 12. ágúst 2018 10:10 Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45 Hefur áhyggjur af viðbrögðum barnsföður Kourtney við trúlofuninni Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir trúlofun Kourtney Kardashian og Travis Barker, nýja þætti Kardashian fjölskyldunnar og fréttir af Vanessu Bryant. 19. október 2021 11:30 Innlit í barnahús Kourtney Kardashian Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 20. september 2019 13:30 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Kourtney og Travis giftu sig í Las Vegas TMZ sagði rétt í þessu frá því að Kourtney Kardashian og Travis Barker hafi gift sig í Las Vegas um helgina. 5. apríl 2022 14:16
Kanye segist vilja sofa hjá systrum Kim Rapparinn Kanye West segist vera með sjúkar hugsanir og vilji sofa hjá mágkonum sínum á nýútgefnu lagi. 12. ágúst 2018 10:10
Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45
Hefur áhyggjur af viðbrögðum barnsföður Kourtney við trúlofuninni Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir trúlofun Kourtney Kardashian og Travis Barker, nýja þætti Kardashian fjölskyldunnar og fréttir af Vanessu Bryant. 19. október 2021 11:30
Innlit í barnahús Kourtney Kardashian Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 20. september 2019 13:30
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning