Sveitarstjórinn fékk flest atkvæði í Súðavíkurhreppi Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2022 14:39 Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps. Stöð 2 Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, fékk flest atkvæði í óhlutbundnum kosningum í Súðavíkurhreppi síðastliðinn laugardag. Hlutkesti réði því hverjir tóku fjórða og fimmta sætið í sveitarstjórn. Kjörsókn í sveitarfélaginu var 68 prósent, en gild atkvæði á kjörstað voru 111 og utankjörfundaratkvæðin átján. Úrslit kosninganna voru á þessa leið þar sem eftirfarandi munu skipa sveitarstjórn Súðavíkurhrepps á kjörtímabilinu: Bragi Þór Thoroddsen 57 atkvæði Aníta Björk Pálínudóttir 47 atkvæði Yordan Slavov Yordanov 39 atkvæði Jónas Ólafur Skúlason 34 atkvæði Kristján Rúnar Kristjánsson 34 atkvæði Varamenn: 6.Eiríkur Valgeir Scott 34 atkvæði 7. Kjartan Geir Karlsson 8.Dagbjört Hjaltadóttir 9.Sigurdís Samúelsdóttir 10.Anne Berit Vikse Þar sem þrír voru jafnir í 4. til 6. sæti réðust úrslit með hlutkesti. Varð það til þess að þeir Jónas Ólafur Skúlason og Kristján Rúnar Kristjánsson taka sæti sem aðalmenn, en Eiríkur Valgeir Scott er varamaður. Bragi Þór Thoroddsen hefur gegnt embætti sveitarstjóra Súðavíkurhrepps síðustu ár og segir hann í samtali við Vísi að hann hann eigi von á að framhald verði á, þó að slíkt skýrist á fyrsta fundi nýrrar sveitarstjórnar. Við óbundna kosningu eru allir kjósendur í sveitarfélaginu í kjöri með þeirri undantekningu að þeir sem setið hafa í sveitarstjórn eitt kjörtímabil eða lengur geta skorast undan kjöri, tilkynni þeir yfirkjörstjórn það fyrir lok framboðsfrests. Súðavíkurhreppur Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Fólksfjölgun í fyrsta skipti í þrjátíu ár Mikið uppbyggingarskeið er hafið á norðanverðum Vestfjörðum í fyrsta skipti í þrjá áratugi. Um hundrað íbúðir fara í byggingu þar í ár og gera sveitarstjórar þar ráð fyrir að nokkur hundruð manns muni flytja vestur á næstu árum. 12. maí 2022 15:31 Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Fleiri fréttir Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Sjá meira
Kjörsókn í sveitarfélaginu var 68 prósent, en gild atkvæði á kjörstað voru 111 og utankjörfundaratkvæðin átján. Úrslit kosninganna voru á þessa leið þar sem eftirfarandi munu skipa sveitarstjórn Súðavíkurhrepps á kjörtímabilinu: Bragi Þór Thoroddsen 57 atkvæði Aníta Björk Pálínudóttir 47 atkvæði Yordan Slavov Yordanov 39 atkvæði Jónas Ólafur Skúlason 34 atkvæði Kristján Rúnar Kristjánsson 34 atkvæði Varamenn: 6.Eiríkur Valgeir Scott 34 atkvæði 7. Kjartan Geir Karlsson 8.Dagbjört Hjaltadóttir 9.Sigurdís Samúelsdóttir 10.Anne Berit Vikse Þar sem þrír voru jafnir í 4. til 6. sæti réðust úrslit með hlutkesti. Varð það til þess að þeir Jónas Ólafur Skúlason og Kristján Rúnar Kristjánsson taka sæti sem aðalmenn, en Eiríkur Valgeir Scott er varamaður. Bragi Þór Thoroddsen hefur gegnt embætti sveitarstjóra Súðavíkurhrepps síðustu ár og segir hann í samtali við Vísi að hann hann eigi von á að framhald verði á, þó að slíkt skýrist á fyrsta fundi nýrrar sveitarstjórnar. Við óbundna kosningu eru allir kjósendur í sveitarfélaginu í kjöri með þeirri undantekningu að þeir sem setið hafa í sveitarstjórn eitt kjörtímabil eða lengur geta skorast undan kjöri, tilkynni þeir yfirkjörstjórn það fyrir lok framboðsfrests.
Súðavíkurhreppur Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Fólksfjölgun í fyrsta skipti í þrjátíu ár Mikið uppbyggingarskeið er hafið á norðanverðum Vestfjörðum í fyrsta skipti í þrjá áratugi. Um hundrað íbúðir fara í byggingu þar í ár og gera sveitarstjórar þar ráð fyrir að nokkur hundruð manns muni flytja vestur á næstu árum. 12. maí 2022 15:31 Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Fleiri fréttir Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Sjá meira
Fólksfjölgun í fyrsta skipti í þrjátíu ár Mikið uppbyggingarskeið er hafið á norðanverðum Vestfjörðum í fyrsta skipti í þrjá áratugi. Um hundrað íbúðir fara í byggingu þar í ár og gera sveitarstjórar þar ráð fyrir að nokkur hundruð manns muni flytja vestur á næstu árum. 12. maí 2022 15:31