Nottingham Forest í úrslit umspilsins eftir sigur í vítaspyrnukeppni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. maí 2022 21:35 Leikmenn Nottingham Forest fögnuðu vel og innilega þegar sigurinn var í höfn. Michael Regan/Getty Images Nottingham Forest er á leið í hreinan úrslitaleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 4-2 sigur gegn Sheffield United í vítaspyrnukeppni. Nottingham Forest vann fyrri leik liðanna 2-1 á Bramall Lane, heimavelli Sheffield United, og var því í bílstjórasætinu fyrir leik kvöldsins. Brennan Johnson kom heimamönnum í Nottingham Forest yfir á 19. mínútu leiksins og sá þannig til þess að staðan var 1-0 þegar flautað var til hálfleiks. Morgan Gibbs-White jafnaði svo metin fyrir Sheffield United snemma í síðari hálfleik áður en John Fleck kom liðinu yfir þegar um stundarfjórðungur lifði leiks. Það reyndist seinasta mark venjulegs leiktíma og samanlögð niðurstaða því 3-3 og framlenging framundan. Hvorugu liðinu tókst svo að stela sigrinu í framlenginunni og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. Oliver Norwood var fyrstur á punktinn fyrir Sheffield United, en hann lét Brice Samba í marki Nottingham Forest verja frá sér. Brennan Johnson var fyrstur fyrir Nottingham Forest og hann kom liðinu í forystu með öruggu víti. Conor Hourihane skaut beint á markið fyrir gestina, en Brice Samba hreyfði sig ekki og varði sitt annað víti áður en Cafu kom heimamönnum í tveggja marka forystu. Sander Berge var þriðji á punktinn fyrir Sheffield United og hann skoraði fyrsta mark gestanna í vítaspyrnukeppninni, en Steve Cook kom Nottingham Forest í 3-1. Iliman Ndiaye þurfti því að skora til að halda þessu á lífi og það gerði hann af miklu öryggi. Joe Lolley fékk þá tækifæri til að klára dæmið fyrir heimamenn, en setti boltann hátt yfir. Gestirnir fengu því aðra líflínu, en Brice Samba varði sína þriðju spyrnu, í þetta skipti frá Morgan Gibbs-White. Niðurstaðan varð því 4-2 sigur Nottingham Forest í vítaspyrnukeppni og liðið er á leið í úrslit um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira
Nottingham Forest vann fyrri leik liðanna 2-1 á Bramall Lane, heimavelli Sheffield United, og var því í bílstjórasætinu fyrir leik kvöldsins. Brennan Johnson kom heimamönnum í Nottingham Forest yfir á 19. mínútu leiksins og sá þannig til þess að staðan var 1-0 þegar flautað var til hálfleiks. Morgan Gibbs-White jafnaði svo metin fyrir Sheffield United snemma í síðari hálfleik áður en John Fleck kom liðinu yfir þegar um stundarfjórðungur lifði leiks. Það reyndist seinasta mark venjulegs leiktíma og samanlögð niðurstaða því 3-3 og framlenging framundan. Hvorugu liðinu tókst svo að stela sigrinu í framlenginunni og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. Oliver Norwood var fyrstur á punktinn fyrir Sheffield United, en hann lét Brice Samba í marki Nottingham Forest verja frá sér. Brennan Johnson var fyrstur fyrir Nottingham Forest og hann kom liðinu í forystu með öruggu víti. Conor Hourihane skaut beint á markið fyrir gestina, en Brice Samba hreyfði sig ekki og varði sitt annað víti áður en Cafu kom heimamönnum í tveggja marka forystu. Sander Berge var þriðji á punktinn fyrir Sheffield United og hann skoraði fyrsta mark gestanna í vítaspyrnukeppninni, en Steve Cook kom Nottingham Forest í 3-1. Iliman Ndiaye þurfti því að skora til að halda þessu á lífi og það gerði hann af miklu öryggi. Joe Lolley fékk þá tækifæri til að klára dæmið fyrir heimamenn, en setti boltann hátt yfir. Gestirnir fengu því aðra líflínu, en Brice Samba varði sína þriðju spyrnu, í þetta skipti frá Morgan Gibbs-White. Niðurstaðan varð því 4-2 sigur Nottingham Forest í vítaspyrnukeppni og liðið er á leið í úrslit um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira