Klopp: Ekki líklegt en mögulegt Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. maí 2022 22:09 Jürgen Klopp gerir sér grein fyrir því að Englandsmeistaratitillinn sé líklega á leið til Manchester City, en heldur þó í vonina. Clive Rose/Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínum mönnum eftir 2-1 sigur gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn þýðir að Liverpool á enn möguleika á að vinna Englandsmeistaratitilinn, en Klopp gerir sér grein fyrir því að það verði að teljast ólíklegt. „Algjörlega frábært hvernig við spiluðum eftir að hafa gert níu breytingar,“ sagði Klopp að leik loknum. „Ég sá frábæra frammistöðu. Hugarfarið eftir að við lentum 1-0 undir þar sem við hefðum líklega átt að fá aukaspyrnu. Við vorum allir frekar hneykslaðir en strákarnir náðu að róa sig.“ „Svo skourm við frábært mark. Við vorum inni í leiknum allan tíman, en það opnaði leikinn aftur. Við héldum áfram í seinni hálfleik, áttum kafla þar sem við stjórnuðum leiknum ekki alveg nógu vel, en skoruðum svo og þá varð þetta aðlilegt aftur.“ Eins og Klopp kom inn á þá gerði hann níu breytingar á liðinu og því voru nokkrir sem ráku upp stór augu þegar byrjunarliðið var gert opinbert. Þjóðverjinn segir að þetta hafi verið áhætta sem hann hefði tekið ábyrgðina á ef illa hefði farið. „Þetta var frábær leikur og ótrúleg frammistaða. Níu breytingar. Það er leikmönnunum að þakka að þetta hafi virkað. Ef þetta hefði klikkað þá hefði það þúsund prósent verið á minni ábyrgð.“ Liverpool er nú einu stigi á eftir Englandsmeisturum Manchester Cityr fyrir lokaumferðina. Liverpool mætir Wolves í lokaleik sínum á meðan City tekur á móti Aston Villa og Klopp gerir sér grein fyrir því að líkurnar á titlinum séu ekki miklar. „Auðvitað er það ólíklegt af því að City spilar á móti Aston Villa á heimavelli og Villa spilar líka erfiðan leik á móti Burnley sem er að berjast fyrir lífi sínu í deildinni á fimmtudaginn.“ „En þetta er fótbolti. Ég held að þegar City varð meistari [árið 2019] þá hafi það munað ellefu millimetrum. Ef við viljum verða meistarar þá þurfum við að byrja á því að vinna okkar leik og vona svo að Aston Villa taki stig af City.“ „Það er möguleiki. Ekki líklegt en mögulegt. Það er nóg,“ sagði vongóður Klopp að lokum. Enski boltinn Mest lesið Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sport Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira
„Algjörlega frábært hvernig við spiluðum eftir að hafa gert níu breytingar,“ sagði Klopp að leik loknum. „Ég sá frábæra frammistöðu. Hugarfarið eftir að við lentum 1-0 undir þar sem við hefðum líklega átt að fá aukaspyrnu. Við vorum allir frekar hneykslaðir en strákarnir náðu að róa sig.“ „Svo skourm við frábært mark. Við vorum inni í leiknum allan tíman, en það opnaði leikinn aftur. Við héldum áfram í seinni hálfleik, áttum kafla þar sem við stjórnuðum leiknum ekki alveg nógu vel, en skoruðum svo og þá varð þetta aðlilegt aftur.“ Eins og Klopp kom inn á þá gerði hann níu breytingar á liðinu og því voru nokkrir sem ráku upp stór augu þegar byrjunarliðið var gert opinbert. Þjóðverjinn segir að þetta hafi verið áhætta sem hann hefði tekið ábyrgðina á ef illa hefði farið. „Þetta var frábær leikur og ótrúleg frammistaða. Níu breytingar. Það er leikmönnunum að þakka að þetta hafi virkað. Ef þetta hefði klikkað þá hefði það þúsund prósent verið á minni ábyrgð.“ Liverpool er nú einu stigi á eftir Englandsmeisturum Manchester Cityr fyrir lokaumferðina. Liverpool mætir Wolves í lokaleik sínum á meðan City tekur á móti Aston Villa og Klopp gerir sér grein fyrir því að líkurnar á titlinum séu ekki miklar. „Auðvitað er það ólíklegt af því að City spilar á móti Aston Villa á heimavelli og Villa spilar líka erfiðan leik á móti Burnley sem er að berjast fyrir lífi sínu í deildinni á fimmtudaginn.“ „En þetta er fótbolti. Ég held að þegar City varð meistari [árið 2019] þá hafi það munað ellefu millimetrum. Ef við viljum verða meistarar þá þurfum við að byrja á því að vinna okkar leik og vona svo að Aston Villa taki stig af City.“ „Það er möguleiki. Ekki líklegt en mögulegt. Það er nóg,“ sagði vongóður Klopp að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sport Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira