„Eins og að eiga Ferrari-bíla í bílskúrnum sínum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2022 08:30 Jürgen Klopp fagnar sigri með Curtis Jones eftir leikinn í Southampton í gærkvöldi. Getty/Clive Rose Liverpool þurfti á varaliðinu sína að halda í gær til að tryggja það að liðið getur enn unnið Englandsmeistaratitilinn á sunnudaginn. Það tókst því Liverpool vann 2-1 endurkomusigur á Southampton og er einu stigi á eftir Manchester City fyrir lokaumferðina. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gerði níu breytingar á byrjunarliði sínu frá því í bikarúrslitaleiknum þremur dögum áður. Mohamed Salah og Virgil van Dijk voru báðir meiddir og Klopp hvíldi þá Trent Alexander-Arnold, Andrew Robertson og Sadio Mane. Takumi Minamino og Joel Matip skoruðu mörkin í leiknum og komu sínum mönnum til bjargar eftir að Liverpool lenti undir í upphafi leiks. Minamino byrjaði sinn fyrsta deildarleik síðan í desember 2020 og Harvey Elliott var aðeins í byrjunarliðinu í sjötta skiptið á leiktíðinni. „Ef ég segi alveg eins og er þá er ég svo ánægður með frammistöðuna og hún snerti mig ef ég er hreinskilinn,“ sagði Jürgen Klopp eftir leikinn. „Vá, þessir strákar. Þetta er eins og að eiga Ferrari-bíla í bílskúrnum sínum og þegar þú hleypir þeim út þá standa þeir sig svona vel,“ sagði Klopp. „Ég er ekki viss um hvenær Harvey spilaði síðast, Curtis [Jones], hafði lítið spilað og Minamino. Það er glæpur að hann sé ekki að spila meira,“ sagði Klopp. „Þetta er mjög erfitt fyrir þessa stráka en hvað sem gerist í ár þá er það þessum strákum að þakka. Þetta er stórbrotinn hópur og þeir sýndu það enn á ný í kvöld,“ sagði Klopp. Enski boltinn Mest lesið Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sport Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Sport Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Handbolti Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gerði níu breytingar á byrjunarliði sínu frá því í bikarúrslitaleiknum þremur dögum áður. Mohamed Salah og Virgil van Dijk voru báðir meiddir og Klopp hvíldi þá Trent Alexander-Arnold, Andrew Robertson og Sadio Mane. Takumi Minamino og Joel Matip skoruðu mörkin í leiknum og komu sínum mönnum til bjargar eftir að Liverpool lenti undir í upphafi leiks. Minamino byrjaði sinn fyrsta deildarleik síðan í desember 2020 og Harvey Elliott var aðeins í byrjunarliðinu í sjötta skiptið á leiktíðinni. „Ef ég segi alveg eins og er þá er ég svo ánægður með frammistöðuna og hún snerti mig ef ég er hreinskilinn,“ sagði Jürgen Klopp eftir leikinn. „Vá, þessir strákar. Þetta er eins og að eiga Ferrari-bíla í bílskúrnum sínum og þegar þú hleypir þeim út þá standa þeir sig svona vel,“ sagði Klopp. „Ég er ekki viss um hvenær Harvey spilaði síðast, Curtis [Jones], hafði lítið spilað og Minamino. Það er glæpur að hann sé ekki að spila meira,“ sagði Klopp. „Þetta er mjög erfitt fyrir þessa stráka en hvað sem gerist í ár þá er það þessum strákum að þakka. Þetta er stórbrotinn hópur og þeir sýndu það enn á ný í kvöld,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sport Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Sport Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Handbolti Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira