Svíar og Finnar hafa formlega sótt um aðild Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. maí 2022 07:48 Stoltenberg með umsóknirnar tvær. AP/Johanna Geron Svíar og Finnar hafa formlega skilað inn umsóknum sínum um aðild að Atlantshafsbandalaginu. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Nató, sagði af tilefninu að um væri að ræða „sögulegan viðburð“ og að aðild ríkjanna tveggja myndi auka öryggi allra aðildarríkja bandalagsins. Aðildarferlið mun taka nokkrar vikur hið minnsta en eftir að búið er að fara yfir og ræða umsóknirnar á vettvangi Nató þurfa þjóðþing aðildarríkjanna að samþykkja þær. Tyrkir hafa lýst sig mótfallna aðild Svía og Finna vegna tengsla þeirra við hópa Kúrda, sem Tyrkir segja hryðjuverkamenn. Flestir eru þó á því að stjórnvöld í Tyrklandi muni gefa eftir að lokum, gegn einhverjum loforðum. Leiðtogar Svíþjóðar og Finnlands munu funda með Joe Biden Bandaríkjaforseta í Washington á morgun til að ræða aðildarumsóknirnar. Honoured to receive the applications for #Finland's & #Sweden's membership in #NATO. This is a good day at a critical time for our security. Your applications are an historic step. https://t.co/IH6Vj25FZK— Jens Stoltenberg (@jensstoltenberg) May 18, 2022 Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður NATO Svíþjóð Finnland Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Sjá meira
Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Nató, sagði af tilefninu að um væri að ræða „sögulegan viðburð“ og að aðild ríkjanna tveggja myndi auka öryggi allra aðildarríkja bandalagsins. Aðildarferlið mun taka nokkrar vikur hið minnsta en eftir að búið er að fara yfir og ræða umsóknirnar á vettvangi Nató þurfa þjóðþing aðildarríkjanna að samþykkja þær. Tyrkir hafa lýst sig mótfallna aðild Svía og Finna vegna tengsla þeirra við hópa Kúrda, sem Tyrkir segja hryðjuverkamenn. Flestir eru þó á því að stjórnvöld í Tyrklandi muni gefa eftir að lokum, gegn einhverjum loforðum. Leiðtogar Svíþjóðar og Finnlands munu funda með Joe Biden Bandaríkjaforseta í Washington á morgun til að ræða aðildarumsóknirnar. Honoured to receive the applications for #Finland's & #Sweden's membership in #NATO. This is a good day at a critical time for our security. Your applications are an historic step. https://t.co/IH6Vj25FZK— Jens Stoltenberg (@jensstoltenberg) May 18, 2022
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður NATO Svíþjóð Finnland Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Sjá meira