„Mamma er líka mannleg“ Elísabet Hanna skrifar 18. maí 2022 12:30 Cameron Diaz opnar sig um móðurhlutverkið. Getty/Tibrina Hobson Leikkonan Cameron Diaz opnaði sig um móðurhlutverkið og sagði heiðarleg samskipti við barnið sitt mikilvæg, að biðjast afsökunar, útskýra og taka ábyrgð ef eitthvað fer úrskeðis. Sitt starf að hjálpa Cameron á tveggja ára dóttur, Raddix, með eiginmanni sínum Benji Madden og opnaði sig um móðurhlutverkið í Kelly Clarkson þættinum. Hún segir hlutverkið vera það besta sem hún hefur upplifað á ævinni en talar samt hreinskilnislega um það hversu krefjandi það getur verið. Hún sagðist byrja á „mömmu tékklistanum“ þegar dóttir hennar er að eiga erfiðar stundir: „Er hún búin að borða? Er hún þreytt? Hvað er klukkan? Hvenær borðaði hún síðast? Hvenær lagði hún sig? Þú byrjar þar og hugsar Hvað var að gerast? Er eitthvað sem hún er að reyna að segja mér?“ sagði Cameron um tékklistann. Hún segir það vera sitt starf að hjálpa henni að finna orðin fyrir tilfinningarnar sínar, upplifanir og það sem hún er að fara í gegnum og að hjálpa henni að átta sig á því og komast í gegnum það. Mikilvægt að laga aðstæðurnar Leikkonan segist þó stundum eiga augnablik sem eru meira krefjandi en önnur og hún eigi það til að springa en þá sé mikilvægt að laga aðstæðurnar, segja barninu að mamma hafi misst stjórn á sér, útskýra og biðjast afsökunar. „Ég ætlaði ekki að segja þetta við þig. Ef ég særði tilfinningarnar þínar eða ef ég kom þér í uppnám, þá vil ég bara að þú vitir að mamma er líka mannleg," sagði hún um samskiptin. Kelly Clarkson var fljót að bæta því við að hún væri þakklát að eiga svipuð samskipti við börnin sín: „Ég er ekki hrædd við að segja: Mamma klúðraði, ég hefði átt að gera þetta öðruvísi.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YFjuSYlWJvQ">watch on YouTube</a> Hollywood Börn og uppeldi Tengdar fréttir Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. 3. janúar 2020 20:30 Eyðir orkunni ekki lengur í útlitið Leikkonan Cameron Diaz sagði í viðtali á dögunum að áhyggjur af útlitinu væru neðarlega á lista eftir að hún steig í burtu frá leiklistinni. Hún segist áður hafa verið fórnalamb samfélagslegra útlitisstaðla en sé komin á betri stað í dag. 9. mars 2022 13:32 Hætt að leika Leikkonan Cameron Diaz ku vera alfarið hætt í leiklistinni. 12. mars 2018 15:00 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira
Sitt starf að hjálpa Cameron á tveggja ára dóttur, Raddix, með eiginmanni sínum Benji Madden og opnaði sig um móðurhlutverkið í Kelly Clarkson þættinum. Hún segir hlutverkið vera það besta sem hún hefur upplifað á ævinni en talar samt hreinskilnislega um það hversu krefjandi það getur verið. Hún sagðist byrja á „mömmu tékklistanum“ þegar dóttir hennar er að eiga erfiðar stundir: „Er hún búin að borða? Er hún þreytt? Hvað er klukkan? Hvenær borðaði hún síðast? Hvenær lagði hún sig? Þú byrjar þar og hugsar Hvað var að gerast? Er eitthvað sem hún er að reyna að segja mér?“ sagði Cameron um tékklistann. Hún segir það vera sitt starf að hjálpa henni að finna orðin fyrir tilfinningarnar sínar, upplifanir og það sem hún er að fara í gegnum og að hjálpa henni að átta sig á því og komast í gegnum það. Mikilvægt að laga aðstæðurnar Leikkonan segist þó stundum eiga augnablik sem eru meira krefjandi en önnur og hún eigi það til að springa en þá sé mikilvægt að laga aðstæðurnar, segja barninu að mamma hafi misst stjórn á sér, útskýra og biðjast afsökunar. „Ég ætlaði ekki að segja þetta við þig. Ef ég særði tilfinningarnar þínar eða ef ég kom þér í uppnám, þá vil ég bara að þú vitir að mamma er líka mannleg," sagði hún um samskiptin. Kelly Clarkson var fljót að bæta því við að hún væri þakklát að eiga svipuð samskipti við börnin sín: „Ég er ekki hrædd við að segja: Mamma klúðraði, ég hefði átt að gera þetta öðruvísi.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YFjuSYlWJvQ">watch on YouTube</a>
Hollywood Börn og uppeldi Tengdar fréttir Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. 3. janúar 2020 20:30 Eyðir orkunni ekki lengur í útlitið Leikkonan Cameron Diaz sagði í viðtali á dögunum að áhyggjur af útlitinu væru neðarlega á lista eftir að hún steig í burtu frá leiklistinni. Hún segist áður hafa verið fórnalamb samfélagslegra útlitisstaðla en sé komin á betri stað í dag. 9. mars 2022 13:32 Hætt að leika Leikkonan Cameron Diaz ku vera alfarið hætt í leiklistinni. 12. mars 2018 15:00 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira
Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. 3. janúar 2020 20:30
Eyðir orkunni ekki lengur í útlitið Leikkonan Cameron Diaz sagði í viðtali á dögunum að áhyggjur af útlitinu væru neðarlega á lista eftir að hún steig í burtu frá leiklistinni. Hún segist áður hafa verið fórnalamb samfélagslegra útlitisstaðla en sé komin á betri stað í dag. 9. mars 2022 13:32