Játaði að hafa stungið fimm til bana og reynt að myrða aðra með boga og örvum Samúel Karl Ólason skrifar 18. maí 2022 10:48 Andersen Bråthen, skaut örvum að fólki í Kongsberg í Noregi í fyrra og stakk fimm manns til bana. Lögreglan í Noregi Andersen Bråthen, játaði í morgun að hafa myrt fimm manns í Noregi í fyrra. Í dómsal í dag gekkst hann við öllum ákærum gegn sér en auk morðanna fimm er hann sakaður um ellefu morðtilraunir og ýmis önnur brot. Allir sem dóu voru stungnir til bana með hnífum en aðra skaut hann með boga og örvum. Bråthen réðst fyrst á fólk í matvöruverslun í bænum þar sem hann skaut örvum að fólki. Hann var svo stöðvaður um hálftíma síðar en þá hafði hann stungið fimm manns til bana á heimilum þeirra. Fjórar konur dóu og einn maður og voru þau á aldrinum 52 til 78. Bråthen er 38 ára Dani sem hefur búið í Noregi allt sitt líf. Lögreglan sagði fyrst að árásin væri líklega hryðjuverk en það var fljótt dregið til baka þegar veikindi Bråthen urðu ljós. NRK hefur eftir verjanda Bråthen frá því í morgun að hann sé mjög veikur maður og að geðræn vandamál hans verði stór hluti af vörn hans. Saksóknarar segja einnig að ekki eigi að dæma hann til fangelsisvistar vistunar á tilheyrandi stofnun. Verjandi Bråthen las í morgun upp úr skýrslu sem gerð var um skjólstæðing hans en þar kom fram að hann hefði talið sigi eiga að myrða fólk og að þá myndi hann endurfæðast í kjölfarið. Hann hefði verið þjáður af ofsýnum og hefði ekki áttað sig á gjörðum sínum. Þá var sýnt myndband í dómsal í morgun þar sem sjá mátti lafandi hrætt fólk hlaupa undan Bråthen og hann skjóta örvum í átt að þeim. Einnig var spiluð upptaka af fyrsta símtalinu til neyðarlínunnar í Noregi. Þar sagði maður að einhver æri að skjóta fólk með boga og örvum og mátti heyra mikla óreiðu og óðagot í símtalinu, samkvæmt frétt NRK. Búist er við því að réttarhöldin standi yfir til 22. júní. Noregur Fjöldamorð í Kongsberg Tengdar fréttir Fórnarlömbin í Kongsberg voru myrt með eggvopnum Fimm manns sem létu lífið í árás vopnaðs manns í Kongsberg í Noregi í síðustu viku voru stungnir til bana en ekki skotnir með boga og örvum eins og talið var í fyrstu. Sumir þeirra voru myrtir heima hjá sér en aðrir úti á götu. 18. október 2021 15:10 Greint frá nöfnum þeirra sem létust í árásinni í Kongsberg Lögreglan í Noregi hefur nú greint frá nöfnum fórnarlambanna fimm sem létust í árásinni í Kongsberg á miðvikudag. Fórnarlömbin voru á aldrinum 52-78 ára. 16. október 2021 13:48 Ódæðismaðurinn vistaður á stofnun: Norðmenn eru í sárum Norðmenn eru í sárum eftir ódæðin í fyrradag þegar karlmaður vopnaður boga og örvum myrti fimm manns. Lögregla telur ekki um hryðjuverkaárás að ræða heldur sé árásarmaðurinn andlega veikur. Hann hefur verið vistaður á viðeigandi stofnun. 15. október 2021 22:36 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Allir sem dóu voru stungnir til bana með hnífum en aðra skaut hann með boga og örvum. Bråthen réðst fyrst á fólk í matvöruverslun í bænum þar sem hann skaut örvum að fólki. Hann var svo stöðvaður um hálftíma síðar en þá hafði hann stungið fimm manns til bana á heimilum þeirra. Fjórar konur dóu og einn maður og voru þau á aldrinum 52 til 78. Bråthen er 38 ára Dani sem hefur búið í Noregi allt sitt líf. Lögreglan sagði fyrst að árásin væri líklega hryðjuverk en það var fljótt dregið til baka þegar veikindi Bråthen urðu ljós. NRK hefur eftir verjanda Bråthen frá því í morgun að hann sé mjög veikur maður og að geðræn vandamál hans verði stór hluti af vörn hans. Saksóknarar segja einnig að ekki eigi að dæma hann til fangelsisvistar vistunar á tilheyrandi stofnun. Verjandi Bråthen las í morgun upp úr skýrslu sem gerð var um skjólstæðing hans en þar kom fram að hann hefði talið sigi eiga að myrða fólk og að þá myndi hann endurfæðast í kjölfarið. Hann hefði verið þjáður af ofsýnum og hefði ekki áttað sig á gjörðum sínum. Þá var sýnt myndband í dómsal í morgun þar sem sjá mátti lafandi hrætt fólk hlaupa undan Bråthen og hann skjóta örvum í átt að þeim. Einnig var spiluð upptaka af fyrsta símtalinu til neyðarlínunnar í Noregi. Þar sagði maður að einhver æri að skjóta fólk með boga og örvum og mátti heyra mikla óreiðu og óðagot í símtalinu, samkvæmt frétt NRK. Búist er við því að réttarhöldin standi yfir til 22. júní.
Noregur Fjöldamorð í Kongsberg Tengdar fréttir Fórnarlömbin í Kongsberg voru myrt með eggvopnum Fimm manns sem létu lífið í árás vopnaðs manns í Kongsberg í Noregi í síðustu viku voru stungnir til bana en ekki skotnir með boga og örvum eins og talið var í fyrstu. Sumir þeirra voru myrtir heima hjá sér en aðrir úti á götu. 18. október 2021 15:10 Greint frá nöfnum þeirra sem létust í árásinni í Kongsberg Lögreglan í Noregi hefur nú greint frá nöfnum fórnarlambanna fimm sem létust í árásinni í Kongsberg á miðvikudag. Fórnarlömbin voru á aldrinum 52-78 ára. 16. október 2021 13:48 Ódæðismaðurinn vistaður á stofnun: Norðmenn eru í sárum Norðmenn eru í sárum eftir ódæðin í fyrradag þegar karlmaður vopnaður boga og örvum myrti fimm manns. Lögregla telur ekki um hryðjuverkaárás að ræða heldur sé árásarmaðurinn andlega veikur. Hann hefur verið vistaður á viðeigandi stofnun. 15. október 2021 22:36 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Fórnarlömbin í Kongsberg voru myrt með eggvopnum Fimm manns sem létu lífið í árás vopnaðs manns í Kongsberg í Noregi í síðustu viku voru stungnir til bana en ekki skotnir með boga og örvum eins og talið var í fyrstu. Sumir þeirra voru myrtir heima hjá sér en aðrir úti á götu. 18. október 2021 15:10
Greint frá nöfnum þeirra sem létust í árásinni í Kongsberg Lögreglan í Noregi hefur nú greint frá nöfnum fórnarlambanna fimm sem létust í árásinni í Kongsberg á miðvikudag. Fórnarlömbin voru á aldrinum 52-78 ára. 16. október 2021 13:48
Ódæðismaðurinn vistaður á stofnun: Norðmenn eru í sárum Norðmenn eru í sárum eftir ódæðin í fyrradag þegar karlmaður vopnaður boga og örvum myrti fimm manns. Lögregla telur ekki um hryðjuverkaárás að ræða heldur sé árásarmaðurinn andlega veikur. Hann hefur verið vistaður á viðeigandi stofnun. 15. október 2021 22:36