Taka raflínu til Eyja úr rekstri vegna hrafnsunga Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. maí 2022 15:23 Sjá má umræddan laup á miðjustaurnum. Vísir/Vilhelm Landsnet hefur ákveðið að taka Vestmannaeyjalínu 1 úr rekstri næstu vikurnar vegna „óvæntra leigjenda“. Hrafnapar hefur búið sér til laup á endastæðu línunnar við Rimakot. Landsnet greinir frá þessu á Facebook þar sem segir að hrafnaparið hafi fjölgað sér. „Þar sem við hjá Landsneti leggjum okkur alltaf fram við að sýna ábyrgð í umgengni við náttúruna höfðum við pínu áhyggjur af ungunum þegar þeir færu að fara úr hreiðrinu. Þar sem línan skiptir ekki sköpum á svæðinu í augnablikinu ákváðum við að taka hana úr rekstri á meðan ungarnir væru að komast á legg,“ segir í Facebook-færslunni. Í samtali við Vísi segir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets, að það að línan sé tekin tímabundið úr rekstri hafi ekki áhrif á flutningsgetu rafmangs til Eyja eða afhendingaröryggi þar sem alls liggi þrír strengir til Eyja. „Þetta var rakið tækifæri til að bjarga þessum ungum,“ segir hún. Hún segir það þekkt í raflínubransanum að fuglar geri sér hreiður í raflínustaurum. Þó segist hún ekki reka minni til þess að lína hafi verið tekin úr rekstri vegna hreiðurgerðar fugla. „Það er bara vonandi að þessir hrafnar komist á legg og þegar það gerist þá munum við hreinsa hreiðrið úr stæðunni svo þeir komi ekki aftur.“ Dýr Fuglar Orkumál Vestmannaeyjar Rangárþing eystra Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Landsnet greinir frá þessu á Facebook þar sem segir að hrafnaparið hafi fjölgað sér. „Þar sem við hjá Landsneti leggjum okkur alltaf fram við að sýna ábyrgð í umgengni við náttúruna höfðum við pínu áhyggjur af ungunum þegar þeir færu að fara úr hreiðrinu. Þar sem línan skiptir ekki sköpum á svæðinu í augnablikinu ákváðum við að taka hana úr rekstri á meðan ungarnir væru að komast á legg,“ segir í Facebook-færslunni. Í samtali við Vísi segir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets, að það að línan sé tekin tímabundið úr rekstri hafi ekki áhrif á flutningsgetu rafmangs til Eyja eða afhendingaröryggi þar sem alls liggi þrír strengir til Eyja. „Þetta var rakið tækifæri til að bjarga þessum ungum,“ segir hún. Hún segir það þekkt í raflínubransanum að fuglar geri sér hreiður í raflínustaurum. Þó segist hún ekki reka minni til þess að lína hafi verið tekin úr rekstri vegna hreiðurgerðar fugla. „Það er bara vonandi að þessir hrafnar komist á legg og þegar það gerist þá munum við hreinsa hreiðrið úr stæðunni svo þeir komi ekki aftur.“
Dýr Fuglar Orkumál Vestmannaeyjar Rangárþing eystra Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira