Sandra Dís flýgur frítt með PLAY í heilt ár Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. maí 2022 14:21 Birgir Jónsson, forstjóri PLAY, og innanhúsarkitektinn og lýsingarhönnuðurinn Sandra Dís Sigurðardóttir. PLAY Sandra Dís Sigurðardóttir mun fljúga frítt með flugfélaginu PLAY í heilt ár en hún vann í samfélagsmiðlaleik flugfélagsins. Birgir Jónsson, forstjóri PLAY, tilkynnti Söndru Dís þetta símleiðis í vikunni og urðu miklir fagnaðarfundir þegar Sandra Dís mætti í höfuðstöðvar flugfélagsins fyrr í dag og veitti gullna miðanum viðtöku úr hendi forstjórans. „Sandra Dís var ein af 10 þúsund manns sem tóku þátt í Borgarkosningum PLAY um liðna helgi. Þar var fólk hvatt til að kjósa uppáhalds áfangastaðinn sinn í leiðakerfi PLAY til að komast í pottinn um að hreppa gullna miðann. Dregið var síðan úr þessum tíu þúsund manna hópi og mun Sandra Dís sem fyrr segir fljúga frítt á alla áfangastaði PLAY, sem eru 25 talsins, í heilt ár,“ segir í tilkynningu frá flugfélaginu. „Í borgarkosningum PLAY var einn áfangastaðurinn langvinsælastur en það var New York í Bandaríkjunum og var Sandra Dís ein af þeim fjölmörgu sem völdu þessa mögnuðu borg. Jómfrúarflug PLAY til New York Stewart alþjóðaflugvallarins verður 9. júní næstkomandi. New York Stewart er í 75 mínútna fjarlægð frá Times Square-torginu í Manhattan ef farþegar velja að taka rútu frá flugvellinum sem verður tímasett eftir komum og brottförum PLAY. Flugvöllurinn er í Hudson-dalnum þar sem finna má Woodbury Commons verslunarkjarnann sem er með 220 verslanir og allar þær helstu sem finna má á Madison Avenue í Manhattan. Þá var stærsti Legoland skemmtigarður í heimi opnaður í 25 mínútna akstursfjarlægð frá New York Stewart í fyrra.“ Fréttir af flugi Samfélagsmiðlar Play Tengdar fréttir Gera ráð fyrir 5,7 milljónum farþega Farþegaspá Isavia fyrir árið 2022 gerir ráð fyrir að 5,7 milljónir farþega muni fara um Keflavíkurflugvöll í ár. Gerir spáin ráð fyrir að í ár verði fjöldi farþega 79 prósent af þeim fjölda sem fór um völlinn árið 2019. 11. maí 2022 08:01 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Fleiri fréttir Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Sjá meira
Birgir Jónsson, forstjóri PLAY, tilkynnti Söndru Dís þetta símleiðis í vikunni og urðu miklir fagnaðarfundir þegar Sandra Dís mætti í höfuðstöðvar flugfélagsins fyrr í dag og veitti gullna miðanum viðtöku úr hendi forstjórans. „Sandra Dís var ein af 10 þúsund manns sem tóku þátt í Borgarkosningum PLAY um liðna helgi. Þar var fólk hvatt til að kjósa uppáhalds áfangastaðinn sinn í leiðakerfi PLAY til að komast í pottinn um að hreppa gullna miðann. Dregið var síðan úr þessum tíu þúsund manna hópi og mun Sandra Dís sem fyrr segir fljúga frítt á alla áfangastaði PLAY, sem eru 25 talsins, í heilt ár,“ segir í tilkynningu frá flugfélaginu. „Í borgarkosningum PLAY var einn áfangastaðurinn langvinsælastur en það var New York í Bandaríkjunum og var Sandra Dís ein af þeim fjölmörgu sem völdu þessa mögnuðu borg. Jómfrúarflug PLAY til New York Stewart alþjóðaflugvallarins verður 9. júní næstkomandi. New York Stewart er í 75 mínútna fjarlægð frá Times Square-torginu í Manhattan ef farþegar velja að taka rútu frá flugvellinum sem verður tímasett eftir komum og brottförum PLAY. Flugvöllurinn er í Hudson-dalnum þar sem finna má Woodbury Commons verslunarkjarnann sem er með 220 verslanir og allar þær helstu sem finna má á Madison Avenue í Manhattan. Þá var stærsti Legoland skemmtigarður í heimi opnaður í 25 mínútna akstursfjarlægð frá New York Stewart í fyrra.“
Fréttir af flugi Samfélagsmiðlar Play Tengdar fréttir Gera ráð fyrir 5,7 milljónum farþega Farþegaspá Isavia fyrir árið 2022 gerir ráð fyrir að 5,7 milljónir farþega muni fara um Keflavíkurflugvöll í ár. Gerir spáin ráð fyrir að í ár verði fjöldi farþega 79 prósent af þeim fjölda sem fór um völlinn árið 2019. 11. maí 2022 08:01 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Fleiri fréttir Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Sjá meira
Gera ráð fyrir 5,7 milljónum farþega Farþegaspá Isavia fyrir árið 2022 gerir ráð fyrir að 5,7 milljónir farþega muni fara um Keflavíkurflugvöll í ár. Gerir spáin ráð fyrir að í ár verði fjöldi farþega 79 prósent af þeim fjölda sem fór um völlinn árið 2019. 11. maí 2022 08:01