Drengur A$AP- og Rihönnuson kominn í heiminn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. maí 2022 18:50 Parið á tískuvikunni í Mílanó á Ítalíu í febrúar. Rocky og Rihanna eru bæði nokkuð hátt skrifuð í tískuheimum. Jacopo M. Raule/Getty Images Stórsöngkonan Rihanna og rapparinn A$AP Rocky eignuðust son í síðustu viku. Um er að ræða fyrsta barn parsins, sem aðdáendur þeirra um víða veröld hafa beðið með mikilli eftirvæntingu. Frá þessu greinir TMZ-fréttavefurinn, sem er fremstur meðal jafningja þegar kemur að tíðindum úr heimi ríka og fallega fólksins í Hollywood, og hefur eftir heimildamanni sem sagður er standa parinu nærri. TMZ greinir þá frá því að nafn unga drengsins, sem fæddist í Los Angeles, liggi ekki enn fyrir. Slúðurpressan náði síðast í skottið á parinu þann 9. maí, fjórum dögum áður en drengurinn fæddist. Þá var parið statt í Los Angeles um mæðradagshelgina, sem tíðkast að halda upp á í Bandaríkjunum, og fékk sér að borða á veitingastaðnum Giorgio Baldi. Það var í janúar síðastliðinn sem parið tilkynnti um að það ætti von á sínu fyrsta barni, aðdáendum beggja til mikillar gleði og ánægju. Í síðasta mánuði komst orðrómur um ástarlíf parsins á kreik, þess efnis að Rocky hefði haldið fram hjá Rihönnu, með skóhönnuðinum Aminu Muaddi, sem starfar fyrir Fenty, tískuvörumerki í eigu Rihönnu. Aðdáendur söngkonunnar heimsfrægu urðu æfir og olli orðrómurinn miklu fjaðrafoki í þeim kimum Internetsins sem sýsla með líf hinna ríku og frægu. Orðrómurinn var þó fljótt kveðinn í kútinn og reyndist enginn fótur fyrir honum, ef marka má virtustu slúðurblöðin vestan hafs. Hollywood Börn og uppeldi Tímamót Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Frá þessu greinir TMZ-fréttavefurinn, sem er fremstur meðal jafningja þegar kemur að tíðindum úr heimi ríka og fallega fólksins í Hollywood, og hefur eftir heimildamanni sem sagður er standa parinu nærri. TMZ greinir þá frá því að nafn unga drengsins, sem fæddist í Los Angeles, liggi ekki enn fyrir. Slúðurpressan náði síðast í skottið á parinu þann 9. maí, fjórum dögum áður en drengurinn fæddist. Þá var parið statt í Los Angeles um mæðradagshelgina, sem tíðkast að halda upp á í Bandaríkjunum, og fékk sér að borða á veitingastaðnum Giorgio Baldi. Það var í janúar síðastliðinn sem parið tilkynnti um að það ætti von á sínu fyrsta barni, aðdáendum beggja til mikillar gleði og ánægju. Í síðasta mánuði komst orðrómur um ástarlíf parsins á kreik, þess efnis að Rocky hefði haldið fram hjá Rihönnu, með skóhönnuðinum Aminu Muaddi, sem starfar fyrir Fenty, tískuvörumerki í eigu Rihönnu. Aðdáendur söngkonunnar heimsfrægu urðu æfir og olli orðrómurinn miklu fjaðrafoki í þeim kimum Internetsins sem sýsla með líf hinna ríku og frægu. Orðrómurinn var þó fljótt kveðinn í kútinn og reyndist enginn fótur fyrir honum, ef marka má virtustu slúðurblöðin vestan hafs.
Hollywood Börn og uppeldi Tímamót Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira