Stuðningsmaður City sló markvörð Villa í höfuðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. maí 2022 09:30 Robin Olsen fékk fyrir ferðina þegar hann gekk af velli eftir leik Manchester City og Aston Villa. Robin Olsen, markvörður Aston Villa, var sleginn í höfuðið af stuðningsmanni Manchester City eftir leik liðanna í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Þúsundir stuðningsmanna City flykktust inn á völlinn eftir að liðið tryggði sér Englandsmeistaratitilinn með 3-2 endurkomusigri á Villa. Þegar Olsen gekk af velli hljóp stuðningsmaður City að sænska markverðinum og sló hann í höfuðið. Villa sendi í kjölfarið frá yfirlýsingu þar sem fram kom að það væri allt í lagi með Olsen, ekki væri vitað hvort stuðningsmaðurinn hefði slegið hann viljandi og félagið ætlaði ekki að senda inn formlega kvörtun vegna atviksins. Lögreglan í Manchester lítur málið þó alvarlegum augun og hefur kært tvo stuðningsmenn vegna þess. #CHARGED I Two football fans have been charged following Manchester City's game with Aston Villa at the Etihad. Enquiries into the reported assault of a player on the pitch after the final whistle are ongoing with officers working with both clubs. #MCIAVL https://t.co/eTr56yDAU6 pic.twitter.com/UHlfR8j3no— Greater Manchester Police (@gmpolice) May 23, 2022 City sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem félagið bað Olsen afsökunar og sagði að ef stuðningsmaðurinn fyndist yrði hann dæmdur í heimaleikjabann. Atvikið á Etihad var þriðja slíka atvikið á einni viku þar sem stuðningsmenn flykkjast inn á völl eftir leik og verða til vandræða. Eftir leik Sheffield United og Nottingham Forest á þriðjudaginn skallaði stuðningsmaður Forest Billy Sharp, leikmann Sheffield United. Hann var dæmdur í 24 vikna fangelsi. Á fimmtudaginn lenti Patrick Viera, knattspyrnustjóra Crystal Palace, svo saman við stuðningsmann Everton eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Olsen, sem er markvörður sænska landsliðsins, lék sinn fyrsta leik með Villa í gær. Hann kom til liðsins á láni frá Roma í janúar. Enski boltinn Mest lesið Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Fleiri fréttir Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira
Þúsundir stuðningsmanna City flykktust inn á völlinn eftir að liðið tryggði sér Englandsmeistaratitilinn með 3-2 endurkomusigri á Villa. Þegar Olsen gekk af velli hljóp stuðningsmaður City að sænska markverðinum og sló hann í höfuðið. Villa sendi í kjölfarið frá yfirlýsingu þar sem fram kom að það væri allt í lagi með Olsen, ekki væri vitað hvort stuðningsmaðurinn hefði slegið hann viljandi og félagið ætlaði ekki að senda inn formlega kvörtun vegna atviksins. Lögreglan í Manchester lítur málið þó alvarlegum augun og hefur kært tvo stuðningsmenn vegna þess. #CHARGED I Two football fans have been charged following Manchester City's game with Aston Villa at the Etihad. Enquiries into the reported assault of a player on the pitch after the final whistle are ongoing with officers working with both clubs. #MCIAVL https://t.co/eTr56yDAU6 pic.twitter.com/UHlfR8j3no— Greater Manchester Police (@gmpolice) May 23, 2022 City sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem félagið bað Olsen afsökunar og sagði að ef stuðningsmaðurinn fyndist yrði hann dæmdur í heimaleikjabann. Atvikið á Etihad var þriðja slíka atvikið á einni viku þar sem stuðningsmenn flykkjast inn á völl eftir leik og verða til vandræða. Eftir leik Sheffield United og Nottingham Forest á þriðjudaginn skallaði stuðningsmaður Forest Billy Sharp, leikmann Sheffield United. Hann var dæmdur í 24 vikna fangelsi. Á fimmtudaginn lenti Patrick Viera, knattspyrnustjóra Crystal Palace, svo saman við stuðningsmann Everton eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Olsen, sem er markvörður sænska landsliðsins, lék sinn fyrsta leik með Villa í gær. Hann kom til liðsins á láni frá Roma í janúar.
Enski boltinn Mest lesið Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Fleiri fréttir Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira