Breska ríkisútvarpið þurfti að biðja Manchester United afsökunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2022 10:00 Það er langt síðan að lið með Cristiano Ronaldo innanborðs náði jafnslökum árangri og lið Manchester United gerði á þessari leiktíð. Getty/Bryn Lennon Yfirmenn BBC, sem er breska ríkisútvarpið, hafa nú stigið fram og beðið enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United afsökunar. Ástæðan eru skilaboð sem fóru yfir skjáinn í útsendingu BBC en þar stóð á ensku: „Manchester United are rubbish“ eða „Manchester United er algjört rusl“. Skilaboðin fóru óvart í loftið þegar ætlunin var að segja stöðu í tennisleikjum. BBC News have issued an on-air apology after "Manchester United are rubbish" appeared on their tickerpic.twitter.com/BHOqnpeVGr— The Mirror (@DailyMirror) May 24, 2022 Breska ríkisútvarpið þurfti að bregðast við eftir að myndir af þessum særandi skilaboðum fyrir United fólk fóru á flug á vefnum. Seinna um morguninn bað því sjónvarpskonan Annita Mcveigh alla stuðningsmenn Manchester United sem höfðu móðgast afsökunar á þessum mistökum. Mistök urðu þegar einhver var að læra á kerfið og hann hafði setta einhverja þvælu inn til að æfa sig. Þetta fór síðan alla leið inn á skjáinn fyrir mikil mistök. Önnur skilaboð sem sluppu í gegn voru: „Weather rain everywhere.“ eða „Veðrið alls staðar rigning.“ Sjónvarpsmaðurinn Clive Myrie hjá BBC er mikill stuðningsmaður Manchester City en hann taldi sig þurfa að láta vita af því á Twitter að hann kom hvergi nálægt þessu. I had nothing to do with this!! #mcfc https://t.co/BTBwsJjFlm— Clive Myrie (@CliveMyrieBBC) May 24, 2022 Manchester United hefur átt í vandræðum síðan að Sir Alex Ferguson hætti en aldrei þó eins og á þessu tímabili þegar liðið endaði í sjötta sæti og var með 73 mörkum verri markatölu en Englandsmeistarar Manchester City. Nú er Hollendingurinn Erik Ten Hag tekinn við liðinu sem er fimmti fastráðni knattspyrnustjóri félagsins síðan að Sir Alex hætti árið 2013. Enski boltinn Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Sport Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Enski boltinn Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Fleiri fréttir Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Sjá meira
Ástæðan eru skilaboð sem fóru yfir skjáinn í útsendingu BBC en þar stóð á ensku: „Manchester United are rubbish“ eða „Manchester United er algjört rusl“. Skilaboðin fóru óvart í loftið þegar ætlunin var að segja stöðu í tennisleikjum. BBC News have issued an on-air apology after "Manchester United are rubbish" appeared on their tickerpic.twitter.com/BHOqnpeVGr— The Mirror (@DailyMirror) May 24, 2022 Breska ríkisútvarpið þurfti að bregðast við eftir að myndir af þessum særandi skilaboðum fyrir United fólk fóru á flug á vefnum. Seinna um morguninn bað því sjónvarpskonan Annita Mcveigh alla stuðningsmenn Manchester United sem höfðu móðgast afsökunar á þessum mistökum. Mistök urðu þegar einhver var að læra á kerfið og hann hafði setta einhverja þvælu inn til að æfa sig. Þetta fór síðan alla leið inn á skjáinn fyrir mikil mistök. Önnur skilaboð sem sluppu í gegn voru: „Weather rain everywhere.“ eða „Veðrið alls staðar rigning.“ Sjónvarpsmaðurinn Clive Myrie hjá BBC er mikill stuðningsmaður Manchester City en hann taldi sig þurfa að láta vita af því á Twitter að hann kom hvergi nálægt þessu. I had nothing to do with this!! #mcfc https://t.co/BTBwsJjFlm— Clive Myrie (@CliveMyrieBBC) May 24, 2022 Manchester United hefur átt í vandræðum síðan að Sir Alex Ferguson hætti en aldrei þó eins og á þessu tímabili þegar liðið endaði í sjötta sæti og var með 73 mörkum verri markatölu en Englandsmeistarar Manchester City. Nú er Hollendingurinn Erik Ten Hag tekinn við liðinu sem er fimmti fastráðni knattspyrnustjóri félagsins síðan að Sir Alex hætti árið 2013.
Enski boltinn Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Sport Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Enski boltinn Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Fleiri fréttir Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Sjá meira