Allir fjórir markahæstu leikmenn úrslitaeinvígisins fæddir eftir 2000 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2022 12:31 Stiven Tobar Valencia hefur skorað langflest mörk utan af velli í úrslitaeinvíginu til þess að alls þrettán mörk í þessum tveimur leikjum. Vísir/Hulda Margrét Valsmaðurinn Stiven Tobar Valencia og Eyjamaðurinn Elmar Erlingsson hafa skorað flest mörk eftir fyrstu tvo leikina í úrslitaeinvígi Olís deildar karla í handbolta en þriðji leikurinn er á Hlíðarenda í kvöld. Bæði Stiven og Elmar hafa skorað þrettán mörk í þessum fyrstu tveimur leikjum en staðan er jöfn, 1-1, eftir sigur ÍBV í síðasta leik sem var spilaður út í Vestmannaeyjum. Leikur Vals og ÍBV hefst klukkan 19.30 í kvöld og verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 18.50 og eftir leikinn munu Stefán Árni Pálsson og sérfræðingar hans síðan gera upp leikinn. Það hafa verið ungir leikmenn sem hafa farið fyrir sínum liðum í markaskorun í þessu úrslitaeinvígi til þessa. Allir þeir sem hafa skorað tíu mörk eða fleiri eru fæddir á þessari öld það eru eru 22 ára eða yngri. Þeir markahæstu eru 21 árs (Stiven) og 18 ára (Elmar gamlir. Næstir á eftir þeim eru Arnór Snær og Tjörvi Týr sem eru báðir fæddir árið 2000 eins og Stiven. Elmar hélt upp á átján ára afmælið sitt í miðri úrslitakeppni en hann er fæddur árið 2004. Stiven hefur skorað öll þrettán mörkin utan af velli og hefur nýtt 76 prósent skota sinna en átta þeirra koma úr hreinum hraðaupphlaupum. Elmar er með enn betri nýtingu en hann hefur aðeins klikkað tvisvar úr fimmtán skotum sínum og er því með magnaða 87 prósent skotnýtingu. Elmar hefur skorað átta af mörkum sínum af vítapunktinum þar sem hann hefur skorað úr öllum vítum nema einu. Valsmaðurinn Arnór Snær Óskarsson hefur gefið flestar stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjunum eða níu talsins og hann er líka sá sem hefur átt beinan þátt í flestum mörkum eða alls tuttugu talsins. Hér fyrir neðan má sjá þessa þrjá topplista. Markahæstir eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: Stiven Tobar Valencia, Val 13 (76% skotnýting) Elmar Erlingsson, ÍBV 13/8 (87%) Arnór Snær Óskarsson, Val 11/7 (55%) Tjörvi Týr Gíslason, Val 10 (83%) Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 8 (53%) Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 7/2 (64%) Magnús Óli Magnússon, Val 7 (58%) Dagur Arnarsson, ÍBV 6 (67%) Finnur Ingi Stefánsson, Val 6 (75%) Róbert Aron Hostert, Val 6 (75%) - Flestar stoðsendingar eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: (Tölfræði frá HB Statz) Arnór Snær Óskarsson, Val 9 Einar Þorsteinn Ólafsson, Val 7 Dagur Arnarsson, ÍBV 7 Róbert Aron Hostert, Val 6 Magnús Óli Magnússon, Val 6 Benedikt Gunnar Óskarsson, Val 5 Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 3 - Þáttur í flestum mörkum eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: (Mörk+Stoðsendingar) Arnór Snær Óskarsson, Val 20 (11+9) Stiven Tobar Valencia, Val 15 (13+2) Elmar Erlingsson, ÍBV 14 (13+1) Magnús Óli Magnússon, Val 13 (7+6) Dagur Arnarsson, ÍBV 13 (6+7) Róbert Aron Hostert, Val 12 (6+6) Tjörvi Týr Gíslason, Val 12 (10+2) Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 11 (8+3) Benedikt Gunnar Óskarsson, Val 9 (4+5) Einar Þorsteinn Ólafsson, Val 8 (1+7) Olís-deild karla Valur ÍBV Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Fleiri fréttir Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Sjá meira
Bæði Stiven og Elmar hafa skorað þrettán mörk í þessum fyrstu tveimur leikjum en staðan er jöfn, 1-1, eftir sigur ÍBV í síðasta leik sem var spilaður út í Vestmannaeyjum. Leikur Vals og ÍBV hefst klukkan 19.30 í kvöld og verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 18.50 og eftir leikinn munu Stefán Árni Pálsson og sérfræðingar hans síðan gera upp leikinn. Það hafa verið ungir leikmenn sem hafa farið fyrir sínum liðum í markaskorun í þessu úrslitaeinvígi til þessa. Allir þeir sem hafa skorað tíu mörk eða fleiri eru fæddir á þessari öld það eru eru 22 ára eða yngri. Þeir markahæstu eru 21 árs (Stiven) og 18 ára (Elmar gamlir. Næstir á eftir þeim eru Arnór Snær og Tjörvi Týr sem eru báðir fæddir árið 2000 eins og Stiven. Elmar hélt upp á átján ára afmælið sitt í miðri úrslitakeppni en hann er fæddur árið 2004. Stiven hefur skorað öll þrettán mörkin utan af velli og hefur nýtt 76 prósent skota sinna en átta þeirra koma úr hreinum hraðaupphlaupum. Elmar er með enn betri nýtingu en hann hefur aðeins klikkað tvisvar úr fimmtán skotum sínum og er því með magnaða 87 prósent skotnýtingu. Elmar hefur skorað átta af mörkum sínum af vítapunktinum þar sem hann hefur skorað úr öllum vítum nema einu. Valsmaðurinn Arnór Snær Óskarsson hefur gefið flestar stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjunum eða níu talsins og hann er líka sá sem hefur átt beinan þátt í flestum mörkum eða alls tuttugu talsins. Hér fyrir neðan má sjá þessa þrjá topplista. Markahæstir eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: Stiven Tobar Valencia, Val 13 (76% skotnýting) Elmar Erlingsson, ÍBV 13/8 (87%) Arnór Snær Óskarsson, Val 11/7 (55%) Tjörvi Týr Gíslason, Val 10 (83%) Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 8 (53%) Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 7/2 (64%) Magnús Óli Magnússon, Val 7 (58%) Dagur Arnarsson, ÍBV 6 (67%) Finnur Ingi Stefánsson, Val 6 (75%) Róbert Aron Hostert, Val 6 (75%) - Flestar stoðsendingar eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: (Tölfræði frá HB Statz) Arnór Snær Óskarsson, Val 9 Einar Þorsteinn Ólafsson, Val 7 Dagur Arnarsson, ÍBV 7 Róbert Aron Hostert, Val 6 Magnús Óli Magnússon, Val 6 Benedikt Gunnar Óskarsson, Val 5 Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 3 - Þáttur í flestum mörkum eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: (Mörk+Stoðsendingar) Arnór Snær Óskarsson, Val 20 (11+9) Stiven Tobar Valencia, Val 15 (13+2) Elmar Erlingsson, ÍBV 14 (13+1) Magnús Óli Magnússon, Val 13 (7+6) Dagur Arnarsson, ÍBV 13 (6+7) Róbert Aron Hostert, Val 12 (6+6) Tjörvi Týr Gíslason, Val 12 (10+2) Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 11 (8+3) Benedikt Gunnar Óskarsson, Val 9 (4+5) Einar Þorsteinn Ólafsson, Val 8 (1+7)
Markahæstir eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: Stiven Tobar Valencia, Val 13 (76% skotnýting) Elmar Erlingsson, ÍBV 13/8 (87%) Arnór Snær Óskarsson, Val 11/7 (55%) Tjörvi Týr Gíslason, Val 10 (83%) Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 8 (53%) Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 7/2 (64%) Magnús Óli Magnússon, Val 7 (58%) Dagur Arnarsson, ÍBV 6 (67%) Finnur Ingi Stefánsson, Val 6 (75%) Róbert Aron Hostert, Val 6 (75%) - Flestar stoðsendingar eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: (Tölfræði frá HB Statz) Arnór Snær Óskarsson, Val 9 Einar Þorsteinn Ólafsson, Val 7 Dagur Arnarsson, ÍBV 7 Róbert Aron Hostert, Val 6 Magnús Óli Magnússon, Val 6 Benedikt Gunnar Óskarsson, Val 5 Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 3 - Þáttur í flestum mörkum eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: (Mörk+Stoðsendingar) Arnór Snær Óskarsson, Val 20 (11+9) Stiven Tobar Valencia, Val 15 (13+2) Elmar Erlingsson, ÍBV 14 (13+1) Magnús Óli Magnússon, Val 13 (7+6) Dagur Arnarsson, ÍBV 13 (6+7) Róbert Aron Hostert, Val 12 (6+6) Tjörvi Týr Gíslason, Val 12 (10+2) Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 11 (8+3) Benedikt Gunnar Óskarsson, Val 9 (4+5) Einar Þorsteinn Ólafsson, Val 8 (1+7)
Olís-deild karla Valur ÍBV Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Fleiri fréttir Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Sjá meira