Snorri Steinn: Hef aldrei efast um hjartað í mínu liði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. maí 2022 22:30 Valsmennirnir hans Snorra Steins Guðjónssonar voru komnir í erfiða stöðu en unnu sig út úr henni. vísir/hulda margrét Þrátt fyrir dramatískan sigur á ÍBV, 31-30, var Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, að vanda yfirvegaður í leikslok. „Þetta er mjög sætt. Það segir sig sjálft. Við vorum komnir í vonda stöðu en náðum að snúa þessu við og ég er gríðarlega stoltur af strákunum að hafa gert það,“ sagði Snorri við Vísi eftir leik. Valsmenn byrjuðu leikinn af miklum krafti, keyrðu miskunnarlaust á Eyjamenn og skoruðu að vild þótt munurinn á liðunum væri aldrei mikill. „Það var mikill hraði í leiknum. Bæði lið að keyra, mörg mörk og mörg mistök. Heilt yfir voru alltof margir tæknifeilar hjá báðum liðum,“ sagði Snorri. En var einhver sérstök ástæða fyrir því að Valur tapaði boltanum átján sinnum í leiknum? „Ég veit það ekki. Leikurinn var hraður, spennustigið hátt og menn ætluðu sér kannski aðeins of mikið. Það getur gerst,“ svaraði Snorri. Valsmenn voru komnir í vond mál, fjórum mörkum undir, 23-27, þegar níu mínútur voru eftir en náðu að snúa því við. „Ég hef aldrei efast um hjartað í mínu liði en við töpuðum svona leik úti í Eyjum um daginn. Þess vegna er ennþá sætara að koma til baka úr erfiðri stöðu og landa sigri í svona leik,“ sagði Snorri að lokum. Olís-deild karla Valur Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Sjá meira
„Þetta er mjög sætt. Það segir sig sjálft. Við vorum komnir í vonda stöðu en náðum að snúa þessu við og ég er gríðarlega stoltur af strákunum að hafa gert það,“ sagði Snorri við Vísi eftir leik. Valsmenn byrjuðu leikinn af miklum krafti, keyrðu miskunnarlaust á Eyjamenn og skoruðu að vild þótt munurinn á liðunum væri aldrei mikill. „Það var mikill hraði í leiknum. Bæði lið að keyra, mörg mörk og mörg mistök. Heilt yfir voru alltof margir tæknifeilar hjá báðum liðum,“ sagði Snorri. En var einhver sérstök ástæða fyrir því að Valur tapaði boltanum átján sinnum í leiknum? „Ég veit það ekki. Leikurinn var hraður, spennustigið hátt og menn ætluðu sér kannski aðeins of mikið. Það getur gerst,“ svaraði Snorri. Valsmenn voru komnir í vond mál, fjórum mörkum undir, 23-27, þegar níu mínútur voru eftir en náðu að snúa því við. „Ég hef aldrei efast um hjartað í mínu liði en við töpuðum svona leik úti í Eyjum um daginn. Þess vegna er ennþá sætara að koma til baka úr erfiðri stöðu og landa sigri í svona leik,“ sagði Snorri að lokum.
Olís-deild karla Valur Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Sjá meira