Vaktin: Lavrov sendir viðvörun vegna vopnasendinga vestrænna ríkja Bjarki Sigurðsson, Árni Sæberg og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 26. maí 2022 07:47 Sergey Lavrov er utanríkisráðherra Rússlands. Vísir/AP Kaja Kallas, forsætisráðherra Eistlands, segir að það sé hættulegra að láta undan kröfum Pútíns en að ögra honum. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar í dag: Utanríkisráðherra Bretlands segir Pútín halda heiminum í gíslingu með því að nota hungur og matarskort sem vopn. Rússar ætla að henda blaðamönnum frá Vesturlöndum úr landi ef YouTube lokar á aðra útsendingu af fundi hjá þeim. Tyrkir eru í viðræðum við Úkraínumenn og Rússa um að opna leið fyrir Úkraínu til að flytja korn. Anarkistar frá löndum víðsvegar um heiminn hafa gengið til liðs við hersveitir Úkraínumanna. Um átta þúsund Úkraínumenn eru í haldi hópa sem styðja árás Rússa. Kaja Kallas, forsætisráðherra Eistlands, segir það hættulegra að láta undan kröfum Pútíns en að ögra honum. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússa, hefur varað vestræn ríki við að senda vopn til Úkraínu sem hægt væri að nota til árása á rússneskt landsvæði. Hér má finna vakt gærdagsins.
Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar í dag: Utanríkisráðherra Bretlands segir Pútín halda heiminum í gíslingu með því að nota hungur og matarskort sem vopn. Rússar ætla að henda blaðamönnum frá Vesturlöndum úr landi ef YouTube lokar á aðra útsendingu af fundi hjá þeim. Tyrkir eru í viðræðum við Úkraínumenn og Rússa um að opna leið fyrir Úkraínu til að flytja korn. Anarkistar frá löndum víðsvegar um heiminn hafa gengið til liðs við hersveitir Úkraínumanna. Um átta þúsund Úkraínumenn eru í haldi hópa sem styðja árás Rússa. Kaja Kallas, forsætisráðherra Eistlands, segir það hættulegra að láta undan kröfum Pútíns en að ögra honum. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússa, hefur varað vestræn ríki við að senda vopn til Úkraínu sem hægt væri að nota til árása á rússneskt landsvæði. Hér má finna vakt gærdagsins.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Sjá meira