Meyr eftir kveðjuleikinn: „Brotnaði lúmskt niður“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2022 18:18 Einar Þorsteinn Ólafsson kveður Val sem þrefaldur meistari. vísir/Hulda Margrét Einar Þorsteinn Ólafsson lék sinn síðasta leik fyrir Val þegar liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á ÍBV, 30-31, í Eyjum. Einar er á förum til Fredericia í Danmörku. „Maður gaf allt í þetta og ég er ekkert eðlilega ánægður. Mér gæti ekki liðið betur en að klára tímabilið svona,“ sagði Einar við Vísi í leikslok. Valur vann alla titlana sem í boði voru á tímabilinu og komst þannig í fámennan hóp liða sem hafa unnið þrennuna svokölluðu. „Við gefum aldrei eftir. Til að vinna svona marga titla verður viðmiðið að vera hátt á hverri æfingu og í hverjum leik,“ sagði Einar. Valur vann tíu marka sigur á ÍBV í fyrsta leik úrslitaeinvígisins en næstu þrír leikir voru hnífjafnir. „Þegar þeir eru með þessa stemmningu með sér eru þeir svo ótrúlega góðir. Þeir vinna svo vel saman með línumönnunum og eru með frábæra leikmenn. Ég veit ekki alveg hvað skildi að. Við áttum bara smá eftir í lokin,“ sagði Einar. „Við byrjuðum oft vel í leikjum og náðum forskoti en annars munaði svo litlu.“ Einar segir að ekki hafi verið hægt að kveðja Val á betri hátt en þetta. „Eins og ég sagði er ég ótrúlega ánægður. Þetta hefði ekki getað endað betur. Ég er sérstaklega glaður, þetta er síðasti leikurinn minn og ég er mjög þakklátur fyrir allt,“ sagði Einar. „Ég brotnaði lúmskt niður. Ég hef aldrei fundið svona eftir titil. Ég hlakka til að fara í nýja liðið en þetta var bara frábært.“ Valur Olís-deild karla Mest lesið Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fleiri fréttir Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira
„Maður gaf allt í þetta og ég er ekkert eðlilega ánægður. Mér gæti ekki liðið betur en að klára tímabilið svona,“ sagði Einar við Vísi í leikslok. Valur vann alla titlana sem í boði voru á tímabilinu og komst þannig í fámennan hóp liða sem hafa unnið þrennuna svokölluðu. „Við gefum aldrei eftir. Til að vinna svona marga titla verður viðmiðið að vera hátt á hverri æfingu og í hverjum leik,“ sagði Einar. Valur vann tíu marka sigur á ÍBV í fyrsta leik úrslitaeinvígisins en næstu þrír leikir voru hnífjafnir. „Þegar þeir eru með þessa stemmningu með sér eru þeir svo ótrúlega góðir. Þeir vinna svo vel saman með línumönnunum og eru með frábæra leikmenn. Ég veit ekki alveg hvað skildi að. Við áttum bara smá eftir í lokin,“ sagði Einar. „Við byrjuðum oft vel í leikjum og náðum forskoti en annars munaði svo litlu.“ Einar segir að ekki hafi verið hægt að kveðja Val á betri hátt en þetta. „Eins og ég sagði er ég ótrúlega ánægður. Þetta hefði ekki getað endað betur. Ég er sérstaklega glaður, þetta er síðasti leikurinn minn og ég er mjög þakklátur fyrir allt,“ sagði Einar. „Ég brotnaði lúmskt niður. Ég hef aldrei fundið svona eftir titil. Ég hlakka til að fara í nýja liðið en þetta var bara frábært.“
Valur Olís-deild karla Mest lesið Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fleiri fréttir Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira