Segir að United og Barca hafi komist að samkomulagi en De Jong hafi hafnað Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. maí 2022 09:01 Frenkie de Jong er ekki á leið til Manchester United ef marka má spænska fótboltablaðamanninn Oriol Domenech. Eric Alonso/Getty Images Miðjumaðurinn Frenkie de Jong hefur verið sterklega orðaður við Manchester United eftir að Erik ten Hag tók við liðinu. Hann er nú sagður hafa ákveðið að halda kyrru fyrir hjá Barcelona. Samkvæmt hinum ýmsu miðlum á Englandi hefur Erik ten Hag mikinn áhuga á því að fá Frenkie de Jong til Manchester United. Þeir unnu saman hjá Ajax og Ten Hag er sagður vera mikill aðdáandi miðjumannsinns. Þó hafa aðrir bent á að erfitt gæti reynst að sannfæra De Jong um að spila fyrir félag sem ekki tekur þátt í Meistaradeild Evrópu. Ef marka má spænska fótboltablaðamanninn Oriol Domenech þá hafa Manchester United og Barcelona komist að samkomulagi um kaupverð á De Jong, en leikmaðurinn hefur hins vegar hafnað. 🗣️ Oriol Domenech: “Frenkie De Jong is closer to rejecting Manchester United and staying in Barcelona.” pic.twitter.com/BBS4O4ZDsw— infosfcb (@infosfcb) May 28, 2022 Ten Hag á að hafa haft samband við De Jong og tekið stöðuna á því hvort hann sé reiðubúinn að taka slaginn í Manchester-borg. Samkvæmt Domenech hefur De Jong ekki slegið félagsskipti alveg út af borðinu, en sagði sínum fyrrum þjálfara að hann myndi ekki alta hann í ensku úrvalsdeildina. De Jong á enn fjögur ár eftir af samningi sínum við Barcelona, en spænska stórveldið gæti þó neyðst til að selja leikmenn þar sem að fjáhagsstaða félagsins er enn erfið. Enski boltinn Tengdar fréttir Stefnir í að Man Utd mæti með nýja miðju til leiks á næstu leiktíð Það virðist sem nýráðinn þjálfari Manchester United hafi ekki mikla trú á núverandi miðju liðsins ef marka má þá leikmenn sem liðið er orðað við þessa dagana. Talið er að Erik ten Hag sé á höttunum á eftir hvorki meira né minna en þremur miðjumönnum um þessar mundir. 28. maí 2022 10:31 Mest lesið Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Fótbolti Fleiri fréttir Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira
Samkvæmt hinum ýmsu miðlum á Englandi hefur Erik ten Hag mikinn áhuga á því að fá Frenkie de Jong til Manchester United. Þeir unnu saman hjá Ajax og Ten Hag er sagður vera mikill aðdáandi miðjumannsinns. Þó hafa aðrir bent á að erfitt gæti reynst að sannfæra De Jong um að spila fyrir félag sem ekki tekur þátt í Meistaradeild Evrópu. Ef marka má spænska fótboltablaðamanninn Oriol Domenech þá hafa Manchester United og Barcelona komist að samkomulagi um kaupverð á De Jong, en leikmaðurinn hefur hins vegar hafnað. 🗣️ Oriol Domenech: “Frenkie De Jong is closer to rejecting Manchester United and staying in Barcelona.” pic.twitter.com/BBS4O4ZDsw— infosfcb (@infosfcb) May 28, 2022 Ten Hag á að hafa haft samband við De Jong og tekið stöðuna á því hvort hann sé reiðubúinn að taka slaginn í Manchester-borg. Samkvæmt Domenech hefur De Jong ekki slegið félagsskipti alveg út af borðinu, en sagði sínum fyrrum þjálfara að hann myndi ekki alta hann í ensku úrvalsdeildina. De Jong á enn fjögur ár eftir af samningi sínum við Barcelona, en spænska stórveldið gæti þó neyðst til að selja leikmenn þar sem að fjáhagsstaða félagsins er enn erfið.
Enski boltinn Tengdar fréttir Stefnir í að Man Utd mæti með nýja miðju til leiks á næstu leiktíð Það virðist sem nýráðinn þjálfari Manchester United hafi ekki mikla trú á núverandi miðju liðsins ef marka má þá leikmenn sem liðið er orðað við þessa dagana. Talið er að Erik ten Hag sé á höttunum á eftir hvorki meira né minna en þremur miðjumönnum um þessar mundir. 28. maí 2022 10:31 Mest lesið Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Fótbolti Fleiri fréttir Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira
Stefnir í að Man Utd mæti með nýja miðju til leiks á næstu leiktíð Það virðist sem nýráðinn þjálfari Manchester United hafi ekki mikla trú á núverandi miðju liðsins ef marka má þá leikmenn sem liðið er orðað við þessa dagana. Talið er að Erik ten Hag sé á höttunum á eftir hvorki meira né minna en þremur miðjumönnum um þessar mundir. 28. maí 2022 10:31