Heljarþraut Mjölnis fór fram í dag: „Ekki til betri aðstæður“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. maí 2022 23:00 Gleðin var við völd í Heljarþraut Mjölnis. Mjölnir Heljarþraut Mjölnis fór fram í blíðskaparveðri í dag. Böðvar Tandri Reynisson, yfirþjálfari Mjölnis, var að vonum sáttur með daginn og segir að hver sem er geti tekið þátt og gert sitt besta. „Þetta er stærsta þrekmótið sem við höfum haldið. Þetta er í fimmta skipti sem við höldum svona paramót og núna vorum við í fyrsta skipta að opna mótið og fengum um það bil hundrað manns frá fullt af gymmum,“ sagði Böðvar eftir að verðlaunaafhendingin var yfirstaðin. „Það sem ég er svo ánægður með er hvað þetta er fjölbreyttur hópur af fólki. Við erum með afreksíþróttamenn sem hafa verið í útlöndum að keppa á allskonar CrossFit-mótum og svo erum við líka með bara svona „Average-Joe“ og fólk úr Víkingaþrekinu sem er 45-50 ára gamalt að gera sitt allra besta.“ „Það er það sem þessi mót snúast um finnst mér. Fólk er að mæta og gera sitt allra besta og prófa sig áfram. Það eru ekki til betir aðstæður. Það er búið að setja upp allan búnaðinn fyrir þig, það eru áhorfendur sem eru að hvetja þig áfram og svo ertu með besta félaga þínum og fullt af fólki í kringum þig sem er að þjást með þér. Það geta allir tekið þátt.“ Böðvar fór um víðan völl í spjalli sínu eftir mótið, en verðlaunaafhendinguna og viðtalið við Böðvar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Böðvar Tandri Reynisson Verðlaun voru veitt fyrir þrjú efstu sætin í öllum flokkum. Flokkarnir voru þrír; kvenna-, karla og blandaður flokkur. Í kvennaflokki unnu Heiða Norðkvist og Selma Kristín, í blönduðum flokki báru Alex Daði og Birta Líf sigur úr býtum og í karlaflokki fóru Ingimar Jónsson og Sigurður Hafsteinn Jónsson með sigur af hólmi. Mjölnir setti svo saman stutt myndband með öllum helstu tilþrifum mótsins sem hægt er að horfa á hér fyrir neðan. Klippa: Heljarþraut Mjölnis Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sjá meira
„Þetta er stærsta þrekmótið sem við höfum haldið. Þetta er í fimmta skipti sem við höldum svona paramót og núna vorum við í fyrsta skipta að opna mótið og fengum um það bil hundrað manns frá fullt af gymmum,“ sagði Böðvar eftir að verðlaunaafhendingin var yfirstaðin. „Það sem ég er svo ánægður með er hvað þetta er fjölbreyttur hópur af fólki. Við erum með afreksíþróttamenn sem hafa verið í útlöndum að keppa á allskonar CrossFit-mótum og svo erum við líka með bara svona „Average-Joe“ og fólk úr Víkingaþrekinu sem er 45-50 ára gamalt að gera sitt allra besta.“ „Það er það sem þessi mót snúast um finnst mér. Fólk er að mæta og gera sitt allra besta og prófa sig áfram. Það eru ekki til betir aðstæður. Það er búið að setja upp allan búnaðinn fyrir þig, það eru áhorfendur sem eru að hvetja þig áfram og svo ertu með besta félaga þínum og fullt af fólki í kringum þig sem er að þjást með þér. Það geta allir tekið þátt.“ Böðvar fór um víðan völl í spjalli sínu eftir mótið, en verðlaunaafhendinguna og viðtalið við Böðvar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Böðvar Tandri Reynisson Verðlaun voru veitt fyrir þrjú efstu sætin í öllum flokkum. Flokkarnir voru þrír; kvenna-, karla og blandaður flokkur. Í kvennaflokki unnu Heiða Norðkvist og Selma Kristín, í blönduðum flokki báru Alex Daði og Birta Líf sigur úr býtum og í karlaflokki fóru Ingimar Jónsson og Sigurður Hafsteinn Jónsson með sigur af hólmi. Mjölnir setti svo saman stutt myndband með öllum helstu tilþrifum mótsins sem hægt er að horfa á hér fyrir neðan. Klippa: Heljarþraut Mjölnis
Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sjá meira