„Fortíð og framtíð eru eitt með núinu og við erum ekki viss um hvenær núið er“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 1. júní 2022 20:01 Guðmundur Óli Pálmason, Kuggur, stendur fyrir sýningunni Tímarof. Guðmundur Óli Pálmason Á morgun, fimmtudaginn annan júní, opnar Guðmundur Óli Pálmason, sem gengur undir listamannsnafninu Kuggur, myndlistarsýninguna Tímarof í Gallerí Göng, Háteigskirkju. Sýningin opnar klukkan 16:00 og stendur til 28. júní. Guðmundur, eða Kuggur, hefur að undanförnu haldið nokkrar einkasýningar, þar á meðal á Ljósmyndasafni Reykjavíkur og verk hans hafa birst í erlendum tímaritum. Opnun á sýningunni er á morgun frá 16:00-18:00.Guðmundur Óli Pálmason Ólík skynjun á tíma „Það hafa sennilega allir, meðvitað eða ómeðvitað, upplifað tímarof. Hvaða mannsbarn, sem á íslenska grund hefur stigið, hefur ekki staðið úti í ósnortinni náttúru og allt í einu verið gripið þeirri tilfinningu að hér sé tíminn ekki til á þann hátt sem við skiljum hann dagsdaglega? Fortíð og framtíð eru eitt með núinu og við erum ekki viss um hvenær núið er. Það er tímarof.“ Í listsköpun sinni kallar Guðmundur fram nærri óraunverulegar sýnir með því að nota til dæmis útrunnar filmur, í formati sem hefur ekki verið framleitt í áraraðir, og með því að vinna þær með allskonar efnum. Flest verk hans fjalla um hverfulleika tímans, og eru í senn samtímaverk og tímalaus. Tíminn er því ekki línulaga hjá honum heldur nokkurs konar sjónhverfing sem hann lýsir sem minning um draum eða fortíð í hliðstæðum raunveruleika sem þó aldrei var til. Guðmundur veltir fyrir sér þeim spurningum sem fólk skilur eftir sig þegar það yfirgefur gömul heimili.Guðmundur Óli Pálmason Náttúra, mannfólk og andlegar hugsanir Rof er Guðmundi hugleikið en hann veltir fyrir sér tengingu á milli rofsins sem hefur átt sér milli náttúru landsins og mannfólksins sem það byggir á aðra hönd, og svo á hina það rof sem hefur átt sér stað milli áðurnefnds mannfólks og andlegra hugsana. Þannig segir Guðmundur að myndir af eyðibýlum séu í raun ekki myndir af eyðibýlum, heldur myndir af fólki. Fólki sem er farið og skilur eftir sig spurningar. „Af hverju yfirgáfu seinustu ábúendur staðinn? Hvernig yfirgáfu þau staðinn - í anda eða í holdi? Getum við, með tímarofi, fundið fyrir nærveru þessara sálna?“ Menning Myndlist Ljósmyndun Tengdar fréttir Elli Egilsson gerði sérpöntun fyrir The Weeknd: „Hangir uppi í 70 milljón dollara glæsihýsinu hans“ Listamaðurinn Elli Egilsson opnar myndlistarsýninguna NEVADA í Gallerí Þulu í dag klukkan 14:00. Listaverk Ella sýna landslagið eins og það verður til í hans hugarheimi, raunverulegt en ímyndun í bland, og er náttúran honum hugleikin. Blaðamaður tók púlsinn á Ella og fékk nánari innsýn í hans listræna hugarheim. 28. maí 2022 07:00 Sjoppulegur hversdagsleiki með litríkri upphafningu og húmor Listamaðurinn Prins Póló opnar einkasýninguna Hvernig ertu? Í Borgarbókasafninu og menningarhúsinu Gerðubergi í dag. Sýningin er opin frá klukkan 14:00-17:00 og stendur til 28. ágúst næstkomandi. 28. maí 2022 09:31 Með sameiginlega fortíð í pönki og performansi Listamennirnir og æskuvinirnir Hrafnkell Sigurðsson, Stefán Jónsson og Óskar Jónasson opna myndlistarsýningu og fagna útgáfu bókarinnar ARCTIC CREATURES í Pop Up Gallery við Hafnartorg á laugardag. 26. maí 2022 13:31 „Líf mitt er meira og minna bara einn gjörningur“ Snorri Ásmundsson er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Hann er listamaður sem takmarkar sig ekki við einn listmiðil, ber marga hatta og er meðal annars gjörningalistamaður, myndlistarmaður, lífskúnstner og frambjóðandi svo eitthvað sé nefnt. 26. maí 2022 07:38 „Myndlist er svo fjölbreytt og víðfeðm“ Listval stendur að myndlistarsýningunni Mens et Manus sem opnaði á síðastliðinn föstudaginn við hátíðlega athöfn í íslenska sendiráðinu í Kaupmannahöfn. Er sýningin sú fyrsta í röð sýninga sem Listval mun setja upp í sendiráðinu. Blaðamaður tók púlsinn á Helgu Björg Kjerúlf og Elísabetu Ölmu Svendsen, eigendum og stjórnendum Listvals. 24. maí 2022 12:01 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Guðmundur, eða Kuggur, hefur að undanförnu haldið nokkrar einkasýningar, þar á meðal á Ljósmyndasafni Reykjavíkur og verk hans hafa birst í erlendum tímaritum. Opnun á sýningunni er á morgun frá 16:00-18:00.Guðmundur Óli Pálmason Ólík skynjun á tíma „Það hafa sennilega allir, meðvitað eða ómeðvitað, upplifað tímarof. Hvaða mannsbarn, sem á íslenska grund hefur stigið, hefur ekki staðið úti í ósnortinni náttúru og allt í einu verið gripið þeirri tilfinningu að hér sé tíminn ekki til á þann hátt sem við skiljum hann dagsdaglega? Fortíð og framtíð eru eitt með núinu og við erum ekki viss um hvenær núið er. Það er tímarof.“ Í listsköpun sinni kallar Guðmundur fram nærri óraunverulegar sýnir með því að nota til dæmis útrunnar filmur, í formati sem hefur ekki verið framleitt í áraraðir, og með því að vinna þær með allskonar efnum. Flest verk hans fjalla um hverfulleika tímans, og eru í senn samtímaverk og tímalaus. Tíminn er því ekki línulaga hjá honum heldur nokkurs konar sjónhverfing sem hann lýsir sem minning um draum eða fortíð í hliðstæðum raunveruleika sem þó aldrei var til. Guðmundur veltir fyrir sér þeim spurningum sem fólk skilur eftir sig þegar það yfirgefur gömul heimili.Guðmundur Óli Pálmason Náttúra, mannfólk og andlegar hugsanir Rof er Guðmundi hugleikið en hann veltir fyrir sér tengingu á milli rofsins sem hefur átt sér milli náttúru landsins og mannfólksins sem það byggir á aðra hönd, og svo á hina það rof sem hefur átt sér stað milli áðurnefnds mannfólks og andlegra hugsana. Þannig segir Guðmundur að myndir af eyðibýlum séu í raun ekki myndir af eyðibýlum, heldur myndir af fólki. Fólki sem er farið og skilur eftir sig spurningar. „Af hverju yfirgáfu seinustu ábúendur staðinn? Hvernig yfirgáfu þau staðinn - í anda eða í holdi? Getum við, með tímarofi, fundið fyrir nærveru þessara sálna?“
Menning Myndlist Ljósmyndun Tengdar fréttir Elli Egilsson gerði sérpöntun fyrir The Weeknd: „Hangir uppi í 70 milljón dollara glæsihýsinu hans“ Listamaðurinn Elli Egilsson opnar myndlistarsýninguna NEVADA í Gallerí Þulu í dag klukkan 14:00. Listaverk Ella sýna landslagið eins og það verður til í hans hugarheimi, raunverulegt en ímyndun í bland, og er náttúran honum hugleikin. Blaðamaður tók púlsinn á Ella og fékk nánari innsýn í hans listræna hugarheim. 28. maí 2022 07:00 Sjoppulegur hversdagsleiki með litríkri upphafningu og húmor Listamaðurinn Prins Póló opnar einkasýninguna Hvernig ertu? Í Borgarbókasafninu og menningarhúsinu Gerðubergi í dag. Sýningin er opin frá klukkan 14:00-17:00 og stendur til 28. ágúst næstkomandi. 28. maí 2022 09:31 Með sameiginlega fortíð í pönki og performansi Listamennirnir og æskuvinirnir Hrafnkell Sigurðsson, Stefán Jónsson og Óskar Jónasson opna myndlistarsýningu og fagna útgáfu bókarinnar ARCTIC CREATURES í Pop Up Gallery við Hafnartorg á laugardag. 26. maí 2022 13:31 „Líf mitt er meira og minna bara einn gjörningur“ Snorri Ásmundsson er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Hann er listamaður sem takmarkar sig ekki við einn listmiðil, ber marga hatta og er meðal annars gjörningalistamaður, myndlistarmaður, lífskúnstner og frambjóðandi svo eitthvað sé nefnt. 26. maí 2022 07:38 „Myndlist er svo fjölbreytt og víðfeðm“ Listval stendur að myndlistarsýningunni Mens et Manus sem opnaði á síðastliðinn föstudaginn við hátíðlega athöfn í íslenska sendiráðinu í Kaupmannahöfn. Er sýningin sú fyrsta í röð sýninga sem Listval mun setja upp í sendiráðinu. Blaðamaður tók púlsinn á Helgu Björg Kjerúlf og Elísabetu Ölmu Svendsen, eigendum og stjórnendum Listvals. 24. maí 2022 12:01 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Elli Egilsson gerði sérpöntun fyrir The Weeknd: „Hangir uppi í 70 milljón dollara glæsihýsinu hans“ Listamaðurinn Elli Egilsson opnar myndlistarsýninguna NEVADA í Gallerí Þulu í dag klukkan 14:00. Listaverk Ella sýna landslagið eins og það verður til í hans hugarheimi, raunverulegt en ímyndun í bland, og er náttúran honum hugleikin. Blaðamaður tók púlsinn á Ella og fékk nánari innsýn í hans listræna hugarheim. 28. maí 2022 07:00
Sjoppulegur hversdagsleiki með litríkri upphafningu og húmor Listamaðurinn Prins Póló opnar einkasýninguna Hvernig ertu? Í Borgarbókasafninu og menningarhúsinu Gerðubergi í dag. Sýningin er opin frá klukkan 14:00-17:00 og stendur til 28. ágúst næstkomandi. 28. maí 2022 09:31
Með sameiginlega fortíð í pönki og performansi Listamennirnir og æskuvinirnir Hrafnkell Sigurðsson, Stefán Jónsson og Óskar Jónasson opna myndlistarsýningu og fagna útgáfu bókarinnar ARCTIC CREATURES í Pop Up Gallery við Hafnartorg á laugardag. 26. maí 2022 13:31
„Líf mitt er meira og minna bara einn gjörningur“ Snorri Ásmundsson er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Hann er listamaður sem takmarkar sig ekki við einn listmiðil, ber marga hatta og er meðal annars gjörningalistamaður, myndlistarmaður, lífskúnstner og frambjóðandi svo eitthvað sé nefnt. 26. maí 2022 07:38
„Myndlist er svo fjölbreytt og víðfeðm“ Listval stendur að myndlistarsýningunni Mens et Manus sem opnaði á síðastliðinn föstudaginn við hátíðlega athöfn í íslenska sendiráðinu í Kaupmannahöfn. Er sýningin sú fyrsta í röð sýninga sem Listval mun setja upp í sendiráðinu. Blaðamaður tók púlsinn á Helgu Björg Kjerúlf og Elísabetu Ölmu Svendsen, eigendum og stjórnendum Listvals. 24. maí 2022 12:01