Glæsilegum ferli Alexanders lauk í kvöld Hjörvar Ólafsson skrifar 12. júní 2022 19:25 Alexander Petersson hefur lagt skó sína á hilluna. Vísir/Getty Alexander Petersson, landsliðsmaður í handbolta, spilaði í kvöld sinn síðasta handboltaleik á löngum og glæsilegum ferli sínum. Alexander skoraði þá tvö mörk í tapi Melsungun gegn Stuttgart í lokaumferð þýsku efstu deildarinnar. Þessi frábæra skytta og öflugi varnarmaður fæddist í Lettlandi en hann kom til Íslands árið 1998 og lék með Gróttu/KR til ársins 2003. Þá lá leið Alexanders til Þýskalands þar sem hann gekk til liðs við Düsseldorf. Alexander lék svo með fimm liðum í þýsku efstu deildinni, Grosswallstadt, Flensburg, Fuchse Berlin, Rhein-Neckar Löwen og nú síðast Melsungen. Á tæpum tveimur áratugum varð Alexander tvisvar sinnum Þýsklandsmeistari með Rhein-Neckar Löwen, vann þýska bikarinn einu sinni með liðinu og Evrópubikarinn. Alexander lék með Rhein-Neckar Löwen frá 2012 til 2021. Alexander spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2005 og svo þann siðasta árið 2021. Alls spilaði 186 landsleiki og skoraði í þeim leikjum 725 mörk. Hann var einn af lykilleikmönnum íslenska liðsins sem náði í silfur á Ólympíuleikum árið 2008 og brons á Evrópumótinu árið 2010. Það ár var Alexander valinn íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en hann fékk íslensku fálkaorðuna árið 2008. „Þessi síðasti leikur á ferli mínum var afar tilfinningaþrunginn. Ég er mjög leiður að 19 ára ferli mínum á Þýskalandi sé lokið. Mér er efst í huga núna vonbrigði að hafa ekki náð að hafa betur í þessum leik," sagði Alexander sem hættir handboltaiðkun um það bil mánuði áður en hann verður 42 ára gamall. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Alexander skoraði þá tvö mörk í tapi Melsungun gegn Stuttgart í lokaumferð þýsku efstu deildarinnar. Þessi frábæra skytta og öflugi varnarmaður fæddist í Lettlandi en hann kom til Íslands árið 1998 og lék með Gróttu/KR til ársins 2003. Þá lá leið Alexanders til Þýskalands þar sem hann gekk til liðs við Düsseldorf. Alexander lék svo með fimm liðum í þýsku efstu deildinni, Grosswallstadt, Flensburg, Fuchse Berlin, Rhein-Neckar Löwen og nú síðast Melsungen. Á tæpum tveimur áratugum varð Alexander tvisvar sinnum Þýsklandsmeistari með Rhein-Neckar Löwen, vann þýska bikarinn einu sinni með liðinu og Evrópubikarinn. Alexander lék með Rhein-Neckar Löwen frá 2012 til 2021. Alexander spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2005 og svo þann siðasta árið 2021. Alls spilaði 186 landsleiki og skoraði í þeim leikjum 725 mörk. Hann var einn af lykilleikmönnum íslenska liðsins sem náði í silfur á Ólympíuleikum árið 2008 og brons á Evrópumótinu árið 2010. Það ár var Alexander valinn íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en hann fékk íslensku fálkaorðuna árið 2008. „Þessi síðasti leikur á ferli mínum var afar tilfinningaþrunginn. Ég er mjög leiður að 19 ára ferli mínum á Þýskalandi sé lokið. Mér er efst í huga núna vonbrigði að hafa ekki náð að hafa betur í þessum leik," sagði Alexander sem hættir handboltaiðkun um það bil mánuði áður en hann verður 42 ára gamall.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira