Skima milljónir eftir hópsmit á skemmtistað Bjarki Sigurðsson skrifar 13. júní 2022 12:47 Íbúar í Chaoyang eru um þrjár og hálf milljón talsins og þurfa allir að vera skimaðir. AP/Andy Wong Allir íbúar Chaoyang-hverfisins í Peking verða skimaðir eftir að Covid-19 hópsmit kom upp á skemmtistað í hverfinu. Íbúar hverfisins eru rúmlega þrjár milljónir talsins. Heilbrigðisyfirvöld í Peking hafa rekið 166 smit til skemmtistaðarins Heaven Supermarket í Chaoyang síðan á fimmtudaginn. Til þess að sporna gegn því að fleiri smitist verða meðal annars allir íbúar skimaðir, kennsla fer fram á netinu og veitingastaðir lokaðir. Þeir sem ekki mæta í skimun verða merktir sem svo í smáforriti í síma sínum og mega þannig ekki fara inn á svæði þar sem almenningur er. Samkvæmt fréttaveitu Reuters voru sett upp stór járnhlið í kringum tvö íbúðarhúsnæði í Chaoyang eftir að þar hafði greinst eitt smit. Starfsfólk í sóttvarnargöllum fór inn í byggingarnar til að sótthreinsa og nú er öryggisgæsla við innganga þeirra. Vinnumenn setja upp skýli líkt og notað var við íbúðarhúsnæðin.AP/Andy Wong Kínverjar vilja útrýma veirunni alveg og því engir sénsar teknir. Margar borgir hafa þurft að þola miklar takmarkanir vegna örfárra smita. Íbúar Sjanghæ-borgar eru tiltölulega nýbúnir að fá frelsi sitt aftur eftir tveggja mánaða útgöngubann en tilkynntu á laugardaginn að allir 25 milljónir íbúar borgarinnar þyrftu að láta skima sig eftir að tæplega þrjátíu smit greindust í borginni. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þúsundir í einangrun vegna sóttkvíarbrota manns í Peking Íbúi einn í kínversku höfuðborginni Peking sætir nú lögreglurannsókn eftir að hann fór ekki eftir fyrirmælum um sóttkví vegna kórónuveirunnar. 30. maí 2022 08:10 Létta á takmörkunum vegna kórónuveirunnar í Sjanghæ Yfirvöld í kínversku stórborginni Sjanghæ hafa létt á reglum vegna kórónuveirunnar eftir að íbúar milljónaborgarinnar hafa þurft að halda sig heima um tveggja mánaða skeið. 1. júní 2022 07:21 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls Sjá meira
Heilbrigðisyfirvöld í Peking hafa rekið 166 smit til skemmtistaðarins Heaven Supermarket í Chaoyang síðan á fimmtudaginn. Til þess að sporna gegn því að fleiri smitist verða meðal annars allir íbúar skimaðir, kennsla fer fram á netinu og veitingastaðir lokaðir. Þeir sem ekki mæta í skimun verða merktir sem svo í smáforriti í síma sínum og mega þannig ekki fara inn á svæði þar sem almenningur er. Samkvæmt fréttaveitu Reuters voru sett upp stór járnhlið í kringum tvö íbúðarhúsnæði í Chaoyang eftir að þar hafði greinst eitt smit. Starfsfólk í sóttvarnargöllum fór inn í byggingarnar til að sótthreinsa og nú er öryggisgæsla við innganga þeirra. Vinnumenn setja upp skýli líkt og notað var við íbúðarhúsnæðin.AP/Andy Wong Kínverjar vilja útrýma veirunni alveg og því engir sénsar teknir. Margar borgir hafa þurft að þola miklar takmarkanir vegna örfárra smita. Íbúar Sjanghæ-borgar eru tiltölulega nýbúnir að fá frelsi sitt aftur eftir tveggja mánaða útgöngubann en tilkynntu á laugardaginn að allir 25 milljónir íbúar borgarinnar þyrftu að láta skima sig eftir að tæplega þrjátíu smit greindust í borginni.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þúsundir í einangrun vegna sóttkvíarbrota manns í Peking Íbúi einn í kínversku höfuðborginni Peking sætir nú lögreglurannsókn eftir að hann fór ekki eftir fyrirmælum um sóttkví vegna kórónuveirunnar. 30. maí 2022 08:10 Létta á takmörkunum vegna kórónuveirunnar í Sjanghæ Yfirvöld í kínversku stórborginni Sjanghæ hafa létt á reglum vegna kórónuveirunnar eftir að íbúar milljónaborgarinnar hafa þurft að halda sig heima um tveggja mánaða skeið. 1. júní 2022 07:21 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls Sjá meira
Þúsundir í einangrun vegna sóttkvíarbrota manns í Peking Íbúi einn í kínversku höfuðborginni Peking sætir nú lögreglurannsókn eftir að hann fór ekki eftir fyrirmælum um sóttkví vegna kórónuveirunnar. 30. maí 2022 08:10
Létta á takmörkunum vegna kórónuveirunnar í Sjanghæ Yfirvöld í kínversku stórborginni Sjanghæ hafa létt á reglum vegna kórónuveirunnar eftir að íbúar milljónaborgarinnar hafa þurft að halda sig heima um tveggja mánaða skeið. 1. júní 2022 07:21