Man Utd gerir allt til að sækja De Jong | Myndbandi lekið Atli Arason skrifar 19. júní 2022 10:15 Frenkie De Jong, leikmaður Barcelona. Getty Images „Peningar eru ekki vandamál,“ sagði Richard Arnold, framkvæmdastjóri Manchester United, í því sem virðist vera leynilegt myndband sem birtist af honum á Twitter í gærkvöld. Richard Arnold, framkvæmdastjóri Man Utd, spjallaði við stuðningsmenn á bar í Norðvestur-Englandi.Twitter Arnold sagði að félagið myndi gera allt til þess að tryggja sér þjónustu Frenkie de Jong fyrir næsta tímabil og staðfestir Arnold áhuga knattspyrnustjórans Erik ten Hag á leikmanninum. Arnold hitti mótmælendur sem eru andsnúnir eignarhaldi Glazer fjölskyldunnar á bar í Cheshire þar sem hann útskýrði stöðuna fyrir þeim. Einn stuðningsmannanna virðist hafa tekið upp myndband af framkvæmdastjóranum án þess að hann hafi verið meðvitaður um það. Þetta myndband hefur nú farið eins og eldur í sinu um veraldarvefinn. Richard Arnold when asked about Frenkie De Jong: “ Do you want me buying the players? Doesn’t that ring a bell? [@MufcWonItAll] pic.twitter.com/RWKdR9SB4F— United Zone (@ManUnitedZone_) June 18, 2022 The Sun greinir einnig frá því að Arnold hafi sagt stuðningsmönnunum frá því hve illa klúbburinn var rekinn á síðasta ári undir stjórn Ed Woodward, að Manchester United hafi brennt sig í gegnum einn milljarð punda og vantar fjárfesta til að fjármagna enduruppbyggingu á æfingasvæðinu sínu og leikvelli. Richard Arnold on a new training ground and new stadium: pic.twitter.com/JdZMFaFPuF— Paul, Manc Bald and Bred (@MufcWonItAll) June 19, 2022 Enski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Sjá meira
Richard Arnold, framkvæmdastjóri Man Utd, spjallaði við stuðningsmenn á bar í Norðvestur-Englandi.Twitter Arnold sagði að félagið myndi gera allt til þess að tryggja sér þjónustu Frenkie de Jong fyrir næsta tímabil og staðfestir Arnold áhuga knattspyrnustjórans Erik ten Hag á leikmanninum. Arnold hitti mótmælendur sem eru andsnúnir eignarhaldi Glazer fjölskyldunnar á bar í Cheshire þar sem hann útskýrði stöðuna fyrir þeim. Einn stuðningsmannanna virðist hafa tekið upp myndband af framkvæmdastjóranum án þess að hann hafi verið meðvitaður um það. Þetta myndband hefur nú farið eins og eldur í sinu um veraldarvefinn. Richard Arnold when asked about Frenkie De Jong: “ Do you want me buying the players? Doesn’t that ring a bell? [@MufcWonItAll] pic.twitter.com/RWKdR9SB4F— United Zone (@ManUnitedZone_) June 18, 2022 The Sun greinir einnig frá því að Arnold hafi sagt stuðningsmönnunum frá því hve illa klúbburinn var rekinn á síðasta ári undir stjórn Ed Woodward, að Manchester United hafi brennt sig í gegnum einn milljarð punda og vantar fjárfesta til að fjármagna enduruppbyggingu á æfingasvæðinu sínu og leikvelli. Richard Arnold on a new training ground and new stadium: pic.twitter.com/JdZMFaFPuF— Paul, Manc Bald and Bred (@MufcWonItAll) June 19, 2022
Enski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Sjá meira