Pétur Pétursson: Cyera átti frábæran leik Andri Már Eggertsson skrifar 19. júní 2022 16:35 Pétur Pétursson á hliðarlínunni í leik dagsins Vísir/Tjörvi Týr Valur vann 1-2 útisigur á Þrótti. Þetta var fjórði sigur Vals í röð og var Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var afar ánægður með frammistöðu Cyeru Makenzie Hintzen eftir leik. „Það var mjög ljúft að vinna þennan leik við gerðum jafntefli við Þrótt á þessum velli á síðasta tímabili svo þetta hafa alltaf verið erfiðir leikir,“ sagði Pétur Pétursson í samtali við Vísi eftir leik. Pétur var ánægður með hvernig leikurinn spilaðist þar sem Valur skapaði sér fullt af færum en hann hefði viljað sjá Val fara betur með færin. „Mér fannst við spila vel en hefðum átt að nýta færin betur. Maður tók eftir að það var komin þreyta í bæði lið þar sem það hafa verið spilaðir margir leikir á stuttum tíma en við kláruðum leikinn og það skiptir öllu máli.“ Valur var marki yfir í hálfleik og var Pétur ánægður með hvernig hans lið byrjaði leikinn. „Mér fannst við byrja leikinn vel en síðan meiddist Þórdís [Hrönn Sigfúsdóttir] og þá kom smá óskipulag.“ Síðari hálfleikur byrjaði með miklum látum sem endaði með tveimur mörkum og var Pétur afar ánægður með frammistöðu Cyeru Makenzie Hintzen sem gerði annað mark Vals. „Ég ætla hrósa Cyeru fyrir frábæran leik hún var allt í öllu bæði varnar og sóknarlega. Cyera skoraði síðan gott mark.“ „Mér fannst við fá færi til að skora þriðja markið en Þróttur er með öflugt lið og við gerðum ágætlega í því að passa upp á að fá ekki á okkur jöfnunarmark,“ sagði Pétur Pétursson að lokum. Valur Besta deild kvenna Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Handbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
„Það var mjög ljúft að vinna þennan leik við gerðum jafntefli við Þrótt á þessum velli á síðasta tímabili svo þetta hafa alltaf verið erfiðir leikir,“ sagði Pétur Pétursson í samtali við Vísi eftir leik. Pétur var ánægður með hvernig leikurinn spilaðist þar sem Valur skapaði sér fullt af færum en hann hefði viljað sjá Val fara betur með færin. „Mér fannst við spila vel en hefðum átt að nýta færin betur. Maður tók eftir að það var komin þreyta í bæði lið þar sem það hafa verið spilaðir margir leikir á stuttum tíma en við kláruðum leikinn og það skiptir öllu máli.“ Valur var marki yfir í hálfleik og var Pétur ánægður með hvernig hans lið byrjaði leikinn. „Mér fannst við byrja leikinn vel en síðan meiddist Þórdís [Hrönn Sigfúsdóttir] og þá kom smá óskipulag.“ Síðari hálfleikur byrjaði með miklum látum sem endaði með tveimur mörkum og var Pétur afar ánægður með frammistöðu Cyeru Makenzie Hintzen sem gerði annað mark Vals. „Ég ætla hrósa Cyeru fyrir frábæran leik hún var allt í öllu bæði varnar og sóknarlega. Cyera skoraði síðan gott mark.“ „Mér fannst við fá færi til að skora þriðja markið en Þróttur er með öflugt lið og við gerðum ágætlega í því að passa upp á að fá ekki á okkur jöfnunarmark,“ sagði Pétur Pétursson að lokum.
Valur Besta deild kvenna Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Handbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira