Lengjudeild kvenna: Botnliðin töpuðu bæði Árni Jóhannsson skrifar 19. júní 2022 18:00 Leikmenn Tindastóls gátu fagnað í dag Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í dag og voru liðin sem verma botnsætin í eldlínunni. Skemmst er frá því að segja að þau töpuðu bæði og syrtir enn í álinn hjá þeim. Í fyrri leik dagsins tók sameinað lið Fjarðabyggðar, Leiknis og Hattar á móti Haukum í Fjarðabyggðarhöllinni. Leikurinn endaði með sigri Austfirðinga 3-1 en vandræði Hauka hófust snemma en Viktoría Valdís Guðrúnardóttir, leikmaður Hauka, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark og koma Austfirðingum yfir. Íris Ósk Ívarsdóttir tvöfaldaði forskot heimakvenna 11 mínútum fyrir hálfleik áður en Linli Tu innsiglaði sigurinn með sjöunda marki sínu á leiktíðinni. Haukar klóruðu í bakkann þegar Maria Fernanda Contreras Munoz skoraði á 72. mínútu en neistinn sem hefur vaknað við það mark slokknaði sjö mínútum síðar þegar Rakel Leósdóttir var rekin út af þegar hún fékk beint rautt spjald. Haukar sitja í næstneðsta sæti með þrjú stig en liðið í neðsta sæti, Fjölnir, tapaði einni í dag fyrir Tindastól 0-2 á heimavelli. Tindastóll situr í fjórða sæti deildarinnar með 16 stig og er tveimur stigum fyrir ofan sameinað lið Fjarðabyggðar, Leiknis og Hattar sem situr í því fimmta. Lengjudeild kvenna Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Sjá meira
Í fyrri leik dagsins tók sameinað lið Fjarðabyggðar, Leiknis og Hattar á móti Haukum í Fjarðabyggðarhöllinni. Leikurinn endaði með sigri Austfirðinga 3-1 en vandræði Hauka hófust snemma en Viktoría Valdís Guðrúnardóttir, leikmaður Hauka, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark og koma Austfirðingum yfir. Íris Ósk Ívarsdóttir tvöfaldaði forskot heimakvenna 11 mínútum fyrir hálfleik áður en Linli Tu innsiglaði sigurinn með sjöunda marki sínu á leiktíðinni. Haukar klóruðu í bakkann þegar Maria Fernanda Contreras Munoz skoraði á 72. mínútu en neistinn sem hefur vaknað við það mark slokknaði sjö mínútum síðar þegar Rakel Leósdóttir var rekin út af þegar hún fékk beint rautt spjald. Haukar sitja í næstneðsta sæti með þrjú stig en liðið í neðsta sæti, Fjölnir, tapaði einni í dag fyrir Tindastól 0-2 á heimavelli. Tindastóll situr í fjórða sæti deildarinnar með 16 stig og er tveimur stigum fyrir ofan sameinað lið Fjarðabyggðar, Leiknis og Hattar sem situr í því fimmta.
Lengjudeild kvenna Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Sjá meira