Eiður Smári nýr þjálfari FH Árni Jóhannsson skrifar 19. júní 2022 20:40 Valdimar Svavarsson formaður knattspyrnudeildar FH og Eiður Smári handsala samstarfið FH Eiður Smári Guðjohnsen hefur samið við FH um að taka við þjálfun liðsins. Þetta er í annað sinn sem Eiður kemur að þjálfun liðsins en samningur hans gildir út tímabilið 2024. Í fréttatilkynningu frá FH sem birtist fyrir skömmu síðan, kemur fram að miklar væntingar séu bundnar við Eið Smára sem þjálfara enda skilaði hann af sér góðu verki síðast þegar hann var í þjálfarateyminu ásamt Loga Ólafssyni. Undir þeirra stjórn náði liðið öðru sæti í deildinni. Tekið er fram að liðið hafi ekki staðið undir væntingum hingað til í Bestu deild karla en liðið er í níunda sæti og hefur það einungis unnið tvo leiki af níu. Í síðustu umferð gerði liðið jafntefli við Leikni á heimavelli og var það kornið sem fyllti mælinn fyrir stjórn FH sem sagði Ólafi Jóhannessyni upp skömmu eftir að leik lauk. Eiður Smári tekur við FH!Meira hér https://t.co/0TdDpfTNkx#ViðerumFH pic.twitter.com/VaJb05lBUV— FHingar (@fhingar) June 19, 2022 Eins og áður segir gildir samningur Eiðs út tímabilið 2024 eða í tvö ár en ekki er tekið fram hver aðstoðar Eið en Vísir velti upp spurningunni hvort Sigurvin Ólafsson yrði Eiði til aðstoðar. Eiður fær ekki langan tíma til að undirbúa sig fyrir fyrsta leik en FH fer upp á Skipaskaga á þriðjudaginn næsta og etur kappi við ÍA í 10. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Besta deild karla FH Hafnarfjörður Tengdar fréttir Eru Eiður Smári og Sigurvin Ólafsson að taka við FH? Heimildir Vísis herma að Eiður Smári Guðjohnsen muni taka við þjálfarastöðunni hjá FH eftir að Ólafur Jóhannesson lét af störfum í síðustu viku. Honum til aðstoðar verður Sigurvin Ólafsson. 19. júní 2022 17:15 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá FH sem birtist fyrir skömmu síðan, kemur fram að miklar væntingar séu bundnar við Eið Smára sem þjálfara enda skilaði hann af sér góðu verki síðast þegar hann var í þjálfarateyminu ásamt Loga Ólafssyni. Undir þeirra stjórn náði liðið öðru sæti í deildinni. Tekið er fram að liðið hafi ekki staðið undir væntingum hingað til í Bestu deild karla en liðið er í níunda sæti og hefur það einungis unnið tvo leiki af níu. Í síðustu umferð gerði liðið jafntefli við Leikni á heimavelli og var það kornið sem fyllti mælinn fyrir stjórn FH sem sagði Ólafi Jóhannessyni upp skömmu eftir að leik lauk. Eiður Smári tekur við FH!Meira hér https://t.co/0TdDpfTNkx#ViðerumFH pic.twitter.com/VaJb05lBUV— FHingar (@fhingar) June 19, 2022 Eins og áður segir gildir samningur Eiðs út tímabilið 2024 eða í tvö ár en ekki er tekið fram hver aðstoðar Eið en Vísir velti upp spurningunni hvort Sigurvin Ólafsson yrði Eiði til aðstoðar. Eiður fær ekki langan tíma til að undirbúa sig fyrir fyrsta leik en FH fer upp á Skipaskaga á þriðjudaginn næsta og etur kappi við ÍA í 10. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu.
Besta deild karla FH Hafnarfjörður Tengdar fréttir Eru Eiður Smári og Sigurvin Ólafsson að taka við FH? Heimildir Vísis herma að Eiður Smári Guðjohnsen muni taka við þjálfarastöðunni hjá FH eftir að Ólafur Jóhannesson lét af störfum í síðustu viku. Honum til aðstoðar verður Sigurvin Ólafsson. 19. júní 2022 17:15 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira
Eru Eiður Smári og Sigurvin Ólafsson að taka við FH? Heimildir Vísis herma að Eiður Smári Guðjohnsen muni taka við þjálfarastöðunni hjá FH eftir að Ólafur Jóhannesson lét af störfum í síðustu viku. Honum til aðstoðar verður Sigurvin Ólafsson. 19. júní 2022 17:15