Kólumbíumenn kjósa vinstrimann í forsetaembættið í fyrsta sinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. júní 2022 07:34 Petro hlaut 50,5 % atkvæða og sigraði andstæðing sinn með 720.000 atkvæðum. Fyrrverandi uppreisnarmaðurinn Gustavo Petro vann sigur í forsetakosningunum í Kólumbíu í gær. Petro verður fyrsti vinstrimaðurinn í sögu landsins til að gegna forsetaembættinu. Francia Marquez verður varaforseti landsins, fyrst svartra kvenna. Marquez, sem er einstæð móðir og starfaði áður sem þerna, hefur barist ötullega fyrir mannréttindum og umhverfisvernd. „Í dag hafa allar konur sigrað,“ tísti hún eftir að úrslitin lágu ljós fyrir. Petro tilheyrði M-19 uppreisnarhreyfingunni en varð síðar þingmaður og borgarstjóri Bogota. Andstæðingur hans í kosningunum, athafnamaðurinn Rodolfo Hernandez, játaði sig sigraðan í gær og sagðist vona að niðurstaðan yrði öllum til góðs. Í sigurræðu sinni kallaði Petro eftir samstöðu og sagði gagnrýnendur sína verða velkomna í forsetahöllinni til að ræða þau vandamál sem steðjuðu að landinu. Þau eru mörg en gríðarleg óánægja ríkir meðal þjóðarinnar vegna vaxandi ójafnréttis og framfærslukostnaðar. Petro sagðist myndu hlusta á raddir hins þögla meirihluta; bænda, innfæddra, kvenna og ungmenna. Meðal þeirra sem óskuðu honum til hamingju með sigurinn voru Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó. Kólumbía Mest lesið Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira
Francia Marquez verður varaforseti landsins, fyrst svartra kvenna. Marquez, sem er einstæð móðir og starfaði áður sem þerna, hefur barist ötullega fyrir mannréttindum og umhverfisvernd. „Í dag hafa allar konur sigrað,“ tísti hún eftir að úrslitin lágu ljós fyrir. Petro tilheyrði M-19 uppreisnarhreyfingunni en varð síðar þingmaður og borgarstjóri Bogota. Andstæðingur hans í kosningunum, athafnamaðurinn Rodolfo Hernandez, játaði sig sigraðan í gær og sagðist vona að niðurstaðan yrði öllum til góðs. Í sigurræðu sinni kallaði Petro eftir samstöðu og sagði gagnrýnendur sína verða velkomna í forsetahöllinni til að ræða þau vandamál sem steðjuðu að landinu. Þau eru mörg en gríðarleg óánægja ríkir meðal þjóðarinnar vegna vaxandi ójafnréttis og framfærslukostnaðar. Petro sagðist myndu hlusta á raddir hins þögla meirihluta; bænda, innfæddra, kvenna og ungmenna. Meðal þeirra sem óskuðu honum til hamingju með sigurinn voru Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó.
Kólumbía Mest lesið Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira