Megavikupítsur orðnar hundrað krónum dýrari Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. júní 2022 10:45 Útibú Domino's við Skúlagötu. Vísir/Vilhelm Pítsa á matseðli í Megaviku, tilboðsviku Domino‘s, hefur hækkað í verði um eitt hundrað krónur. Pítsan kostaði lengi vel 1.590 krónur, hækkaði þá í 1.690 og var verðið enn hækkað um hundrað krónur í þessari viku og stendur nú í 1.790 krónum. Magnús Hafliðason, forstjóri Domino's, staðfesti verðhækkunina í samtali við Vísi. Hann segir mikla hækkun á aðföngum síðastliðna mánuði skýra hækkunina. „Það er ekki útlit fyrir að þessar hækkanir gangi til baka, að minnsta kosti í náinni framtíð, og við erum í rauninni bara að bregðast við því. Megavikan hefur auðvitað verið langt undir verðlagsþróun í fleiri ár og er það enn þá. Ef hún hefði átt að fylgja verðlagsþróun frá 1994, þegar Megavikan hefur göngu sína, væri hún í kringum 3.000 krónur. “ Hann segir fyrirtækinu ávallt þykja leiðinlegt að hækka verðið en stundum sé það nauðsynlegt til að fylgja markaðnum. „Við erum hins vegar nokkuð ánægð með verðið og það sem fólk fær út úr því. 1.790 krónur fyrir pítsu á matseðli hjá okkur er ennþá frábær díll í samanburði við annað á markaðnum.“ Magnús segir aðrar verðhækkanir jafnframt vera í skoðun. „Aðstæður á markaðnum eru bara mjög sérstakar og allt aðrar en við reiknuðum með. Verðhækkanir á aðföngum hafa í raun farið langt fram úr áætlunum,“ sagði Magnús að lokum. Verðlag Matur Veitingastaðir Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Fleiri fréttir ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Sjá meira
Magnús Hafliðason, forstjóri Domino's, staðfesti verðhækkunina í samtali við Vísi. Hann segir mikla hækkun á aðföngum síðastliðna mánuði skýra hækkunina. „Það er ekki útlit fyrir að þessar hækkanir gangi til baka, að minnsta kosti í náinni framtíð, og við erum í rauninni bara að bregðast við því. Megavikan hefur auðvitað verið langt undir verðlagsþróun í fleiri ár og er það enn þá. Ef hún hefði átt að fylgja verðlagsþróun frá 1994, þegar Megavikan hefur göngu sína, væri hún í kringum 3.000 krónur. “ Hann segir fyrirtækinu ávallt þykja leiðinlegt að hækka verðið en stundum sé það nauðsynlegt til að fylgja markaðnum. „Við erum hins vegar nokkuð ánægð með verðið og það sem fólk fær út úr því. 1.790 krónur fyrir pítsu á matseðli hjá okkur er ennþá frábær díll í samanburði við annað á markaðnum.“ Magnús segir aðrar verðhækkanir jafnframt vera í skoðun. „Aðstæður á markaðnum eru bara mjög sérstakar og allt aðrar en við reiknuðum með. Verðhækkanir á aðföngum hafa í raun farið langt fram úr áætlunum,“ sagði Magnús að lokum.
Verðlag Matur Veitingastaðir Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Fleiri fréttir ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Sjá meira