Kossasjálfa og bannað að tala um börnin í fríinu Elísabet Hanna skrifar 22. júní 2022 10:33 Guðbjörg segir Völu Matt frá nokkrum atriðum til þess að verða enn nánari makanum í fríinu. Stöð 2 Athafna- og fjölmiðlakonan Guðbjörg Gissurardóttir keypti sér eldgamlan, rauðan húsbíl á Bland sem hún nefndi Runólf og ferðast um landið og ræktar sambandið með eiginmanni sínum Jóni Árnasyni en þau fóru meðal annars í brúðkaupsferðina sína á bílnum. Guðbjörg heldur úti miðlinum Lifum betur og ásamt manni sínum rekur hún fyrirtækið Í boði náttúrunnar og hefur meðal annars gefið út tímaritin Lifum betur og Hand Picked kortin þar sem hún deilir sérvöldum ferðastöðum um landið. Vala Matt fór og hitti Guðbjörgu í þessum einstaka fimmtíu ára gamla húsbíl sem meðal annars er með veggfóðri að innan og innslagið má sjá í heild sinni hér að neðan: Gleði sem fylgir bílnum „Það er líka svo gaman þegar maður er að keyra á svona bíl er að ég fæ alltaf bros eða veif eða eitthvað slíkt sem að maður fær ekki þegar maður er að keyra venjulegan bíl, það er eitthvað svo mikil gleði sem fylgir því að vera á þessum bíl,“ segir Guðbjörg um Runólf Rauða. View this post on Instagram A post shared by I Boði Na ttu runnar (@ibodinatturunnar) Fyrir henni er bíllinn stór partur af ferðalaginu og hún segir óvissuna sem fylgir því að fara í ferðalag á fimmtíu ára gömlum húsbíl vera skemmtilega en að hún henti mögulega ekki öllum. Hún segist reglulega fá spurningar frá öðrum um það hvernig hún nenni þessu veseni og segir þá: „Þegar ég er hætti að nenna þessu veseni þá er ég bara orðin gömul og get sest í helgan stein.“ Brúðkaupsferð á Runólfi Rauða Líkt og áður sagði fóru hjónin í brúðkaupsferðina sína á Runólfi um Snæfellsnesið. Guðbjörg og eiginmaður hennar eru með nokkur ráð til þess að rækta sambandið í ferðum sínum og segir hún það mikilvægt að skipuleggja það fyrir fram að ferðin eigi að vera rómantísk og að markmiðið sé að koma heim helst enn ástfangnari en maður var í upphafi ferðar. View this post on Instagram A post shared by I Boði Na ttu runnar (@ibodinatturunnar) Nokkur atriði til að kveikja meira í bálinu Guðbjörg deilir nokkrum atriðum sem hjónin fylgdu í brúðkaupsferðinni sinni og aðrir geta nýtt í sumarfríinu og segir þau hafa aukið ástina: „Það þarf bara stundum að kveikja aðeins meira í bálinu og það eru þessir litlu hlutir sem maður getur gert í hversdagslífinu líka til þess að halda þessu á lífi.“ Nokkur atriði sem þau fylgdu í brúðkaupsferðinni: Sofa með eina sæng eins og í gamla daga sem eykur nálægð. Taka kossa selfie á hverjum degi. Gera vel við sig í mat og tríta sig. Kaupa gjafir handa hvort öðru. Að leggja Runólfi á einstökum stöðum og helst sem lengst frá öðrum. Gera eitthvað skemmtilegt saman á hverjum degi eins og t.d. fara í veiði, hestaferðir eða sund. Að tala ekki um börnin. Að segja nógu oft ég elska þig. „Það blossaði upp hamingjan og ástin eftir ferðina, það er ekki spurning og svo þarf maður bara að halda þessu við,“ segir Guðbjörg. Ísland í dag Vala Matt Ferðalög Ástin og lífið Tengdar fréttir „Fólk þarf stundum að láta sannfæra sig um að prófa“ Fjölmiðlakonan Snæfríður Ingadóttir og fjölskyldan hennar hafa ferðast um allan heim án þess að borga fyrir húsnæði. Það var einn snjóþungan vetur sem hún fékk nóg af því að allir væru alltaf blautir í fæturna og ákvað að leita lausna. 3. júní 2022 11:01 „Lifði hamingjusöm til æviloka“ Nanna Lovísa Zophoníasdóttir gerði sér lítið fyrir og tók ákvörðun sem breytti öllu hennar lífið. Hún seldi yfirskuldsett húsið sitt í Hafnarfirði og flutti á Vatnsleysuströnd þar sem hún er að gera upp gamlan bóndabæ alveg niður við sjóinn. 2. júní 2022 16:30 „Margir hafa ekki aðgang að hreinu vatni eða rafmagni“ Esther Hallsdóttir er stödd í Freetown, sem er höfuðborg Síerra Leóne í Vestur-Afríku, þar sem hún vinnur að verkefnum fyrir borgarstjórann. Hún er þar á styrk frá Harvard þar sem hún stundar mastersnám í opinberri stefnumótun (e. public policy) með áherslu á kynjajafnrétti og barnavernd. 20. júní 2022 06:30 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Guðbjörg heldur úti miðlinum Lifum betur og ásamt manni sínum rekur hún fyrirtækið Í boði náttúrunnar og hefur meðal annars gefið út tímaritin Lifum betur og Hand Picked kortin þar sem hún deilir sérvöldum ferðastöðum um landið. Vala Matt fór og hitti Guðbjörgu í þessum einstaka fimmtíu ára gamla húsbíl sem meðal annars er með veggfóðri að innan og innslagið má sjá í heild sinni hér að neðan: Gleði sem fylgir bílnum „Það er líka svo gaman þegar maður er að keyra á svona bíl er að ég fæ alltaf bros eða veif eða eitthvað slíkt sem að maður fær ekki þegar maður er að keyra venjulegan bíl, það er eitthvað svo mikil gleði sem fylgir því að vera á þessum bíl,“ segir Guðbjörg um Runólf Rauða. View this post on Instagram A post shared by I Boði Na ttu runnar (@ibodinatturunnar) Fyrir henni er bíllinn stór partur af ferðalaginu og hún segir óvissuna sem fylgir því að fara í ferðalag á fimmtíu ára gömlum húsbíl vera skemmtilega en að hún henti mögulega ekki öllum. Hún segist reglulega fá spurningar frá öðrum um það hvernig hún nenni þessu veseni og segir þá: „Þegar ég er hætti að nenna þessu veseni þá er ég bara orðin gömul og get sest í helgan stein.“ Brúðkaupsferð á Runólfi Rauða Líkt og áður sagði fóru hjónin í brúðkaupsferðina sína á Runólfi um Snæfellsnesið. Guðbjörg og eiginmaður hennar eru með nokkur ráð til þess að rækta sambandið í ferðum sínum og segir hún það mikilvægt að skipuleggja það fyrir fram að ferðin eigi að vera rómantísk og að markmiðið sé að koma heim helst enn ástfangnari en maður var í upphafi ferðar. View this post on Instagram A post shared by I Boði Na ttu runnar (@ibodinatturunnar) Nokkur atriði til að kveikja meira í bálinu Guðbjörg deilir nokkrum atriðum sem hjónin fylgdu í brúðkaupsferðinni sinni og aðrir geta nýtt í sumarfríinu og segir þau hafa aukið ástina: „Það þarf bara stundum að kveikja aðeins meira í bálinu og það eru þessir litlu hlutir sem maður getur gert í hversdagslífinu líka til þess að halda þessu á lífi.“ Nokkur atriði sem þau fylgdu í brúðkaupsferðinni: Sofa með eina sæng eins og í gamla daga sem eykur nálægð. Taka kossa selfie á hverjum degi. Gera vel við sig í mat og tríta sig. Kaupa gjafir handa hvort öðru. Að leggja Runólfi á einstökum stöðum og helst sem lengst frá öðrum. Gera eitthvað skemmtilegt saman á hverjum degi eins og t.d. fara í veiði, hestaferðir eða sund. Að tala ekki um börnin. Að segja nógu oft ég elska þig. „Það blossaði upp hamingjan og ástin eftir ferðina, það er ekki spurning og svo þarf maður bara að halda þessu við,“ segir Guðbjörg.
Ísland í dag Vala Matt Ferðalög Ástin og lífið Tengdar fréttir „Fólk þarf stundum að láta sannfæra sig um að prófa“ Fjölmiðlakonan Snæfríður Ingadóttir og fjölskyldan hennar hafa ferðast um allan heim án þess að borga fyrir húsnæði. Það var einn snjóþungan vetur sem hún fékk nóg af því að allir væru alltaf blautir í fæturna og ákvað að leita lausna. 3. júní 2022 11:01 „Lifði hamingjusöm til æviloka“ Nanna Lovísa Zophoníasdóttir gerði sér lítið fyrir og tók ákvörðun sem breytti öllu hennar lífið. Hún seldi yfirskuldsett húsið sitt í Hafnarfirði og flutti á Vatnsleysuströnd þar sem hún er að gera upp gamlan bóndabæ alveg niður við sjóinn. 2. júní 2022 16:30 „Margir hafa ekki aðgang að hreinu vatni eða rafmagni“ Esther Hallsdóttir er stödd í Freetown, sem er höfuðborg Síerra Leóne í Vestur-Afríku, þar sem hún vinnur að verkefnum fyrir borgarstjórann. Hún er þar á styrk frá Harvard þar sem hún stundar mastersnám í opinberri stefnumótun (e. public policy) með áherslu á kynjajafnrétti og barnavernd. 20. júní 2022 06:30 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
„Fólk þarf stundum að láta sannfæra sig um að prófa“ Fjölmiðlakonan Snæfríður Ingadóttir og fjölskyldan hennar hafa ferðast um allan heim án þess að borga fyrir húsnæði. Það var einn snjóþungan vetur sem hún fékk nóg af því að allir væru alltaf blautir í fæturna og ákvað að leita lausna. 3. júní 2022 11:01
„Lifði hamingjusöm til æviloka“ Nanna Lovísa Zophoníasdóttir gerði sér lítið fyrir og tók ákvörðun sem breytti öllu hennar lífið. Hún seldi yfirskuldsett húsið sitt í Hafnarfirði og flutti á Vatnsleysuströnd þar sem hún er að gera upp gamlan bóndabæ alveg niður við sjóinn. 2. júní 2022 16:30
„Margir hafa ekki aðgang að hreinu vatni eða rafmagni“ Esther Hallsdóttir er stödd í Freetown, sem er höfuðborg Síerra Leóne í Vestur-Afríku, þar sem hún vinnur að verkefnum fyrir borgarstjórann. Hún er þar á styrk frá Harvard þar sem hún stundar mastersnám í opinberri stefnumótun (e. public policy) með áherslu á kynjajafnrétti og barnavernd. 20. júní 2022 06:30
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið