Arsenal og Juventus berjast um undirskrift Söru Bjarkar Atli Arason skrifar 22. júní 2022 22:00 Sara Björk er tvöfaldur Evrópumeistari Getty Images Sara Björk Gunnarsdóttir getur nánast valið með hvaða stórliði hún vill spila með á næsta leiktímabili. Stærstu lið Evrópu vilja fá Söru Björk til liðs við sig. Ítalski blaðamaðurinn Giovanni Albanese skrifaði á twitter fyrr í dag að hann hefði heimildir fyrir því að Juventus væri á eftir Söru Björk Gunnarsdóttir, sem nú er samningslaus eftir að hafa yfirgefið Lyon. L'obiettivo della #JuventusWomen per il centrocampo è Charlot #Bibault, in forza al Bordeaux. Classe 1990, nazionale francese: su di lei c'è anche il Montpellier. Solo un sogno proibito Sara Björk Gunnarsdóttir: sondata, sì, ma ci sono anche Arsenal e Real Madrid. #calciomercato— Giovanni Albanese (@GiovaAlbanese) June 22, 2022 Juventus er næst sigursælasta lið Ítalíu á eftir Torres en Juvetus hefur alfarið eignað sér ítölsku deildina og unnið hana síðustu fimm ár í röð. Það er fotbolti.net sem vekur athygli á þessum ummælum Albanese en samkvæmt ítalska blaðamanninum er enska liðið Arsenal einnig á eftir Söru Björk. Arsenal er eitt af sigursælustu liðum Englands en aðeins Chelsea hefur unnið ensku deildina oftar en Arsenal. Real Madrid er líka sagt áhugasamt upp Söru en Real er að byggja um vörumerki sitt í kvennafótboltanum eftir að hafa stofnað lið fyrir einungis tveimur árum síðan eftir yfirtöku og samruna við CD Tacón. Sara sagði í viðtali við Stöð 2 í vikunni að eitthvað væri í bígerð varðandi samningsmál hennar en það væri ekki orðið tímabært að greina frá því. Landslið kvenna í fótbolta Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Ítalski blaðamaðurinn Giovanni Albanese skrifaði á twitter fyrr í dag að hann hefði heimildir fyrir því að Juventus væri á eftir Söru Björk Gunnarsdóttir, sem nú er samningslaus eftir að hafa yfirgefið Lyon. L'obiettivo della #JuventusWomen per il centrocampo è Charlot #Bibault, in forza al Bordeaux. Classe 1990, nazionale francese: su di lei c'è anche il Montpellier. Solo un sogno proibito Sara Björk Gunnarsdóttir: sondata, sì, ma ci sono anche Arsenal e Real Madrid. #calciomercato— Giovanni Albanese (@GiovaAlbanese) June 22, 2022 Juventus er næst sigursælasta lið Ítalíu á eftir Torres en Juvetus hefur alfarið eignað sér ítölsku deildina og unnið hana síðustu fimm ár í röð. Það er fotbolti.net sem vekur athygli á þessum ummælum Albanese en samkvæmt ítalska blaðamanninum er enska liðið Arsenal einnig á eftir Söru Björk. Arsenal er eitt af sigursælustu liðum Englands en aðeins Chelsea hefur unnið ensku deildina oftar en Arsenal. Real Madrid er líka sagt áhugasamt upp Söru en Real er að byggja um vörumerki sitt í kvennafótboltanum eftir að hafa stofnað lið fyrir einungis tveimur árum síðan eftir yfirtöku og samruna við CD Tacón. Sara sagði í viðtali við Stöð 2 í vikunni að eitthvað væri í bígerð varðandi samningsmál hennar en það væri ekki orðið tímabært að greina frá því.
Landslið kvenna í fótbolta Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira