Kendall Jenner og NBA stjarnan Devin Booker eru hætt saman Elísabet Hanna skrifar 23. júní 2022 15:30 Kendall Jenner og Devin Booker voru stödd á Ítalíu í brúðkaupi Kourtney og Travis í maí. Getty/NINO Fyrirsætan Kendall Jenner og körfuboltamaðurinn Devin Booker eru hætt saman eftir tveggja ára samband samkvæmt Entertainment Tonight, allavegana í bili þar sem talið er að þau gætu náð aftur saman. Parið byrjaði fyrst saman sumarið 2020 en nú hafa þau farið í sitthvora áttina þar sem Kendall virðist telja þau vera á mismunandi bylgjulengdum í lífinu. Samkvæmt heimildum hafa þau átt samræður um framtíðina saman og eru ekki á sömu blaðsíðunni þegar kemur að henni. Fyrr á árinu voru vangaveltur um það hvort að parið væri búið að setja upp hringa þar sem hann bar hring á baugfingri en svo virðist ekki vera raunin. Kendall sagði í raunveruleikaþættinum The Kardashians að henni þætti barneignir vera raunverulegan kost fyrir sér á þessum tímapunkti í lífinu. Á hliðarlínunni Devin spilar fyrir liðið Phoenix Suns og hefur Kendall oftar en ekki sést á hliðarlínunni að fylgjast með sínum manni. Áður en Kendall og Devin byrjuðu saman þekktust þau í gegnum sameiginlega vini og höfðu meðal annars farið á tvöfalt stefnumót. Kendall var oft á hliðarlínunni.Getty/Kevork Djansezian Tvöfalt stefnumót Þá var Kendall í sambandi með körfuboltamanninum Ben Simmons og Devin var í sambandi með fyrrum bestu vinkonu Kylie Jenner, Jordyn Woods. Devin og Jordyn hættu saman árið 2019 en það var sama ár og Jordyn sást kyssa kærasta og barnsföður Khloé Kardashian, Tristan Thompson. Það varð til þess að Khloé og Tristan hættu saman. Það atvik er einnig ástæða þess að vinskapur Jordyn og Kylie eyðilagðist. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kendall Jenner getur ekki verið án kristalla sem færa henni góða orku Raunveruleikastjarnan og súper módelið Kendall Jenner kíkti í heimsókn hjá breska Vogue nú á dögunum og afhjúpaði það sem hún geymir í Bottega Veneta töskunni sinni. 7. janúar 2022 14:30 Devin Booker á góðri leið með að mölbrjóta Kardashian bölvunina Hingað til hefur það verið nánast dauðadómur fyrir körfuboltaferil NBA leikmanns að verða kærasti einhverjar úr Kardashian fjölskyldunni. Eða þangað til að Devin Booker tók sig til og sendi bölvunina til föðurhúsanna. 26. maí 2021 16:01 Kendall Jenner gagnrýnd fyrir hundrað gesta hrekkjavökupartý Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner hefur verið gagnrýnd harðlega á samfélagsmiðlum í dag fyrir að halda upp á afmælið sitt í miðjum heimsfaraldri. Afmælisveisla Jenner var með hrekkjavökuþema og samkvæmt People.com voru um hundrað gestir í veislunni. 2. nóvember 2020 23:19 Kendall Jenner hæst launaða fyrirsætan annað árið í röð Fyrirsætan og Kardashian systirin Kendall Jenner er hæst launaða fyrirsæta heimsins annað árið í röð samkvæmt tekjulista Forbes. 3. febrúar 2019 16:25 Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Fleiri fréttir Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Sjá meira
Parið byrjaði fyrst saman sumarið 2020 en nú hafa þau farið í sitthvora áttina þar sem Kendall virðist telja þau vera á mismunandi bylgjulengdum í lífinu. Samkvæmt heimildum hafa þau átt samræður um framtíðina saman og eru ekki á sömu blaðsíðunni þegar kemur að henni. Fyrr á árinu voru vangaveltur um það hvort að parið væri búið að setja upp hringa þar sem hann bar hring á baugfingri en svo virðist ekki vera raunin. Kendall sagði í raunveruleikaþættinum The Kardashians að henni þætti barneignir vera raunverulegan kost fyrir sér á þessum tímapunkti í lífinu. Á hliðarlínunni Devin spilar fyrir liðið Phoenix Suns og hefur Kendall oftar en ekki sést á hliðarlínunni að fylgjast með sínum manni. Áður en Kendall og Devin byrjuðu saman þekktust þau í gegnum sameiginlega vini og höfðu meðal annars farið á tvöfalt stefnumót. Kendall var oft á hliðarlínunni.Getty/Kevork Djansezian Tvöfalt stefnumót Þá var Kendall í sambandi með körfuboltamanninum Ben Simmons og Devin var í sambandi með fyrrum bestu vinkonu Kylie Jenner, Jordyn Woods. Devin og Jordyn hættu saman árið 2019 en það var sama ár og Jordyn sást kyssa kærasta og barnsföður Khloé Kardashian, Tristan Thompson. Það varð til þess að Khloé og Tristan hættu saman. Það atvik er einnig ástæða þess að vinskapur Jordyn og Kylie eyðilagðist.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kendall Jenner getur ekki verið án kristalla sem færa henni góða orku Raunveruleikastjarnan og súper módelið Kendall Jenner kíkti í heimsókn hjá breska Vogue nú á dögunum og afhjúpaði það sem hún geymir í Bottega Veneta töskunni sinni. 7. janúar 2022 14:30 Devin Booker á góðri leið með að mölbrjóta Kardashian bölvunina Hingað til hefur það verið nánast dauðadómur fyrir körfuboltaferil NBA leikmanns að verða kærasti einhverjar úr Kardashian fjölskyldunni. Eða þangað til að Devin Booker tók sig til og sendi bölvunina til föðurhúsanna. 26. maí 2021 16:01 Kendall Jenner gagnrýnd fyrir hundrað gesta hrekkjavökupartý Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner hefur verið gagnrýnd harðlega á samfélagsmiðlum í dag fyrir að halda upp á afmælið sitt í miðjum heimsfaraldri. Afmælisveisla Jenner var með hrekkjavökuþema og samkvæmt People.com voru um hundrað gestir í veislunni. 2. nóvember 2020 23:19 Kendall Jenner hæst launaða fyrirsætan annað árið í röð Fyrirsætan og Kardashian systirin Kendall Jenner er hæst launaða fyrirsæta heimsins annað árið í röð samkvæmt tekjulista Forbes. 3. febrúar 2019 16:25 Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Fleiri fréttir Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Sjá meira
Kendall Jenner getur ekki verið án kristalla sem færa henni góða orku Raunveruleikastjarnan og súper módelið Kendall Jenner kíkti í heimsókn hjá breska Vogue nú á dögunum og afhjúpaði það sem hún geymir í Bottega Veneta töskunni sinni. 7. janúar 2022 14:30
Devin Booker á góðri leið með að mölbrjóta Kardashian bölvunina Hingað til hefur það verið nánast dauðadómur fyrir körfuboltaferil NBA leikmanns að verða kærasti einhverjar úr Kardashian fjölskyldunni. Eða þangað til að Devin Booker tók sig til og sendi bölvunina til föðurhúsanna. 26. maí 2021 16:01
Kendall Jenner gagnrýnd fyrir hundrað gesta hrekkjavökupartý Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner hefur verið gagnrýnd harðlega á samfélagsmiðlum í dag fyrir að halda upp á afmælið sitt í miðjum heimsfaraldri. Afmælisveisla Jenner var með hrekkjavökuþema og samkvæmt People.com voru um hundrað gestir í veislunni. 2. nóvember 2020 23:19
Kendall Jenner hæst launaða fyrirsætan annað árið í röð Fyrirsætan og Kardashian systirin Kendall Jenner er hæst launaða fyrirsæta heimsins annað árið í röð samkvæmt tekjulista Forbes. 3. febrúar 2019 16:25