Fullyrðir að Pogba sé búinn að ná endanlegu samkomulagi við Juventus Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. júní 2022 20:31 Paul Pogba er á leiðinni frá Manchester United til Juventus. Aftur. Lukasz Laskowski/PressFocus/MB Media/Getty Images Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir frá því að nú sé það endanlega frágengið að Paul Pogba sé á leið til Juventus á nýjan leik frá Manchester United. Frá þessu greinir Romano á Twitter-síðu sinni þar sem hann lét orðin „here we go“ fylgja með, en það þýðir yfirleitt að hann hafi fengið orðrómana staðfesta. Paul Pogba to Juventus, confirmed and here we go! Full agreement now completed on a free transfer. Deal to be signed at the beginning of July, it’s done and sealed. 🚨⚪️⚫️ #JuvePogba will be in Italy in two weeks. Juve sold him for €100m six years ago - now he’s back for free. pic.twitter.com/YNyyOlmSUE— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 23, 2022 Pogba hefur flakkað á milli Manchester United og Juventus allan sinn atvinnumannaferil, en hjá United steig Frakkin sín fyrstu skref. Árið 2012 gekk hann svo frítt í raðir Juventus þar sem hann var í fjögur ár og lék 128 deildarleiki fyrir félagið. Forráðamenn United ákváðu síðan að kaupa Pogba aftur til liðsins árið 2016. Félagið keypti miðjumanninn þá á um 100 milljónir evra og Pogba varð þar með dýrasti leikmaður sögunnar. Pogba náði hins vegar ekki þeim hæðum hjá United sem vonast var eftir, þrátt fyrir að hafa inn á milli sýnt hvað félagið var að borga fyrir. Eftir sex ár í Manchester-borg er Pogba nú á leiðinni frítt til Juventus í annað sinn á ferlinum. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Frá þessu greinir Romano á Twitter-síðu sinni þar sem hann lét orðin „here we go“ fylgja með, en það þýðir yfirleitt að hann hafi fengið orðrómana staðfesta. Paul Pogba to Juventus, confirmed and here we go! Full agreement now completed on a free transfer. Deal to be signed at the beginning of July, it’s done and sealed. 🚨⚪️⚫️ #JuvePogba will be in Italy in two weeks. Juve sold him for €100m six years ago - now he’s back for free. pic.twitter.com/YNyyOlmSUE— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 23, 2022 Pogba hefur flakkað á milli Manchester United og Juventus allan sinn atvinnumannaferil, en hjá United steig Frakkin sín fyrstu skref. Árið 2012 gekk hann svo frítt í raðir Juventus þar sem hann var í fjögur ár og lék 128 deildarleiki fyrir félagið. Forráðamenn United ákváðu síðan að kaupa Pogba aftur til liðsins árið 2016. Félagið keypti miðjumanninn þá á um 100 milljónir evra og Pogba varð þar með dýrasti leikmaður sögunnar. Pogba náði hins vegar ekki þeim hæðum hjá United sem vonast var eftir, þrátt fyrir að hafa inn á milli sýnt hvað félagið var að borga fyrir. Eftir sex ár í Manchester-borg er Pogba nú á leiðinni frítt til Juventus í annað sinn á ferlinum.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira